fimmtudagur, febrúar 05, 2004

Hér er heimildarmynd sem mig langar að sjá, hún heitir "Supersize Me!" og er eftir Morgan Spurlock. Hann tók uppá því snjallræði að borða þrjár máltíðir á McDonalds í mánuð og tók það upp vídeó, einnig var hann með 3 lækna og næringafræðing. Þetta virðist vera ansi áhugaverð kvikmynd.

Smá viðbót:
Heimasíða
Supersize me
&
The Corporation

Engin ummæli: