fimmtudagur, september 07, 2006

Ferðasaga

Jæja börnin góð, afsakið biðina. Ég geri mér fulla grein fyrir því að þið eruð óþreyjufullir gemlingar sem hafa litla þolinmæði í að bíða. En það gleður mig að tilkynna að á næstu dögum mun ég pósta ferðasögu minni hér sem mun koma í nokkrum köflum. Fyrsti kaflinn mun birtast síðar í dag, en þá verður júlí-mánuðirinn tekin fyrir. Haldið ykkur fast.

Engin ummæli: