miðvikudagur, október 04, 2006

Nokkrar spurningar fyrir hvern sem er til að svara:


Eru þetta ógislega ósamgjaddnar kröfur? Og er þar með sagt að kirkjan eigi að fara alfarið burt? Þurfa þess ekkert frekar en þeir vilja, en óþarfa afskipti af málefnum sem varðar kirkjuna ekkert um (t.d. réttarstaða samkynhneigða) ættu þeir ekki að koma nálægt. Skoðanir? Já, vissulega. Skoðanir sem mega, samkvæmt almennum mannréttindum, t.a.m. málfrelsi, mega gagnrýna. En hrein og bein afskipti af lífi og hegðun einstaklingsins, alls ekki. Þó þýðir það ekki að fólk eigi að fara stjaksetja presta og brenna kirkjur.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Er ég sá eini sem finnst þetta, eða eru Vantrúarmenn alveg svakalegir nöldrarar? Mikið af umræðunni inni á vefnum þeirra er svo mikið leiðindarnöldur að mér hefur á lestímabilum fundist lífskraftur minn fjara út í buskann. Ég hef þar afleiðandi tekið þá ákvörðun að hætta að lesa vefinn þeirra af heilsufarsástæðum.

Einar,

Nafnlaus sagði...

sælir þórður, er ekki að fara svara spurningunum því ég kem með svo ófrumleg og leiðinleg svör. En er nokkuð sammála með kirkjuna. En er skrattinn ríkjandi í Hallgrímskirkju?

Vésteinn Valgarðsson sagði...

Hörundsárir, það er málið.

Kannski að sannleikanum sé hver sárreiðastur?