miðvikudagur, september 28, 2005

Mannætufélag Íslands


Kom frá stuttri dvöl minni frá Reykjavík, fór á Andspyrnuhátíðina og leyfði ljúfa tóna leika um mitt eyra, en hefði viljað heyra meira.

En af því tilefni þá skrapp í Photoshop og vélaði saman lógó fyrir Mannætufélag Íslands sem hér má sjá til vinstri. Einfalt og elegant.

Ætti samt að fara krukka meira í Myndastofunni.

Veit ekki af hverju ég hætti.

2 ummæli:

Einar Steinn sagði...

Hverjir eru nú í félaginu? Barnaætan bróðir minn, geri ég ráð fyrir.

Nafnlaus sagði...

Ég er víst í þessum ósóma