miðvikudagur, október 12, 2005

Word verification...

Er að pæla í að gera það virkt... einhver mótmæli?

4 ummæli:

Einar Steinn sagði...

Tja... sé ekki að það geti skaðað. Er þetta ekki eins og e-r prófarkalesari, fyrir stafetningavillur, málvillur og slíkt?

Doddi sagði...

Nein, þetta hindrar spam-innlegg, auglýsingar og annar óbjóður, en það tekur nú ekkert langan tíma að eyða þeim skilaboðum.

Oskar Petur sagði...

Ég sammæli heils hugar, alltaf gaman að ráða fram úr þessum LSD-beygluðu stöfum...

Vésteinn Valgarðsson sagði...

Ef það hindrar mig ekki í að láta ljós mitt skína, þá er þér það velkomið.

Náðarsamlegast.