þriðjudagur, apríl 04, 2006

Fernt

  1. Fór á bókasafnið og tók þar góða bók sem ég ætla að lesa aftur, Blekking&Þekking eftir Dr. Níels Dungal og,
  2. ég var að borga fyrir miða á Wacken Open-Air og,
  3. ég fer til Reykjavíkur snemma á fimmtudag;
  4. og fer á dEUS þann sama dag.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Oh boy, ég hlakka til þegar þú kemur.
Bara svo þú vitir, þá er fyrirpartí hjá okkur. Kærasti vinkonu minnar ætlaði að halda það en það væri þá bara í herberginu hans og hann býr í breiðholtinu!