föstudagur, september 30, 2005

Napoleon Dynamite

Hver mundi ekki vilja eiga Napeleon Dynamite Action Figure?

7 ummæli:

Einar Steinn sagði...

Úhh, mig langar í! Sérstaklega ef ég gæti fengið liger.

Einar Steinn sagði...

Í gær kynntist ég þýskum tvífara þínum, Símoni að nafni, hver lærir efnafræði í háskólanum. Ekki nóg með að hann væri líkur þér, hann var gjörsamlega eins og klón af þér. Nákvæmlega sama fésið, rautt hárið í taglinu, hökuskeggið, hann glotti meira að segja eins og þú. Þetta þótti mér fyndið, jafnvel smá krípí. Reyndist annars drengur góður, rétt eins og þú.

Doddi sagði...

Þýski tvíburinn minn!Ég vill kaupa hann.

Vésteinn Valgarðsson sagði...

ekki langar mig í þetta drasl. Nema kannski til að naga á því hausinn.

Doddi sagði...

Skomm þúst þúrt bra fílupúki þúst, dísus mar, summir hafa tylfynningar.

Einar Steinn sagði...

Haha. Ég hugsaði einmitt hve leitt hafi verið að hafa ekki verið með myndavél, en ef ég hitti hann aftur skal ég endilega reyna að koma þér í samband við þýðverskan tvíbura þinn. Hey, hvernig væri nafnið Tilfinnur?

Doddi sagði...

Tilfinnur, Ævar Eiður, Drengur Ljótur...