mánudagur, maí 01, 2006

Fyrsti maí

Alþjóðlegi baráttudagur verkamanna er í dag. Ekki merkilegur dagur því 1. maí hefur misst alla sína merkingu. Þetta er bara hefð svona rétt einsog sumardagurinn fyrsti. Sömu ræðurnar, sömu fánarnir og toppað með kaffi og kleinum. Enn eru launamálin í fokki.

1 ummæli:

Einar Steinn sagði...

Sú staðreynd að laun og kjör verkafólks eru víða í fokki finnst mér sýna mikilvægi þess að halda baráttunni áfram og halda daginn í heiðri. Hins vegar er það alveg rétt að það má alveg hleypa meira lífi í þetta, og krydda meiri frumleika. Kannski þarf líka meira af nýju blóði.