sunnudagur, nóvember 13, 2005

Styrktartónleikar UNICEF

Nokkuð gott. Heróglymur og We Made God eru afbragð. Fighting Shit eru svakalega hressir, fílaði þá mjög vel. Hafði þokkalega gaman af Lights on the Highway. Modis eru bara nokkuð þéttir. We Painted the Walls er einlægt og skemmtilega barnalegt band.

Engin ummæli: