föstudagur, mars 12, 2004

Hlutir til að gera - - -

1. Drífa af skólan - læra hjúkrun áður en það verður of dýrt og of seint.
2. Lesa meira um hámark olíu.
3. Lesa meira um næstum allt gagnlegt.
4. Finna ásamt öðrum góðum mönnum góða gróðurjörð, nálægt hreinni vatnsuppsprettu, helst tjörn, við ströndina, þarsem er lítil snjóflóðahætta og stofna sjálfbæra kommúnu.
5. Undirbúa sig fyrir heimsendi.

Skyldulesning fyrir alla, þótt þetta sé aðallega beint að könum, en fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir svoleiðis þá er hér Skyldulesning fyrir þá sem búa í Bretlandi
og einnig er hér Skyldulesning almennt, og jú, hér eru meiri Skyldulesning svona til vonar og vara ef viðkomandi er ekki alveg viss hvað ég er að meina. En fyrir þá sem ekki kunna ensku, þá er Vísindavefurinn með ágætar greinar hér, hér og einnig má lesa þetta hér, en að vísu vilja þessir vísindamenn hjá háskólanum vera bjartsýnir og eru ekkert að hafa áhyggjur af endalokum heimsins.

En klukkur klingja og bjöllur hringja og þetta minnir mig á lítið lag:
Mig hlakkar svo til

Engin ummæli: