miðvikudagur, janúar 18, 2006

Furðulegt

Það var að renna upp fyrir mér að ég er alls ekki í neinu sambandi við bekkjarsystkin mín, en þetta virkar báðar leiðir og mér er svosem slétt sama.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég hef stóran hluta af skólavist minni ekki haft mikið samband við skólafélaga mína, ekki náð neinu sambandi við þá, forðast þá og verið félagsskítur. Mér þótti það miður eitt sinn en mér er eiginlega drullusama í seinni tíð þar sem ég hef ekki lengur áhuga á fólki sem hefur ekki áhuga á mér. Ég mæti til að læra og ef ég á ekkert annað sameiginlegt með fólki en það þá verður það bara að vera þannig.

Doddi sagði...

Ég tek undir þetta með þér.