Þó að skrif mín eru ekki svo ótrúlega regluleg hér, þá gerist það einstaka sinnum að eitthvað birtist. Misviturlegt, vissulega.
En, einsog margir aðrir bloggarar hafa gert, þá hef ég ákveðið að taka mér hlé frá þessu kjaftæði, rétt á meðan ég kem þankagang mínum í lag á ný.
Stefni á tiltölulegan langan lestratíma.
Segjum að eitthvað gerist í apríl.
Góðar stundir.
miðvikudagur, mars 01, 2006
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)