mánudagur, september 26, 2005

Supplies!!!

Á morgunn, frá klukkan 1800 til 2300, er Andspyrnuhátíð í Tónlistarþróunarmiðstöðinni í tilefni af því að Sigurður nokkur Harðarsson er nýbúinn að opna anarkista/andspyrnubókasafn í áðurnefndri byggingu, ég er að pæla í að koma öllum á óvart með því að láta sjá mig þar.

1 ummæli:

Vésteinn Valgarðsson sagði...

Tja, það kemur mér alla vega ekki á óvart úr þessu.