Inga Dögg
Þessi heimasíða á skilið sérstök verðlaun frá Félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Þetta er dæmigerð blogsíða, en þarna skrifar 13 ára gelgja, sem finnst allt "gegt" og "tótalí kúl", ekki sé minnst á "ýkt mikið á flippinu" auk þess að hafa verið "á Prodigi á föstudagin", verið "ýgt full" og "gegt þunn" daginn eftir. Stafsetningavillurnar eru margar, orðalagið áhugavert og notkun upphrópunarmerkja og broskalla er í hámarki!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
En hví á þessi síða að fá sérstök heiðursverðlaun? Jú, þessi Inga Dögg er ekki til. Verðlauninn á þessi síða skilið fyrir að sýna, einsog einn skoðanamaðurinn komst að orði, "hið sanna skítlega eðli Íslendinga", en þessi "13 ára stelpa" var hótað dauða, misþyrmingum, líkamsárásum, einnig gert lítið úr visku, kunnáttu, stafsetningu og fleira. En þetta voru tvær tvítugar MH-stelpur sem gerðu þessa síðu uppá flippið.
Tökum dæmi um skoðun, en þetta er úr innlegginu "fór á Prodigi á föstudag":
"elfa : 20. október 2004 - 21:21
vá þú ert heimskasta manneskja sem ég veit um, til hamingju með það...hvað ertu eilla að meina með að það voru gelgjur þarna??? Þú ert verri gelgja en þær allar til samans....lestu aðeins betur yfir bloggið þitt og þá fattaru hvað ég er að meina....og viltu bara ekki segja okkur í smáatriðum hvað þú gerðir með þessum gaur þarna...þúst bara omg sko....shitt krakki hvað ertu gömul eiginlega...hmm ég ætla að giska á 11 eða 12 ára....tími til kominn til að rífa sig upp úr þessari heimsku hér"
En hér skrifar dæmigerð 13 ára gelgja, augljóslega. Og hér eru tvær aðrar 13 ára gelgjur:
"Ella og Unnsla : 26. október 2004 - 20:25
Sko, MARGT höfum við þér að segja.. ÞÚ ERT GELGJA DAUÐANS!!!! Þú ert sorglega einhverf og ættir að vera lokuð einhverstaðar inni með þessa bloggsíðu þína einungis til að skemmta íslandi með þessari heimskulegu stafsetningu þinni sem er blönduð lygi og HEIMSKU!!!!!!!!!! AAAAAAAHAHAHAHA Maður fer bara í KRAMPA af að lesa þetta sko shit maður!!! Vaaá þetta er GEÐVEIKT FYNDIÐ!!!!!!!!! :D:D:D:D Halltu bara áfram að skemmta okkur stelpunum sem rökkum þig niður á sama tíma og þá líður öllum miklu betur!!!!!! ;)"
Síðan er fólk sem mælir með sjálfsmorði, og með afar einkennilegar röksemdarfærslur:
"Kringi : 27. október 2004 - 12:32
áttaru þig á því hvað þú ert að misnota líf þitt! fólk í 3 heims löndum (æji þú veist ekki hvað það er fáðu einhvern til að segja þér það) á svo bágt að það borðar sand meðan þú drekkur þig fulla og lætur hommalegan barnaníðing á dópi ríða þér... ég ráðlegg að þú hættir að anda, borða, drekka, og drepir þig einfaldlega. það ætti að gera þér gott"
Skoðanir á þessu innleggi eru 36 talsins. Ðí best is jett tú komm. En þessi heimasíða var lesinn upp af Freysa á X-inu 97,7, eða "ikker frissi á exinu hefði ikvarð verið að tala um síðuna mína", en skoðanirnar fóru upp í 61 talsins:
"katarína : 26. október 2004 - 18:26
sko þú litla ógeðslega heimska hóran þín, heldur þú í alvöru að 1hver se að dast að ogeðslegu viðurstyggilegu, barnalegu, gelgjulegu og umfram allt ogeðslegu mutherfuckin siðu þinni þa er það rangt það er búið að vera bögga þig og þina ljótu síðu i allan dag u retard... síðan þin suckar þu suckar eg hata þig og eg mun finna þig og drepa þig þú litla ógeðslega þú og tilhugsun þín um sjálfsmorð er sérstaklega sniðug.... so go a hed n kill yourself annas kem eg og geri það fyrir þig og spurðu "kallinn þinn" úti dópneyslu hans og allar gellurnar sem hann erað ríða frammhja þer..... HUGSAÐU AÐEINS Þ.E.A.S EF ÞÚ ERT FÆR UM ÞAÐ..... ef þú svo gott sem hugsar utí það að lata berja mig þa hefuru nafnið það heita ekki margir katarína...."
