föstudagur, júlí 14, 2006

Lítið ljóð

Stundum er gífurlega gaman þegar maður reitar eitthvað og það er bara uppistaða í ágætis kvæði:
Þriðja heimstyrjöldin heillar margann valdasjúka manninn virðist vera.
Skemmtileg þess frumstæða hóparhefndarárás sem svipar mjög til simpansa.
Svo er það haldið að okkur lítilmagnanum að ómögulegt er eitthvað að gera.
Enda í höndum einstaklinga sem
sem vita og geta betur, í höndum heimskingja.
Semsagt staðan mála í heiminum í dag.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

*klappklapp*

Nafnlaus sagði...

þú dissar ekki simpansa bavíaninn þinn! >:(