föstudagur, júní 16, 2006

Eftir stutta vakt...

...kem ég arkandi heim, klukkan tólf, með Kyuss í eyrunum og reykjandi rettu. Trítla innfyrir heimilið og set í þvottavél og skipti um dekk á bílnum og slæ grasið, fæ mér síðan reyk og róa mig niður.

Undirbý mig með stafrænni hugleiðslu fyrir næstu verkefni; þvo upp leirtau og hnífapör og taka til og þrífa og fara svo að vinna við liðveisluna klukkan sextánhundruð.

Bíð enn eftir að tala við þjónustufulltrúa hjá Glitnir. Djöfulsins tussa að tala svona mikið og bévítans kæruleysi hjá mér.

1 ummæli:

Oskar Petur sagði...

Takk fyrir að halda uppi heiðri bloggara og actually (eins og t.d Maddox (hvers bók ég fékk í pósti í dag b.t.w.) mætti taka sér til fyrirmyndar) BLOGGA á max. viku fresti.

Þessi hýperdistortaða mynd af þér á síðunni þinni minnir mig dálítið á þennan kall hér:

http://en.wikipedia.org/wiki/Mandrill