Hvað get ég sagt? Hvað á maður að segja þegar maður hefur ekkert sérstakt að segja? En hefur maður ekki alltaf frá einhverju sérstöku að segja? Jú, en vill maður að allir geta lesið það sem maður hefur að segja? Stundum vill maður segja eitthvað sem fólk vill ekki heyra. Stundum vill fólk heyra eitthvað sem ég vill ekki segja.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Mikið sammála, þjáist af sama vandmáli.
Skrifa ummæli