þriðjudagur, ágúst 09, 2005

dEUS

Eitt af mínum uppáhaldsböndum eru fara gefa út plötu þriðjudaginn 13. september nk. Þetta gleður mig óspart, enda gott band hér á ferð og einnig voru þeir hættir um tímabil. En þetta er staðfest á heimasíðu þeirra dEUS-manna.

Engin ummæli: