föstudagur, apríl 09, 2004

Skáldskapur

Allspennandi atburðarrás gerist
er blóðugt lík af ungri konu finnst
hrottalega svívírt
en ósnert.

Sama tíma á öðrum stað
situr maður sem starir,
sjónvarpið suðandi
en hann horfir ekki á.

Engin ummæli: