fimmtudagur, febrúar 05, 2004

Þetta vissi ég ekki, en "USA PATRIOT act" er skammstöfun fyrir "Uniting and Strengthening America by Providing Appropriate Tools Required to Intercept and Obstruct Terrorism" Sýnir hvað ég tek illa eftir, og ætti kannski að klára að lesa "Sameina og Virkja Ameríku með því að Koma Upp Viðeigandi Tækjum sem eru Nauðsynleg til að Stöðva og Hindra Hryðjuverk"-skjalið, en skammstafast ekki nógu vel á Íslensku (SVAKUPVTNSH-skjalið), ekki nálægt því jafn þjóðernislegt og Patriotic!

En þá má benda áhugasömum á þessa útskýringu eftir Michael Moore.

Engin ummæli: