þriðjudagur, ágúst 02, 2005
50 ár!
Af stríði gegn ósýnilegum óvin! En hvar? Nú það byrjaði í Írak, en Íran, Sýrland, Vestur Afríka og Sádí Arabía eru á dagskrá! Af hverju? Hmm... hvað ætli þessi svæði eiga sameiginlegt? Ein tiltekin auðlind, sem gæti bjargað Ameríku frá efnahagslegu hruni eða allavega nokkra útvalda (af gvuði?) Ameríska einstaklinga.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli