miðvikudagur, apríl 19, 2006

Tilefnislaust tilefni

Af því að sumardagurinn fyrsti er á morgunn þá ætla ég að fagna þeim merku tímamótum með því að sitja á ölkrá og sumbla.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

mig langar að sytja á ölkrá og sumbla :(
ætli maður fari ekki að fara kýkja til hafnar soon.