sunnudagur, október 09, 2005

Ábending #32.4

Má til að benda mínum dyggu lesendum, sem efalaust skipta þúsund ef ekki milljón einstaklingar, á vefbókina hans Davíð Þórs. Þó er hann nær eingöngu að birta pistla sem hann hefur lesið upp á Rás eitt, en það kemur ekki að sök.

Engin ummæli: