miðvikudagur, maí 03, 2006

Það birtist pistill eftir mig á Vantrú, Þörf til að þrefa.

Sá í Mogganum í gær að Jon Spencer og fleiri ætla að spila á NASA föstudaginn 26. maí. Ég þangað.

6 ummæli:

Oskar Petur sagði...

Er þetta þá "Blues Explosion" eða hann bara einn?

Djöfull er ég að fá óverdós af tónleikum...

Doddi sagði...

Nei, þetta er Heavy Trash. Samstarfsverkefni Spencers og Matt Verta-Ray úr Speedball Baby.

Kostar 1800 kall + miðagjald.

Oskar Petur sagði...

Já, þarna rokkabillíið...ég hef heyrt 1-2 lög með þessu, hljómar eins og 50's stöff. Mjög svo.

Er annars að óverdósa á tónleikum og fékk jafngildi 100 gramma af heróíni á Stooges í gær. Sjitt, hvað þetta var rosalegt. Sjitt, sjitt, sjiiiitt!!!

Oskar Petur sagði...

...flott grein á Vantrú, b.t.w., fínt yfirlit yfir hugmyndafræði á þessum ágæta vef. Náði allavega að fleima upp massakommentum.

Doddi sagði...

Þakka þér.

Ætlarðu á Heavy Trash?

Oskar Petur sagði...

Hmmmm, ég sé núna að þetta verður á flöskudagskvöldi...aldrei að vita nema maður bara mæti á þetta. M.v. ofurmettun í rokklandbúnaði hér í Rvík. er útilokað að uppselt verði á þetta...