Og hvað hef ég gert?
Ég er allavega ekki búinn að gifta mig, ég er ekki búinn að eignast börn, ég á ekki bíl, íbúð, fyrirtæki eða hund. Að vísu er ég með kreditkort og skuldir.
Til hamingju ÍSLAND!
Og af gefnu tilefni þá mæli ég með:
Eggin - Vefrit um samfélagsmáll.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Til hamingju með gærdaginn! (lélegt, ég veit)
Skrifa ummæli