miðvikudagur, ágúst 16, 2006

Ferðin fer senn að enda...

Er í borginni Gent í Belgíu hjá honum Togga. Er á leiðinni til Amsterdam núna á eftir og mun síðan á morgun fljúga áleiðis til Bretlands og koma mér í vatnahéröðin, nánar tiltekið til Ulverston.

Það verður hugsanleg greinargóð ferðasaga, eða eins greinargóð og minnið leyfir, þegar kjeppinn verður kominn heim.

3 ummæli:

johann sagði...

Það verður ekki tekið annað í mál en að þú talir um belgískar kartöflur hér eftir.

Nafnlaus sagði...

gott að þér gengur vel og að peningamálin hafi komist á réttan kjöl. Góða skemmtun.

Nafnlaus sagði...

Mista Jules hér...
Hvernig er það.. ertu kominn heim mannfjandi?