Þó að skrif mín eru ekki svo ótrúlega regluleg hér, þá gerist það einstaka sinnum að eitthvað birtist. Misviturlegt, vissulega.
En, einsog margir aðrir bloggarar hafa gert, þá hef ég ákveðið að taka mér hlé frá þessu kjaftæði, rétt á meðan ég kem þankagang mínum í lag á ný.
Stefni á tiltölulegan langan lestratíma.
Segjum að eitthvað gerist í apríl.
Góðar stundir.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
8 ummæli:
Svo bregðast krosstré sem önnur tré *snökt*
Vona að fjarvera þín verði ekki löng.
Fuss og svei!
Þú ert nú meiri rugludallurinn
og hvað á maður að lesa þangað til?
Getur lesið bókina Freakonomics, einnig lesið nokkrar greinar á Vantrú punktur is, flett í gegnum fréttablöð, gluggað í teiknimyndasögur, t.a.m. Watchmen og V for Vendetta eða bara skellt þér á Schopenhauer og rumpað af The World as Will and Representation bók I og II.
Nóg til að lesa...
V for Vendetta er mögnuð bók.
Mér finnst vera kominn tími til að þú bloggir aftur.
ég er svona frekar mikið sammála einari
Skrifa ummæli