þriðjudagur, október 18, 2005

Heilagur hryllingur

Nú hafa birst fjórar greinar eftir Frelsarann á Vantrú.is þar sem viðkomandi fjallar um svívirðilega glæpi kristnu kirkjunnar í gegnum aldirnar. Þvílíkur hryllingur og annar eins viðbjóður sem fólki er ekki kennt í fermingafræðslu eða kristinfræði. Mannvonskan og mannhatrið er algjört.