mánudagur, september 05, 2005

Eilítið um New Orleans

Ég bendi á nýlega færslu Matta Á. Örvitann en þar má finna myndbrot frá fréttastöðinni Fox þar sem fréttamenn eru að eipa yfir ástandinu og einnig bendi ég á viðtal við Ray Nagin, borgarstjóra New Orleans sem er foxillur útí sljó og hæg viðbrögð yfirvalda.

2 ummæli:

Einar Steinn sagði...

Hvað fyrri færsluna varðar, fæ ég bara hlekk á The Wicker Man. Góð mynd, annars.

Doddi sagði...

Hva!?

Fixa það.