fimmtudagur, júní 02, 2005

Boðorðin tíu...

...er EKKI siðferðislegur mælikvarði, þó sér í lagi vegna þess að boðorðin eru túlkuð á mismunandi hátt. Kristnir túlka þessi boðorð á einn hátt en gyðingar túlka það á annan hátt og múslímar hafna boðorðunum sökum þess að það hefur verið rangtúlkað og spillt í gegnum árin. Ég bendi sérstaklega á hin tiltörulega grófa mismun á 6. og 8. boðorðunum, og jafnvel það 9. því það virðist að kristlingar jafnt sem gyðingar túlki þetta á þennan veg: Þú skalt ekki [whatever] gagnvart [þínum trúsystkynum]. Skondið.

Engin ummæli: