miðvikudagur, maí 10, 2006

Lestur bóka

Fékk Vetraborgina eftir Arnald Indriðason lánaða í gær og klára hana núna um eitt leytið. Fín bók, einsog flestar bækurnar eftir hann.

Er með alltof margar bækur í lesningu:
  • Blekking&Þekking (í annað sinn)
  • V for Vendetta (í þriðja sinn)
  • Otherland : River of Blue Fire
  • Calcium Made Interesting
  • Bréf til Láru
  • Íslenskar þjóðsögur og sagnir
  • Í nafni kærleikans
...og eitthvað fleira. Athyglisbrestur?

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hélt þú værir búinn með bréf til Láru! já ég ætti nú að klára hana í sumar.
Stefnan er að lesa ýmislegt en það hefur setið á hakanum of lengi. Ágætt að vera með nokkrar bækur í lesningu svosem.
Vetraborgin fannst mér ágæt en hálf litlaus miðað við fyrri verk.

Keypti bókina the selfish Gene eftir Richard Dawkins í bóksölu stúdenta. þar sá ég líka tilvalda afmælis eða jólagjöf handa Doddanum mínum. Hvenær áttu annars afmæli

Doddi sagði...

25. september

Doddi sagði...

Kemurðu á Eistnaflug?

Nafnlaus sagði...

Það kann að vera ef ég er í fríi í vinnunni

Doddi sagði...

Þú verður bara í fríi frá vinnunni