Vá. Takið eftir því að þessi manneskja hatar Ingu Dögg og vill drepa hana, og röksemdarfærslan er? Því hún Inga Dögg var að spá í að fremja sjálfsmorð. En Inga Dögg tekur þessu með ró:
"Inga DöGG** : 26. október 2004 - 20:55
Skomm..ég er ekki í garðaskóla en ég ættla þúst bara leyfa ykkur að æsa ykkur svona gegt á síðunni minni! Mér er alleg sama**"
En síðan kemur á daginn að þetta er bara plat, og hvað gerist? Sumt fólk trompast.
"Ég : 27. október 2004 - 16:52
Hæhæ
Heirðu nú mig..Ég varð bara segja skoðun mína á þessari síðu hjá ykkur ..
Þið eruð 2 stelpur í Menntaskóla..Kommon þið getið betur en þetta..Með því að búa til heila fólk.is síðu um einhverja ímindaða stelpu sem þið bjugguð til .. Frekar sorglegt satt að segja..Og greinilega var tilgangur ykkar á þessari síðu að hneyksla fólk og láta það trúa að einhver svona klikkuð gelgja væri til..Síðan er engin Inga Dögg til sem er fædd 91..HAHA gátuði ekki passað að ímindaða stelpan sem þið bjugguð til væri skráð, sko já og síðan greyjið krakkarnir á myndunum sem eiga vera vinir Ingu Daggar.. og allan þennan tíma sem þessi sorglega síða er buin að vera í gangi eruð þið örugglega heima hjá ykkur hlægandi yfir að fólk skyldi trúa ykkur en réttast væri að hlæga yfir ykkur og síðan eydduð þið tíma í að gera e-mail handa þessum íminduðu krökkum ! Hvað hafiði ekkert að gera i guðana bænum..og talandi um að fólk sé asnalegt að skrifa svona ljótt til þessara stelpu sem þið bjugguð til..ef að það eina sem þið kallið skemmtun er að búa til stelpu´og heila fólk.is síðu sem á að vera klikkuð..þá eruð þið verulega sorglegar!..Jæja takiði ykkur til og gerið einhvað við líf ykkar.."
Hættir þetta þarna, ónei, einhver ein manneskja í viðbót tekur í sama streng:
"mitt nafn er bara mitt mál : 27. október 2004 - 16:58
sick sick sick!! þið þaddna 2 menntaskólastelpur! þetta er ekki heilbrigt! að ímynda sér eikkverja stelpu sem á að vera í bara ja´eikkerju helvítis rugli! eruði að fá eikkvað kikk útúr þessu eða? ég er bara alls ekki að skilja þennan sjúka einkahúmor! ég bara vil heldur ekkert skilja hann! og svo fá leyfi hjá eikkerju folki erlendis að láta myndir af þvi inná þessa síðu, sem eikkerja feik vini!! og svo eru það bara eikkverjir hálfvitar sem trúa því að 13 ára stelpa mundi deita 22 ára gaur! eins og það myndi einhverntíma gerast! akkuru að eyða öllum þessum tíma í að gera einhverja síðu fyrir manneskju sem er ekki einu sinni til?! svo voruði að skrifa eikkvað: ef hun inga dögg væri til, þá væri hun með tilfinningar!
ekki sýndist mer ÞIÐ (þið 2 einmana menntaskólastelpur) vera að pæla i þvi að mamma þessarar klikkuðu ingu væru með tilfinningar!! pff þið þurfið alvarlega á sálfræðiráðgjöf að halda!! að lifa í eikkerjum sona draumaheimi með eikkerja sækó stelpu!! ætla ekki að eyða meiri tíma í að segja ykkur að þið eruð SICK!! TOTALLY SICK eins og þið látið eins og "stelpan" sem btw ekki til segja skrilljón sinnum í bloggum!!
SICK SICK SICK SICK SICK SICK"
og, afsakið allar þessar tilvitnanir, en þetta eru æðisleg komment, eitt í viðbót:
"Jónas : 27. október 2004 - 17:05
". Þess vegna viljum við biðja ykkur um að hugsa ykkur tvisvar um næst, áður en þið hótið litlum stelpum á folk.is." - Þetta stendur í lokapistli ykkar.
Á móti þessu segi ég:
Ég vill biðja ykkur um að hugsa ykkur tvisvar um áður en þið gerið allt brjálað í samfélaginu!!!"
Já, upplausn útaf "13 ára gelgju"... hvað næst? Upplausn útaf kindum?
OMG. Love yah!!!!!!!!!!!!!!!!;);););););););););)