sunnudagur, desember 28, 2003

Búinn að bæta við nýjum fídusi sem gefur gestum kost á því að koma með sitt innlegg, gagnrýna, samþykkja eða upphefja mín skrif. Auk þess að ég er búinn að bæta við nokkrum nýjum hlekkum. En ég stefni á afar langa og ítarlega hlekkjalista.

Engin ummæli: