mánudagur, júní 19, 2006

Bíóbíóbíó!

Ég er einn af þessum milljónum, ef ekki milljörðum, jarðarbúa sem hef gaman af kvikmyndum mjög, seisei.

Af þeim fjöldamörgu heimasíðum sem tileinka sér kvikmyndir þá vitja ég mest James Berardinelli, Roger Ebert, Internet Movie Database og að sjálfsögðu Filmthreat.

Talandi um Filmthreat, þá birtist þessi yndislega bitra grein í greinaflokknum "Excess Hollywood" sem fjallar lítillega um fellibylinn Katrinu og viðbrögð Hollýwoodbúa. Mæli með lestur á þeirri mætu grein.

Engin ummæli: