þriðjudagur, september 13, 2005

Reiður maður

Það er fátt sem vekur sérstaka kátínu eða hláturskast hjá mér, stundum finnst mér einsog ég hef hlegið af og að öllu. Man þegar ég fór síðast til Selfoss þá var herbergisfélagi Hauks alltaf að reyna fá mig til að hlæja, því ég virtist vera svo alvörukenndur og andbrosmildur. Stundum er ég það.

En að faglegri ábendingu Óskars um fyndið sjitt þá get ég vart haldið niðrí hlátrinum.

Maddox er fyndin bitur maður
.

2 ummæli:

Oskar Petur sagði...

Daaaaahh!!

http://www.thebestpageintheuniverse.net/c.cgi?u=26_things

Nr. 4: Sam-FOKKÍNGS-mála! Ég dey úr sammæli með gæjanum. The Game - tehh! Nei, ég horfi sko á Ren & Stimpy.

There is a God...

Doddi sagði...

Reiðinn er svo innileg hjá honum að maður öfundar hann að því leiti að hann geti ritað um það á skemmtilegan og oftar en ekki skynsamlegan hátt.