fimmtudagur, nóvember 10, 2005

Nýyrði

Cyborg er samsett úr orðunum Cybernetics og Organism. Fyrra orðið þýðir á íslensku stýrifræði eða eitthvað sem stjórnar, miðlar og varðveitir upplýsingar í rafeindartækjum annars vegar og taugakerfi mannsins hins vegar. Hitt þýðir lífvera.

Nýyrði dagsins er = Rafvera

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

(Með þykkum austurrískum hreim): Neorological processor. A learning computer.

Nafnlaus sagði...

Resistance is futile