föstudagur, apríl 21, 2006

Föstudagur fyrir fávita

Það eru einhverjir tónleikar í kvöld. Þar munu stíga á stokk tvær Hornfirskar hljómsveitir og ein Hafnfirsk (minnir mig, gætu svosem verið frá Saurbæ). Þær heita (respectively) Modis, Mute og We Made God.

Síðan verð ég að hafa fleiri línur í þessum færslum, það gengur ekki að koma með eitthvað asnalega stuttar færslur, það er bara asnalegt.

Engin ummæli: