þriðjudagur, september 28, 2004

Veit ekki hvað er í gangi með þetta blog...

Ég púslaði litlu innleggi er varðaði litla nýjung á bókasafninu, er ég ætla að birta það þá koma bara "error" - þannig að ég póstaði öðru innleggi um bókasafnið. En af einhverjum furðulegum ástæðum þá komm fyrra innleggið inn. Þannig að ég breytti þessu innleggi í nöldur.

Engin ummæli: