sunnudagur, desember 28, 2003
föstudagur, desember 26, 2003
fimmtudagur, desember 11, 2003
Stríðið gegn fíkniefnum eftir Helga Gunnlaugsson, dósent í félagsfræði. Áhugaverð grein.
Fíkniefnamisnotkun er ekki vandamálið, það eru félagslegar aðstæður. Sama hversu mikið verður hert á lögum og reglum, refsing hækkuð um nokkur ár, ef það leysir ekki félagsleg vandamál á borð við heimiliserjur, fátækt eða lélega skólagöngu, hvernig í ósköpunum á það að leysa vandann er fylgir misnotkun á fíkniefnum?
Fíkniefnamisnotkun er heilbrigðisvandamál ekki lögregluvandamál, það að neyta kannabis getur ekki skaðað samfélagið. Nauðgun, þjófnaður, rán, líkamsárásir og morð er skaðlegt samfélaginu. En það eru alltaf ástæður fyrir öllum þessum glæpum, ýmist efnahagslegar, félagslegar eða andlegar aðstæður er leiða útí þessa glæpi.
Fíkniefnamisnotkun er ekki vandamálið, það eru félagslegar aðstæður. Sama hversu mikið verður hert á lögum og reglum, refsing hækkuð um nokkur ár, ef það leysir ekki félagsleg vandamál á borð við heimiliserjur, fátækt eða lélega skólagöngu, hvernig í ósköpunum á það að leysa vandann er fylgir misnotkun á fíkniefnum?
Fíkniefnamisnotkun er heilbrigðisvandamál ekki lögregluvandamál, það að neyta kannabis getur ekki skaðað samfélagið. Nauðgun, þjófnaður, rán, líkamsárásir og morð er skaðlegt samfélaginu. En það eru alltaf ástæður fyrir öllum þessum glæpum, ýmist efnahagslegar, félagslegar eða andlegar aðstæður er leiða útí þessa glæpi.
miðvikudagur, desember 10, 2003
Kannabis : á lögleiðing rétt á sér?
Cannab.is
Í byrjun ársins 2003 spratt upp mikil umræða um fíkniefni, þó sér í lagi cannabis sativa eða hampur einsog plantan kallast á íslensku. Umræðan varð til sökum stofnun heimasíðu er bar heitið cannab.is. Stofnendur cannab.is vildu náttúrulega fá umræðu um hugsanlegu lögleiðingu eða í það minnsta afglæpun (decriminalization) á eign og neyslu kannabis-afurða; maríjúana og hass.
Heimasíðan varð umdeild, niðurifs-umræða og heiftarleg gagnrýni kom frá mörgum áttum, ýmsir er tóku þátt í umræðunni sögðu að þessi heimasíða væri að upphefja hamp, að aðstandendur væru að selja hamp-afurðir og einnig að væru þau heilaþvo netverja með áróðri um skaðleysi hampsins. Sumir eflaust töldu að þessir einstaklingar ættu að vera fangelsaðir fyrir að það eitt að reyna að tala um kannabis á óhlutdrægan hátt og að meðhöndla þessa umræðu með sanngirni.
Nú er þessi heimasíða "tímabundinn" lokuð. Gæti verið útaf fjárleysi að reyna halda þessarri síðu uppi, netfyrirtækið sem bauð uppá sína heimasíðuþjónustu hafa ekki viljað vera bendlaðir við svona "eldfimt" efni eða yfirvaldið hafi sett mikinn þrýsting á aðstandendur heimasíðunnar með hótanir um fjársektir eða fangelsun.
Á meðan síðan var uppi tók ég eilítinn þátt í umræðuvefnum sem var í boði. Margir komu og lýstu ánægju sinni yfir þessarri síðu og tóku til máls, um óréttlæti bannsins, skaðsemi og skaðleysi hampsins, flestir voru afar málefnalegir. Einnig komu þeir eru lýsti vanþóknun sinni yfir þessarri síðu, og voru þeir flestir afar ómálefnalegir, hótandi lífláti og dauða, hórdóm og vesæld, að allir kannabisneytendur væru aumingjar og dópistar og svo framvegis, þetta fólk vildi ekki lesa neitt er viðkæmi rökum eða málefni, þetta fólk leit á heimin í svart og hvítu,við og þeir, með eða á móti, enginn millivegur. Mig minnir að aðeins einn einstaklingur sem var á móti hafi tekið vitrænt á þessu málefni, hafi spurt spurningar og fengið svar, verið í vafa um réttlæti lögleiðingar en komist að þeirri niðurstöðu að það væri ekkert að því að afglæpa kannabis. Allavega tókst Curare að taka þátt í þessarri umræðu með málefnalegum innleggum, ólíkt öðrum bjánum er voru og gátu varlað stafað "hálfvitar!"
Hvað er cannabis sativa?
Cannabis sativa er jurt sem talinn er vera upprunin frá Indlandi, má vera að hún hafi upprunalega komið frá ríki norður af Himilaya-fjöllum. Cannabis sativa er auðþekkt planta, hún hefur birst í fréttum, fræðslubókum og forvarnarbæklingum. Þetta er græn planta með mjóum, löngum laufum. Cannabis sativa getur náð hæð frá 4 allt uppað 5.4 metrum.
Það vaxa tvennskonar blóm á plöntunni sem blómstra frá síðsumars til miðhausts, blómin eru kvenkyns eða karlkyns, sumar plöntur hafa bæði. Karlkyns-blómin vaxa ílangt eftir laufunum, fölna og deyja eftir að þau blómstra. Kvenkynsblómin vaxa í einhverskonar odda-klasa og eru dökkgræn í mánuð eftir hún blómstrar, eða þangað til að fræin þroskast. Hass, sem er sterkara en maríjúana, er gert úr kvoðunni af blómunum. Hægt er að rækta cannabis sativa næstum hvarsemer svo fremi sem plantan fær eitthvað sólarljós. Cannabis sativa er ein lífseigasta planta í heimi.
Cannabis sativa inniheldur meira en 400 efnasambönd, þar af 60 er flokkast undir kannabínóða (cannabinoids), þar á meðal delta-9-tetrahydrocannabinol (THC). Magn og styrkleiki THC og aðra kannabínóða er mismunandi eftir ræktunaraðstöðu, genamengi plöntunnar og vinnslunna eftir uppskeru.
Margar aðferðir eru til til að neyta hamp-afurða. Úr þurrkuðum kannabis-laufum er hægt að gera te eða nota sem krydd í mat, hass-kvoðan er hægt að nota sem innihald í smákökum, kökum eða öðrum matvælum sem fólki getur dottið í hug. En ein helsta neysla fer fram í formi reykinga.
Ein aðalástæðan fyrir því að afurðir kannabis-plantanna eru reyktar er útaf því að reykurinn ferðast í lungun, og kannabínóðar eru fljótari að fara í blóðstreymið sökum þess. Lungun eru fyllt af svokölluðum lungnablöðrum, litlum holum sem taka við og nýta loft og önnur efni er ferðast innum öndunarveginn, þaðan af fer loft og önnur efnasambönd í blóðstreymið. Reykurinn er kominn í blóðstreymið nokkrum sekúndum eftir innöndun.
Áhrif hamp-neyslu
THC og hinar kannabínóðurnar hafa aðallega áhrif á heilabúið. Neytendur maríjúana lýsa í flestum tilvikum tilfinningunni sem fylgir að neyta kannabis sem róandi og afslappandi. Augasteinarnir þenjast út, sem gerir það að verkum að litir magnast upp og aðrar skynjanir aukast. En neysla hamp-afurða getur ýmist haft örvandi eða sljóvgandi áhrif, hefur áhrif á skammtímaminni og viðbrögð, eykur eða deyfir skynjun og getur í sumum tilfellum valdið ofskynjunum, enn öll áhrif eru einstaklingsbundinn.
Það eru ýmis sálræn áhrif sem maríjúana orsakar í sumum tilfellum, svo sem; vandamál með minni og lærdóm, brenglað skynnæmi, erfiðleikar með hugsun og lausnir, lítil eða engin samhæfing, aukinn hjartsláttur, kvíði, ofsóknarkennd og hræðsluköst. En þetta er ekkert sem góður svefn mundi lækna. Helmingunartími THC er allt frá 20 tímum uppað 10 dögum.
Aukaáhrif, ef svo má kalla, kannabisneyslu eru hin svokölluðu "munchies", köllum það smjattið á íslensku. Smjattið er áhugavert fyrirbrigði, en það eykur hungurtilfinningu, auk þess að matarneysla er mun ánægjulegri og maður borðar mun oftar. Í langan tíma var litið á smjattið sem undarleg hegðun og áhugverð aukaverkanir, en Ítalskir vísindamenn hafa ef til vill fundið hugsanlega lausn. Efnasamband er kallast endocannabinoids fara í móttakara í heilanum og kveikja, ef svo má segja, á hungrinu.
Margar rannsóknir hafa bent til þess að kannabis-afurðir eru ekki líkamlega ávanabindandi, en getur verið andlega ávanabindandi. Þetta er ekki kallað líkamlegur ávani, því neytendur sýna fá ef einhver fráhvarfseinkenni, en það þekkist að langtíma-notendur hafa fundið fyrir svefnleysi og/eða eirðarleysi. En margir, sem hafa neytt kannabis í tugi ára finna ekki fyrir neinu. Líkamleg fráhvarfseinkenni frá alkahólistum, heróín-, kókaín-, krakkfíklum og ,í sumum tilfellum, langtímareykingarfólki eru langtum verri og ofbeldisfyllri.
Umburðarleysið
Ísland, einsog Bandalag Norður Ameríku, hefur það sem reglu að hafa algjört umburðarleysi (zero-tolerance) gagnvart fíkniefni af öllu tæji, ýmist sekta eða fangelsa einstaklinga sem hafa hamp-afurð í fórum sér og útskúfa þá einstaklinga frá samfélaginu með því að stimpla þá sem fíkniefnaneytendur, fíkla eða dópista. Það skiptir engu máli þótt að sumir þessara einstaklingar hafa farið eftir öllum lögum og reglum, lifað í sátt og samlyndi við nágranna sinn og verið í fastri vinnu - í þremur orðum "löghlýðnir þegnar þjóðfélagsins" fyrir utan það tilfelli að neyta kannabis. Einstaklingar sem aldrei hafa verið bendlaðir við neinn glæp, aldrei komist á sakaskrá geta misst allt sitt við það eina að hafa 2 grömm af maríjúana í fórum sér eða haft eina plöntu á sínu heimili. Aðrir er selja og rækta kannabis í stórum stíl er stungið í fangelsi umsvifalaust.
Það varðar ríkistjórn Ísland ekkert um þótt að þjóðir einsog Kanada, Bretland, Holland og fleiri þjóðir í Evrópu, átta ríki í BNA, má þar nefna Kalifornía eru að fara breyta eða hafa breytt sinni löggjöf er varðar fíkniefnið kannabis.
Til að mynda í Bretlandi er búið að færa hamp frá flokk B (amfetamín o.fl.) niður í flokk C (sterar o.fl.), þar af leiðandi búnir að afglæpa hampinn. Það er varla sektað einstaklinga sem hafa hamp í fórum sér í Bretlandi, einnig eru þeir að athuga að nýta hampinn í lækningar. Kanada var fyrsta ríkið í heiminum til að nýta sér lækningaráhrif hampsins, og settu á lög er leyfðu læknum að áskrifa lyfjahamp til sjúklinga, s.s. MS-sjúklinga og aðra taugasjúklinga, glákusjúklinga og fólk með anorexíu.
Samkvæmt könnun gerð á vegum Sameinuðu Þjóðana er áætlað að 141 milljón manns neyti kannabis reglulega, það jafngildir 2.5% af heimsþjóðinni. Persónulega tel ég að talan sé meira nálægt milljarði.
Kannabis er notað til dægrastyttingar, lyflækninga og í trúarlegum athöfnum.
Fyrsta skáða heimild um notkun kannabis er árið 31 fyrir krist í Kína, en talið er að kannabisræktun og neysla hafi verið viðvarandi þúsundum ára fyrir þessa heimild. Kannabis hefur verið notað, samkvæmt grófum tölum, í tæplega 8000 ár, lengur en áfengi og lengur en tóbak.
Ríkistyrktar rannsóknir vs óháðar rannsóknir
Ríkistyrktar rannsóknir á kannabis eru afar umdeildar. Með ríkistyrktri rannsókn geta ýmsir stjórnmálamenn með hagsmuni að gæta haft áhrif á og þess vegna sagt til um niðurstöðu rannsóknana, jafnvel þó að rannsókar- og vísindamenn hafi komist að þeirri niðurstöðu að hreint kannabis er alls ekki jafn skaðlegt og fólk er talið trú um.
Má nefna skýrslu alþjóðheilbrigistofnunni (WHO) frá 1998 var sérstaklega breytt útaf því að innihaldið var ekki í samræmi stefnu BNA-stjórnarinnar, var einni klausu er líkti saman kannabis og áfengi tekið úr, því kannabis var hættuminna en alkahól. WHO var hótað því að BNA-styrku til þeirra mundi vera afnumið ef skýrslan í sinni óbreyttri mynd væri gerð opinber. Önnur rannsókn á vegum WHO sem gerð var á seinni hluta áttunda áratugarins var kæfð vegna þess hve viðkvæm niðurstaðan var.
Margir vísindamenn hafa rannsakað kannabis og verkun þess á ýmsa sjúkdóma, og í flestum tilfellum hefur kannabis reynst afar vel við suma sjúkdóma. Multiple sclerosis eða mænusigg er afar sársaukafullur sjúkdómur, MS getur orsakað krampa, lömun og heilabilun. Margir MS-sjúklingar, bæði hérlendis og erlendis hafa notað kannabis-afurðir, þó aðallega maríjúana, til að lina þjáningunum, og hefur það reynst afar vel, ennþá betur heldur enn verksmiðjuframleiddar verkjalyf einsog parkódín eða morfín, en það er aðallega unnið úr ópíum.
Útaf þessarri þekkingu hafa margir læknar og vísindamenn byrjað að rannsaka lækningarmátt kannabis. Þeir hafa komist að því að maríjúana minnkar þrýsting bakvið augun á glákusjúklingum, en gláka getur leitt til blindu. Sumir þunglyndis-, áráttu, kvíða- og geðklofa-sjúklingar hafa geta náð betra taki á raunveruleikanum útaf kannabis, en þessir andlegu sjúkdómar get leitt til verulegrar firringar frá raunveruleikanum. Fólk með lystarstol (anorexia) hafa fengið lyst til að borða, en lystarstol, auk ýmissa andlegra kvilla, getur leitt til hungursdauða.
Óháðir aðilar, hvaðanæva úr heiminum, hafa ætíð komist að þeirri niðurstöðu að áhættan með kannabis er gróflega ofmetinn. Kannabis leiðir ekki til notkun sterkara vímugjafa, það er einsog að segja að notkun Nike-strigaskó leiði til neyslu krakks, að tyggja tyggjó getur leitt til noktun munntóbaks. Örsakasamhengið sem sumir draga upp er lemstrað, ég bendi á Holland til samanburðar.
Holland : röng aðferð? ónei
Holland árið 1976 var fyrsta vestræna ríkið til að lögleiða, innleidd umburðarlyndi gagnvart hamp-neytendurm, þannig að það var löglegt að hafa smá kannabis í fórum sér. Þetta hefur verið kallað "Hollenska tilraunin" og þessi tilraun hefur heppnst framar öllum vonum. Bölsýnismenn hafa lýst því yfir "að allt flæði í fíkniefnum og hörðum eitulyfjum, hórur skríða í skítnum um göturnar, að krakkar labba um einsog uppvakningar og allt sé að fara í bál og brand í Hollandi, og mun það gerast innan tíðar, rétt strax, á næsta leyti" sem er bara ekki satt. Margir þeir sem nota kannabis í Hollandi eru sáttir við það og halda ekkert áfram. Þannig að reglan um að hass leyðir til sterkari fíkniefna gildir ekki, allavega ekki í Hollandi. Neysla á kannabis í Hollandi er ekkert minni eða meiri en neysla í öðrum Evrópuþjóðum, ef eitthvað er þá er hún minni. Heróin og kókaín hefur farið minnkandi síðan 1976. Ef tekið er á þessu í tölfræðinni þá er heildarfjöldi fíkla um 0.3%, á meðan það er 1.7% í BNA! Meðalaldur hollenskra fíkla er 44 ára, og fjöldi fíkla hefur ekkert stækkað í meira en áratug. Það er minna um fíkla í Hollandi heldur en á Ítalíu, Spáni, Sviss, Frakklandi og Bretlandi.
Hollenskar rannsóknir hafa komist að þeirri niðurstöðu að lögleiðing eykur líkurnar á því að prófa kannabis, en það er ekkert líklegt að maður haldi áfram að nota það. Það eru minni líkur á að Hollenskur unglingur neyti kannabis en Íslenskur unglingur, og þetta er bannað hér á Íslandi, auk þess gengur Hollendingum mun betur í skóla, hollenskir unglingar fá meðal hæstu einkunn í alþjóðlegum vísinda og stærðfræðiprófum. Ef það eru alvarleg vandamál sem fylgir lögleiðingu þá hafa meira en tuttugu ára rannsóknir í Hollandi ekki fundið hvað það er.
Kannabis er ekki auglýst í Hollandi, fólk veit af þessu og sækist í þetta ef það vill, kosturinn með frjálsan vilja og sjálfstæða ákvörðun. Kaffihúsin (coffee-shops) eru öll í rekstri óháða aðila sem í nær öllum tilfellum rækta og selja. Það eina sem er bannað er að reykja kannabis á almenningsvæðum, helst gera þetta heima hjá sér, gistiaðstöðu, í kaffihúsum eða öðrum tilteknum stöðum.
BNA : rétt aðferð? ónei
BNA bannaði maríjúana 1937, var það gert af tilefni áfengisbannsins: enginn mátti vera undir áhrifum útaf þeirri ástæðu að það leiddi til glæpi og önnur refsiverð athæfi. Bannið átti að leiða til þess að allir mundu lúta undir þessum lögum og vera löghlýðnir og þægir borgara, en bannið leiddi til hið gagnstæða. BNA varð algjört lögregluríki, og milljón manns voru handteknir, og eru enn, fyrir að neyta ólöglegs vímugjafa, glæpsamlega athæfi jukust uppúr öllu valdi, mafían og önnur glæpasamtök blómstruðu útaf þessu banni. Fjölskyldum og lífi milljóna einstaklinga var eyðilagt, til þess eins að skilyrða þá til hlýðni, að lúta undir lögum yfirvaldsins.
Áfengisbannið var afnumið, sem leiddi til gríðarlegar lækkunar í glæpum og þar af leiðandi var kippt undan fótum mafíunar. En kannabisbannið er enn í gildi.
Nemendur er neyta kannabis geta átt í hættu að vera brottviknir úr skóla og misst mikilvæga skólastyrki, útskúfaði af fjölskyldu og samfélagi, og þá er leiðin greið á glæpabraut, fyrst að ekkert bíður þeirra í löghlýðnu skilyrtu samfélagi. Þessir nemendur geta lent í fangelsi umkringdir af hörðnunm og harðsvífuðum glæpamönnum; nauðgurum, brennuvörgum, morðingjum og þjófum. Tæknilega séð eru þessir nemendur komnir í annan skóla. Glæpaskóla.
Meira en 2 milljón manns síðan 1990 hafa verið handteknir, dæmdir og fangelsaðir í BNA fyrir það eina að hafa maríjúana í sínum fórum. Á meðan aðrar siðmenntaðar þjóðir eru að breyta sinni löggjöf til hins betra, þá eru BNA ennþá í sinni gagnslausri og árángurslausu stríði gegn fíkniefnum.
Með þessu banni blómstra glæpasamtök sem selja eitthvað miklu meira en kannabis. Þessi samtök virka ekkert ósvipað og viðskiptasamsteypur sem svífast einskis í að selja sínar vörur, samtökin svífast einskis að reyna selja heróin, kókaín, amfetamín, alsælu, krakk og fleira til krakka, unglinga og fullorðna, með ýmsum gylliboðum um betri framtíð og þeim kostum sem fylgir neyslu harðari vímuefna. Orsakasamhengið að hass leyði til neyslu sterkari vímugjafa virkar aðeins ef sölumaður vímuefna þrýstir á kaupanda að prófa eitthvað "sem hefur miklu betri áhrif en hass"
Samkvæmt könnun sem gerð var í BNA 1998 þá sögðu 71 milljón manns frá 12 ára og uppúr hafa prófað kannabis. Frá 1980 til ársins 2000 hafa rúmlega 3.439.990 manns verið handteknir vegna eign og/eða sölu maríjúana.
Frelsi til að velja
Fyrst og fremst snýst lögleiðing um frelsi einstaklingsins. Þetta snýst um það að einstaklingur er neyti kannabis eigi ekki í hættu að vera sektaður, fangelsaður, úthúðaður af vinum, vandamönnum og ættingjum, að skólaganga, starfsmöguleikar og -frami er í hættu sökum neyslu kannabis-afurða. Einnig snýst þessi umræða um mál-, tjáninga- og skoðanafrelsi er gefa mér leyfi að gagnrýna skoðunn og stefnu stjórnvalda, rétt einsog aðrir hafa frelsi til að gagnrýna mína skoðun.
"Hvað kemur þér það við hvað ég geri í mínu einkalífi?" sagði Bill Hicks, þjóðfélagsgagnrýnir, predikari og húmoristi "Og fyrir þá sem eru í einhverri siðferðislegri klemmu við að svara þessarri spurningu, leyf mér að svara henni fyrir ykkur, það kemur ykkur bara ekkert við hvað ég innbyrði og hvað ég geri við minn líkama, svo fremi sem ég skaða ekki aðra manneskju!" Þessi yfirlýsing um frjálsan vilja og frelsi til að velja getur ekki verið betur orðuð.
Einnig er þetta frelsi um lífstíl. Sumir velja það að lifa hreinu lífi, að reykja ekki, drekka ekki, neyta ekki kjötafurða eða neyta vímugjafa og lifa, það sem þessir aðilar telja vera, skynsömu lífi. Aðrir vilja reykja kannabis, éta sveppi og fá sér sýru, til dægrastyttingar eða hugvíkkunar, og lifa, það sem þessir aðilar telja vera, skynsömu lífi. Báðum hópunum er frjálst að hætta því sem þeir gera eða halda áfram.
Á lögleiðing rétt á sér?
Hvort að lögleiðing eigi rétt á sér þannig séð, get ég ekki svarað alveg strax. En réttlát og opinská umræða um það ætti að vera leyfileg án þess að vera úthrópaður eða úthúðaður.
Einsog er hafa allar nýlegar rannsóknir bent til þess að lögleiðing eða afglæpun ætti allavega verið tekið til íhugunar hjá ríkistjórn Íslands, að banna hlutinn skapar vandamál, bann leiðir til notkunar á sterkari vímugjöfum. Ef fólk væri gefið það frelsi að velja hvað þau innbyrða mundi fólk vera aðeins nær því að vera hamingjusamt með sína ákvörðun. Fólk hefur þann mátt að ýmist geta valið og hafnað. Þetta gildir um allar neysluvörur.
Einnig er kannabis langvinsælasti bannaði vímugjafinn í heiminum, og Ísland er enginn undantekning frá umheiminum. En þeir aðilar sem flytja inn og selja kannabis hafa einnig ýmislegt annað til sölu, það er ekki af ástæðulausu að sölumenn dauðans eru kallaðir á ensku "pushers" (þrýstarar) enda þrýsta þeir að hugsanlegum viðskiptavinum að kaupa eitthvað annað og betra. Ef aðaltekjulind þeirra væri tekið frá þeim þá mundi stór hluti hins ólöglega fíkniefnaheims falla niður einsog mölflugur. Auk þess væri kominn aukalegur hagnaður í ríkissjóð, glæpum mundi án efa fækka, hægt væri að eyða stórum hluta kannabistekjunum í spítala, meðferðarheimili, lögreglu o.fl. Lögreglan gæti einbeitt sér að því að uppræta alvarlega glæpi og löghlýðnir kannabisneytendur gætu lifað í þeirri vissu að það sem þau gera er ekkert endilega rétt og gott, en allavega eiga þau ekki í hættu að lenda í fangelsi. Atvinna mundi aukast, tekjur mundu aukast og ferðamannaiðnaðurinn mundi aukast.
Kostirnir, að mínu mati, eru langtum fleiri en gallarnir. Neysla kannabis mundi ekki snarhækka einsog bölsýnismenn spá fyrir, hún mundi vera alveg eins og hún er í dag. Miklar líkur eru á það að fólk muni prófa, án efa, en sömuleiðis eru miklar líkur að það fólk mundi prófa einu sinni og láta það duga og jafnmiklar líkur að fólk prófi ekki.
Auk þess að vera hlynntur lögleiðingu kannabis, er ég hlynntur því að lögleiða öll helstu fíkniefni. Með réttum upplýsingum og sanngjarnir fræðslu ætti fólk að geta tekið sjálfstæða og gagnrýna ákvörðun um að neyta eða neyta ekki vímugjafa. Nú á dögum er fólk vel frætt um skaðsemi tóbaks, skaðsemi og hollustu ýmsa áfengistegunda (bjór og rauðvín), einnig ætti að vera í boði þá kosti og galla er fylgja neyslu vímugjafa. En að vísu væri það stórt skref að gera heróin eða kókaín löglegt, og efast ég ekki um óvinsældir þeirra hugmynda.
Annars er löngu kominn tími til þess að taka á þessu málefni á þroskaðan og sanngjarnan hátt.
Ég bendi á lesefni sem áhugasamir ættu að lesa sig um. Mín grein er enginn endaleg niðurstaða á þeim kostum og göllum sem lögleiðinginn og bannið hefur í för með sér:
Greinarsafn Sigurfreys:
Bábiljur og staðreyndir um kannabis
Kannabis til lækninga
New Scientist - Marijuana:
What happens to Dutch dope smokers at the age of 26?
Which is most addictive: coffee, alcohol, marijuana or shopping?
Í byrjun ársins 2003 spratt upp mikil umræða um fíkniefni, þó sér í lagi cannabis sativa eða hampur einsog plantan kallast á íslensku. Umræðan varð til sökum stofnun heimasíðu er bar heitið cannab.is. Stofnendur cannab.is vildu náttúrulega fá umræðu um hugsanlegu lögleiðingu eða í það minnsta afglæpun (decriminalization) á eign og neyslu kannabis-afurða; maríjúana og hass.
Heimasíðan varð umdeild, niðurifs-umræða og heiftarleg gagnrýni kom frá mörgum áttum, ýmsir er tóku þátt í umræðunni sögðu að þessi heimasíða væri að upphefja hamp, að aðstandendur væru að selja hamp-afurðir og einnig að væru þau heilaþvo netverja með áróðri um skaðleysi hampsins. Sumir eflaust töldu að þessir einstaklingar ættu að vera fangelsaðir fyrir að það eitt að reyna að tala um kannabis á óhlutdrægan hátt og að meðhöndla þessa umræðu með sanngirni.
Nú er þessi heimasíða "tímabundinn" lokuð. Gæti verið útaf fjárleysi að reyna halda þessarri síðu uppi, netfyrirtækið sem bauð uppá sína heimasíðuþjónustu hafa ekki viljað vera bendlaðir við svona "eldfimt" efni eða yfirvaldið hafi sett mikinn þrýsting á aðstandendur heimasíðunnar með hótanir um fjársektir eða fangelsun.
Á meðan síðan var uppi tók ég eilítinn þátt í umræðuvefnum sem var í boði. Margir komu og lýstu ánægju sinni yfir þessarri síðu og tóku til máls, um óréttlæti bannsins, skaðsemi og skaðleysi hampsins, flestir voru afar málefnalegir. Einnig komu þeir eru lýsti vanþóknun sinni yfir þessarri síðu, og voru þeir flestir afar ómálefnalegir, hótandi lífláti og dauða, hórdóm og vesæld, að allir kannabisneytendur væru aumingjar og dópistar og svo framvegis, þetta fólk vildi ekki lesa neitt er viðkæmi rökum eða málefni, þetta fólk leit á heimin í svart og hvítu,við og þeir, með eða á móti, enginn millivegur. Mig minnir að aðeins einn einstaklingur sem var á móti hafi tekið vitrænt á þessu málefni, hafi spurt spurningar og fengið svar, verið í vafa um réttlæti lögleiðingar en komist að þeirri niðurstöðu að það væri ekkert að því að afglæpa kannabis. Allavega tókst Curare að taka þátt í þessarri umræðu með málefnalegum innleggum, ólíkt öðrum bjánum er voru og gátu varlað stafað "hálfvitar!"
Hvað er cannabis sativa?
Cannabis sativa er jurt sem talinn er vera upprunin frá Indlandi, má vera að hún hafi upprunalega komið frá ríki norður af Himilaya-fjöllum. Cannabis sativa er auðþekkt planta, hún hefur birst í fréttum, fræðslubókum og forvarnarbæklingum. Þetta er græn planta með mjóum, löngum laufum. Cannabis sativa getur náð hæð frá 4 allt uppað 5.4 metrum.
Það vaxa tvennskonar blóm á plöntunni sem blómstra frá síðsumars til miðhausts, blómin eru kvenkyns eða karlkyns, sumar plöntur hafa bæði. Karlkyns-blómin vaxa ílangt eftir laufunum, fölna og deyja eftir að þau blómstra. Kvenkynsblómin vaxa í einhverskonar odda-klasa og eru dökkgræn í mánuð eftir hún blómstrar, eða þangað til að fræin þroskast. Hass, sem er sterkara en maríjúana, er gert úr kvoðunni af blómunum. Hægt er að rækta cannabis sativa næstum hvarsemer svo fremi sem plantan fær eitthvað sólarljós. Cannabis sativa er ein lífseigasta planta í heimi.
Cannabis sativa inniheldur meira en 400 efnasambönd, þar af 60 er flokkast undir kannabínóða (cannabinoids), þar á meðal delta-9-tetrahydrocannabinol (THC). Magn og styrkleiki THC og aðra kannabínóða er mismunandi eftir ræktunaraðstöðu, genamengi plöntunnar og vinnslunna eftir uppskeru.
Margar aðferðir eru til til að neyta hamp-afurða. Úr þurrkuðum kannabis-laufum er hægt að gera te eða nota sem krydd í mat, hass-kvoðan er hægt að nota sem innihald í smákökum, kökum eða öðrum matvælum sem fólki getur dottið í hug. En ein helsta neysla fer fram í formi reykinga.
Ein aðalástæðan fyrir því að afurðir kannabis-plantanna eru reyktar er útaf því að reykurinn ferðast í lungun, og kannabínóðar eru fljótari að fara í blóðstreymið sökum þess. Lungun eru fyllt af svokölluðum lungnablöðrum, litlum holum sem taka við og nýta loft og önnur efni er ferðast innum öndunarveginn, þaðan af fer loft og önnur efnasambönd í blóðstreymið. Reykurinn er kominn í blóðstreymið nokkrum sekúndum eftir innöndun.
Áhrif hamp-neyslu
THC og hinar kannabínóðurnar hafa aðallega áhrif á heilabúið. Neytendur maríjúana lýsa í flestum tilvikum tilfinningunni sem fylgir að neyta kannabis sem róandi og afslappandi. Augasteinarnir þenjast út, sem gerir það að verkum að litir magnast upp og aðrar skynjanir aukast. En neysla hamp-afurða getur ýmist haft örvandi eða sljóvgandi áhrif, hefur áhrif á skammtímaminni og viðbrögð, eykur eða deyfir skynjun og getur í sumum tilfellum valdið ofskynjunum, enn öll áhrif eru einstaklingsbundinn.
Það eru ýmis sálræn áhrif sem maríjúana orsakar í sumum tilfellum, svo sem; vandamál með minni og lærdóm, brenglað skynnæmi, erfiðleikar með hugsun og lausnir, lítil eða engin samhæfing, aukinn hjartsláttur, kvíði, ofsóknarkennd og hræðsluköst. En þetta er ekkert sem góður svefn mundi lækna. Helmingunartími THC er allt frá 20 tímum uppað 10 dögum.
Aukaáhrif, ef svo má kalla, kannabisneyslu eru hin svokölluðu "munchies", köllum það smjattið á íslensku. Smjattið er áhugavert fyrirbrigði, en það eykur hungurtilfinningu, auk þess að matarneysla er mun ánægjulegri og maður borðar mun oftar. Í langan tíma var litið á smjattið sem undarleg hegðun og áhugverð aukaverkanir, en Ítalskir vísindamenn hafa ef til vill fundið hugsanlega lausn. Efnasamband er kallast endocannabinoids fara í móttakara í heilanum og kveikja, ef svo má segja, á hungrinu.
Margar rannsóknir hafa bent til þess að kannabis-afurðir eru ekki líkamlega ávanabindandi, en getur verið andlega ávanabindandi. Þetta er ekki kallað líkamlegur ávani, því neytendur sýna fá ef einhver fráhvarfseinkenni, en það þekkist að langtíma-notendur hafa fundið fyrir svefnleysi og/eða eirðarleysi. En margir, sem hafa neytt kannabis í tugi ára finna ekki fyrir neinu. Líkamleg fráhvarfseinkenni frá alkahólistum, heróín-, kókaín-, krakkfíklum og ,í sumum tilfellum, langtímareykingarfólki eru langtum verri og ofbeldisfyllri.
Umburðarleysið
Ísland, einsog Bandalag Norður Ameríku, hefur það sem reglu að hafa algjört umburðarleysi (zero-tolerance) gagnvart fíkniefni af öllu tæji, ýmist sekta eða fangelsa einstaklinga sem hafa hamp-afurð í fórum sér og útskúfa þá einstaklinga frá samfélaginu með því að stimpla þá sem fíkniefnaneytendur, fíkla eða dópista. Það skiptir engu máli þótt að sumir þessara einstaklingar hafa farið eftir öllum lögum og reglum, lifað í sátt og samlyndi við nágranna sinn og verið í fastri vinnu - í þremur orðum "löghlýðnir þegnar þjóðfélagsins" fyrir utan það tilfelli að neyta kannabis. Einstaklingar sem aldrei hafa verið bendlaðir við neinn glæp, aldrei komist á sakaskrá geta misst allt sitt við það eina að hafa 2 grömm af maríjúana í fórum sér eða haft eina plöntu á sínu heimili. Aðrir er selja og rækta kannabis í stórum stíl er stungið í fangelsi umsvifalaust.
Það varðar ríkistjórn Ísland ekkert um þótt að þjóðir einsog Kanada, Bretland, Holland og fleiri þjóðir í Evrópu, átta ríki í BNA, má þar nefna Kalifornía eru að fara breyta eða hafa breytt sinni löggjöf er varðar fíkniefnið kannabis.
Til að mynda í Bretlandi er búið að færa hamp frá flokk B (amfetamín o.fl.) niður í flokk C (sterar o.fl.), þar af leiðandi búnir að afglæpa hampinn. Það er varla sektað einstaklinga sem hafa hamp í fórum sér í Bretlandi, einnig eru þeir að athuga að nýta hampinn í lækningar. Kanada var fyrsta ríkið í heiminum til að nýta sér lækningaráhrif hampsins, og settu á lög er leyfðu læknum að áskrifa lyfjahamp til sjúklinga, s.s. MS-sjúklinga og aðra taugasjúklinga, glákusjúklinga og fólk með anorexíu.
Samkvæmt könnun gerð á vegum Sameinuðu Þjóðana er áætlað að 141 milljón manns neyti kannabis reglulega, það jafngildir 2.5% af heimsþjóðinni. Persónulega tel ég að talan sé meira nálægt milljarði.
Kannabis er notað til dægrastyttingar, lyflækninga og í trúarlegum athöfnum.
Fyrsta skáða heimild um notkun kannabis er árið 31 fyrir krist í Kína, en talið er að kannabisræktun og neysla hafi verið viðvarandi þúsundum ára fyrir þessa heimild. Kannabis hefur verið notað, samkvæmt grófum tölum, í tæplega 8000 ár, lengur en áfengi og lengur en tóbak.
Ríkistyrktar rannsóknir vs óháðar rannsóknir
Ríkistyrktar rannsóknir á kannabis eru afar umdeildar. Með ríkistyrktri rannsókn geta ýmsir stjórnmálamenn með hagsmuni að gæta haft áhrif á og þess vegna sagt til um niðurstöðu rannsóknana, jafnvel þó að rannsókar- og vísindamenn hafi komist að þeirri niðurstöðu að hreint kannabis er alls ekki jafn skaðlegt og fólk er talið trú um.
Má nefna skýrslu alþjóðheilbrigistofnunni (WHO) frá 1998 var sérstaklega breytt útaf því að innihaldið var ekki í samræmi stefnu BNA-stjórnarinnar, var einni klausu er líkti saman kannabis og áfengi tekið úr, því kannabis var hættuminna en alkahól. WHO var hótað því að BNA-styrku til þeirra mundi vera afnumið ef skýrslan í sinni óbreyttri mynd væri gerð opinber. Önnur rannsókn á vegum WHO sem gerð var á seinni hluta áttunda áratugarins var kæfð vegna þess hve viðkvæm niðurstaðan var.
Margir vísindamenn hafa rannsakað kannabis og verkun þess á ýmsa sjúkdóma, og í flestum tilfellum hefur kannabis reynst afar vel við suma sjúkdóma. Multiple sclerosis eða mænusigg er afar sársaukafullur sjúkdómur, MS getur orsakað krampa, lömun og heilabilun. Margir MS-sjúklingar, bæði hérlendis og erlendis hafa notað kannabis-afurðir, þó aðallega maríjúana, til að lina þjáningunum, og hefur það reynst afar vel, ennþá betur heldur enn verksmiðjuframleiddar verkjalyf einsog parkódín eða morfín, en það er aðallega unnið úr ópíum.
Útaf þessarri þekkingu hafa margir læknar og vísindamenn byrjað að rannsaka lækningarmátt kannabis. Þeir hafa komist að því að maríjúana minnkar þrýsting bakvið augun á glákusjúklingum, en gláka getur leitt til blindu. Sumir þunglyndis-, áráttu, kvíða- og geðklofa-sjúklingar hafa geta náð betra taki á raunveruleikanum útaf kannabis, en þessir andlegu sjúkdómar get leitt til verulegrar firringar frá raunveruleikanum. Fólk með lystarstol (anorexia) hafa fengið lyst til að borða, en lystarstol, auk ýmissa andlegra kvilla, getur leitt til hungursdauða.
Óháðir aðilar, hvaðanæva úr heiminum, hafa ætíð komist að þeirri niðurstöðu að áhættan með kannabis er gróflega ofmetinn. Kannabis leiðir ekki til notkun sterkara vímugjafa, það er einsog að segja að notkun Nike-strigaskó leiði til neyslu krakks, að tyggja tyggjó getur leitt til noktun munntóbaks. Örsakasamhengið sem sumir draga upp er lemstrað, ég bendi á Holland til samanburðar.
Holland : röng aðferð? ónei
Holland árið 1976 var fyrsta vestræna ríkið til að lögleiða, innleidd umburðarlyndi gagnvart hamp-neytendurm, þannig að það var löglegt að hafa smá kannabis í fórum sér. Þetta hefur verið kallað "Hollenska tilraunin" og þessi tilraun hefur heppnst framar öllum vonum. Bölsýnismenn hafa lýst því yfir "að allt flæði í fíkniefnum og hörðum eitulyfjum, hórur skríða í skítnum um göturnar, að krakkar labba um einsog uppvakningar og allt sé að fara í bál og brand í Hollandi, og mun það gerast innan tíðar, rétt strax, á næsta leyti" sem er bara ekki satt. Margir þeir sem nota kannabis í Hollandi eru sáttir við það og halda ekkert áfram. Þannig að reglan um að hass leyðir til sterkari fíkniefna gildir ekki, allavega ekki í Hollandi. Neysla á kannabis í Hollandi er ekkert minni eða meiri en neysla í öðrum Evrópuþjóðum, ef eitthvað er þá er hún minni. Heróin og kókaín hefur farið minnkandi síðan 1976. Ef tekið er á þessu í tölfræðinni þá er heildarfjöldi fíkla um 0.3%, á meðan það er 1.7% í BNA! Meðalaldur hollenskra fíkla er 44 ára, og fjöldi fíkla hefur ekkert stækkað í meira en áratug. Það er minna um fíkla í Hollandi heldur en á Ítalíu, Spáni, Sviss, Frakklandi og Bretlandi.
Hollenskar rannsóknir hafa komist að þeirri niðurstöðu að lögleiðing eykur líkurnar á því að prófa kannabis, en það er ekkert líklegt að maður haldi áfram að nota það. Það eru minni líkur á að Hollenskur unglingur neyti kannabis en Íslenskur unglingur, og þetta er bannað hér á Íslandi, auk þess gengur Hollendingum mun betur í skóla, hollenskir unglingar fá meðal hæstu einkunn í alþjóðlegum vísinda og stærðfræðiprófum. Ef það eru alvarleg vandamál sem fylgir lögleiðingu þá hafa meira en tuttugu ára rannsóknir í Hollandi ekki fundið hvað það er.
Kannabis er ekki auglýst í Hollandi, fólk veit af þessu og sækist í þetta ef það vill, kosturinn með frjálsan vilja og sjálfstæða ákvörðun. Kaffihúsin (coffee-shops) eru öll í rekstri óháða aðila sem í nær öllum tilfellum rækta og selja. Það eina sem er bannað er að reykja kannabis á almenningsvæðum, helst gera þetta heima hjá sér, gistiaðstöðu, í kaffihúsum eða öðrum tilteknum stöðum.
BNA : rétt aðferð? ónei
BNA bannaði maríjúana 1937, var það gert af tilefni áfengisbannsins: enginn mátti vera undir áhrifum útaf þeirri ástæðu að það leiddi til glæpi og önnur refsiverð athæfi. Bannið átti að leiða til þess að allir mundu lúta undir þessum lögum og vera löghlýðnir og þægir borgara, en bannið leiddi til hið gagnstæða. BNA varð algjört lögregluríki, og milljón manns voru handteknir, og eru enn, fyrir að neyta ólöglegs vímugjafa, glæpsamlega athæfi jukust uppúr öllu valdi, mafían og önnur glæpasamtök blómstruðu útaf þessu banni. Fjölskyldum og lífi milljóna einstaklinga var eyðilagt, til þess eins að skilyrða þá til hlýðni, að lúta undir lögum yfirvaldsins.
Áfengisbannið var afnumið, sem leiddi til gríðarlegar lækkunar í glæpum og þar af leiðandi var kippt undan fótum mafíunar. En kannabisbannið er enn í gildi.
Nemendur er neyta kannabis geta átt í hættu að vera brottviknir úr skóla og misst mikilvæga skólastyrki, útskúfaði af fjölskyldu og samfélagi, og þá er leiðin greið á glæpabraut, fyrst að ekkert bíður þeirra í löghlýðnu skilyrtu samfélagi. Þessir nemendur geta lent í fangelsi umkringdir af hörðnunm og harðsvífuðum glæpamönnum; nauðgurum, brennuvörgum, morðingjum og þjófum. Tæknilega séð eru þessir nemendur komnir í annan skóla. Glæpaskóla.
Meira en 2 milljón manns síðan 1990 hafa verið handteknir, dæmdir og fangelsaðir í BNA fyrir það eina að hafa maríjúana í sínum fórum. Á meðan aðrar siðmenntaðar þjóðir eru að breyta sinni löggjöf til hins betra, þá eru BNA ennþá í sinni gagnslausri og árángurslausu stríði gegn fíkniefnum.
Með þessu banni blómstra glæpasamtök sem selja eitthvað miklu meira en kannabis. Þessi samtök virka ekkert ósvipað og viðskiptasamsteypur sem svífast einskis í að selja sínar vörur, samtökin svífast einskis að reyna selja heróin, kókaín, amfetamín, alsælu, krakk og fleira til krakka, unglinga og fullorðna, með ýmsum gylliboðum um betri framtíð og þeim kostum sem fylgir neyslu harðari vímuefna. Orsakasamhengið að hass leyði til neyslu sterkari vímugjafa virkar aðeins ef sölumaður vímuefna þrýstir á kaupanda að prófa eitthvað "sem hefur miklu betri áhrif en hass"
Samkvæmt könnun sem gerð var í BNA 1998 þá sögðu 71 milljón manns frá 12 ára og uppúr hafa prófað kannabis. Frá 1980 til ársins 2000 hafa rúmlega 3.439.990 manns verið handteknir vegna eign og/eða sölu maríjúana.
Frelsi til að velja
Fyrst og fremst snýst lögleiðing um frelsi einstaklingsins. Þetta snýst um það að einstaklingur er neyti kannabis eigi ekki í hættu að vera sektaður, fangelsaður, úthúðaður af vinum, vandamönnum og ættingjum, að skólaganga, starfsmöguleikar og -frami er í hættu sökum neyslu kannabis-afurða. Einnig snýst þessi umræða um mál-, tjáninga- og skoðanafrelsi er gefa mér leyfi að gagnrýna skoðunn og stefnu stjórnvalda, rétt einsog aðrir hafa frelsi til að gagnrýna mína skoðun.
"Hvað kemur þér það við hvað ég geri í mínu einkalífi?" sagði Bill Hicks, þjóðfélagsgagnrýnir, predikari og húmoristi "Og fyrir þá sem eru í einhverri siðferðislegri klemmu við að svara þessarri spurningu, leyf mér að svara henni fyrir ykkur, það kemur ykkur bara ekkert við hvað ég innbyrði og hvað ég geri við minn líkama, svo fremi sem ég skaða ekki aðra manneskju!" Þessi yfirlýsing um frjálsan vilja og frelsi til að velja getur ekki verið betur orðuð.
Einnig er þetta frelsi um lífstíl. Sumir velja það að lifa hreinu lífi, að reykja ekki, drekka ekki, neyta ekki kjötafurða eða neyta vímugjafa og lifa, það sem þessir aðilar telja vera, skynsömu lífi. Aðrir vilja reykja kannabis, éta sveppi og fá sér sýru, til dægrastyttingar eða hugvíkkunar, og lifa, það sem þessir aðilar telja vera, skynsömu lífi. Báðum hópunum er frjálst að hætta því sem þeir gera eða halda áfram.
Á lögleiðing rétt á sér?
Hvort að lögleiðing eigi rétt á sér þannig séð, get ég ekki svarað alveg strax. En réttlát og opinská umræða um það ætti að vera leyfileg án þess að vera úthrópaður eða úthúðaður.
Einsog er hafa allar nýlegar rannsóknir bent til þess að lögleiðing eða afglæpun ætti allavega verið tekið til íhugunar hjá ríkistjórn Íslands, að banna hlutinn skapar vandamál, bann leiðir til notkunar á sterkari vímugjöfum. Ef fólk væri gefið það frelsi að velja hvað þau innbyrða mundi fólk vera aðeins nær því að vera hamingjusamt með sína ákvörðun. Fólk hefur þann mátt að ýmist geta valið og hafnað. Þetta gildir um allar neysluvörur.
Einnig er kannabis langvinsælasti bannaði vímugjafinn í heiminum, og Ísland er enginn undantekning frá umheiminum. En þeir aðilar sem flytja inn og selja kannabis hafa einnig ýmislegt annað til sölu, það er ekki af ástæðulausu að sölumenn dauðans eru kallaðir á ensku "pushers" (þrýstarar) enda þrýsta þeir að hugsanlegum viðskiptavinum að kaupa eitthvað annað og betra. Ef aðaltekjulind þeirra væri tekið frá þeim þá mundi stór hluti hins ólöglega fíkniefnaheims falla niður einsog mölflugur. Auk þess væri kominn aukalegur hagnaður í ríkissjóð, glæpum mundi án efa fækka, hægt væri að eyða stórum hluta kannabistekjunum í spítala, meðferðarheimili, lögreglu o.fl. Lögreglan gæti einbeitt sér að því að uppræta alvarlega glæpi og löghlýðnir kannabisneytendur gætu lifað í þeirri vissu að það sem þau gera er ekkert endilega rétt og gott, en allavega eiga þau ekki í hættu að lenda í fangelsi. Atvinna mundi aukast, tekjur mundu aukast og ferðamannaiðnaðurinn mundi aukast.
Kostirnir, að mínu mati, eru langtum fleiri en gallarnir. Neysla kannabis mundi ekki snarhækka einsog bölsýnismenn spá fyrir, hún mundi vera alveg eins og hún er í dag. Miklar líkur eru á það að fólk muni prófa, án efa, en sömuleiðis eru miklar líkur að það fólk mundi prófa einu sinni og láta það duga og jafnmiklar líkur að fólk prófi ekki.
Auk þess að vera hlynntur lögleiðingu kannabis, er ég hlynntur því að lögleiða öll helstu fíkniefni. Með réttum upplýsingum og sanngjarnir fræðslu ætti fólk að geta tekið sjálfstæða og gagnrýna ákvörðun um að neyta eða neyta ekki vímugjafa. Nú á dögum er fólk vel frætt um skaðsemi tóbaks, skaðsemi og hollustu ýmsa áfengistegunda (bjór og rauðvín), einnig ætti að vera í boði þá kosti og galla er fylgja neyslu vímugjafa. En að vísu væri það stórt skref að gera heróin eða kókaín löglegt, og efast ég ekki um óvinsældir þeirra hugmynda.
Annars er löngu kominn tími til þess að taka á þessu málefni á þroskaðan og sanngjarnan hátt.
Ég bendi á lesefni sem áhugasamir ættu að lesa sig um. Mín grein er enginn endaleg niðurstaða á þeim kostum og göllum sem lögleiðinginn og bannið hefur í för með sér:
Greinarsafn Sigurfreys:
Bábiljur og staðreyndir um kannabis
Kannabis til lækninga
New Scientist - Marijuana:
What happens to Dutch dope smokers at the age of 26?
Which is most addictive: coffee, alcohol, marijuana or shopping?
mánudagur, desember 08, 2003
En og aftur getur Véstein ekki hamið sig í að fræða alþýðumanninn. Fínt, fínt. Ég get þá sömuleiðis ekki hamið mig í að fræða fræðimanninn.
En því miður af einhverjum ástæðum getur linkurinn aðeins farið á heimasíðuna hans, en ekki sjálfa greinina, en dagsetnginn er þessi: sunnudagur, desember 07, 2003
En því miður af einhverjum ástæðum getur linkurinn aðeins farið á heimasíðuna hans, en ekki sjálfa greinina, en dagsetnginn er þessi: sunnudagur, desember 07, 2003
Er stríð nauðsynlegur þáttur í framförum mannkyns?
Menntun er liður í að upplýsa fólk um tilgangsleysi stríðs. En samt sem áður eru hámenntaðir, þar af leiðandi vel upplýstir einstaklingar sem styðja stríð, sama hver tilgangurinn er. Sumir þessir hámenntaðir einstaklingar eru í flestum tilfellum háttsettir stjórnmálamenn, og hafa sérhagsmuni að gæta. Aðrir hámenntaðir einstaklingar eru verkfræðingar, lögfræðingar, stjórnmálafræðingar og fleiri fræðingar sem hafa kannski einhverja hagsmuni að gæta. En þeir sem í raun ættu að ráða hvort farið sé í stríð eða ekki er meirihluti íbúa stríðsaðila. Það væri æskilegt fyrir stjórnmálamenn að fá samþykki almennings, ef þeir vilja halda áfram að starfa við sína vinnu sem þingmaður, ráðherra eða forseti. Samþykki eða ósamþykki er fengið með því að draga upp sannanir og aðrar upplýsingar um hagsmuni eða hættu sem er hugsanleg er hjá ógnandi þjóð, sem flutt er í fjölmiðlum svo að almenningur geti gert upp hug sinn og lagt sína blessun yfir það.
En staðreyndin er sú að í flestum tilvikum eru eingöngu stjórnmálamennirnir sem hafa aðgang að þessum upplýsingum og geta valið úr hvaða upplýsingar þeir leyfa almenningi að sjá, hvaða upplýsingar þarfa að klippa og skera niður og hvaða upplýsingar fara í tættaran. Einnig með lygum, ósannindum, óstaðfestum hættum, fölsuðum upplýsingum og hlutdrægu fréttaskýringum, fá stjórnmálamenn oftast það framgengt að fara í stríð.
Þó að sannanir og óhlutdrægar upplýsingar eru til sem staðfesta tilgagnsleysi stríðsins,jafnvel þá að staðfest er að enginn hætta stafar af viðkomandi þjóð þá er samt farið í stríð. Þær upplýsingar sem almenningur á rétt á þarf í mörgum tilfellum að hafa mikið fyrir því að leita af, þær eru kannski að finna á veraldarvefnum sem rúmlega 20% af heimsþjóðinni hefur aðgang að, þær eru í óháðu og óstyrktu "alternative" tímariti eða blaði sem fæstir vita af eða upplýsingarnar eru kannski verl faldar í lítilli klausu í annarri ótengdri frétt á blaðsíðu 32 milli herranærbuxna- og brjóstahaldaraauglýsingu í einhverju risastóru fréttablaði sem kannski 10% af heimsþjóðinni hefur aðgang að.
Aðalvandamálið er náttúrulega sjónvarpið, held það sé óhætt að segja að sá sem ræður yfir sjónvarpinu, ræður yfir skoðunn almennings. Flestar sjónvarpstöðvar og mainstream-fjölmiðlar eru í eigu stórfyrirtækja, stórfyrirtæki sem eiga önnur stórfyrirtæki, sem mundi kallast viðskiptaveldi. Forsvarsaðilar viðskiptaveldisins hafa hagsmuni að gæta í þessu stríði, það gæti verið að finna olíu í þessarri tilteknri þjóð sem á að ráðast á, gúmmí, gull, demanta eða eitthvað sem þessir aðilar telja vera verðmætt. Svo ef sjónvarpið getur fundið einhverja krassandi mynd, tekið viðtal við grátandi konu eða sýnt vesæld og örbirgð í einhverju litlu hverfi í einhverri stórborg í árásarlandinu, þá munu stjórnmálamenn án efa fá samþykki meirihluta almennings.
"Stríð er áframhald stjórnmála"segir Maó . Efast ekki um sannleiksgildi þessarra orða. Þar af leiðandi er stríð nauðsynlegur þáttur í stjórnmálum, stjórnmál er væntanlega nauðsynlegur þáttur í mannlegum samskiptum og samskipti er mannlegt eðli, og er þá hægt að segja í þessu sama samhengi að stríð er mannlegt eðli. Nei, en stríð er afar gagnlegt tól í höndum fárra manna og þessir 0.001% af mannkyni vill að stríð sé mannlegt eðli, því það er svo gott fyrir efnahaginn.
Á hinn bóginn þá hefur stríð orsakað miklar framfarir í tækni, vísindum, rannsóknum og annarri kunnáttu, stríð hefur í öllum tilfellum þjappað saman almenning í viðkomandi þjóð gegn sameiginlegum óvini. Friðarsinnar hafa fundið samkennd með deyjandi meðbræðrum sínum í stríðshrjáðum löndum. Auk þess er stríð afar atvinnuskapandi, og þó sérstaklega gott fyrir efnhaginn. Ef ekki væri fyrir stríð, þá hefðum ekki heldur allar þessar mismunandi morðtól og aðferðir til að murka lífið úr bæði dýrum og mönnum. Er þá stríð gott? Nei. En væri til dæmis efnafræði kominn á það stig sem það er ef ekki væri fyrir innanlands deilur Kína eða borgarastyrjöld í Norður Ameríku? Væri bílaiðnaðurinn kominn á það stig sem það er komið ef það væri ekki fyrir seinni heimstyrjöldinni? Væri tölvuþekking kominn á það stig ef ekki væri fyrir kalda stríðið?
Það er í raun enginn leið að vita það. Kannski værum við ennþá í moldarkofunum ef ekki væri fyrir árásarhneigð. Árásarhneigð einsog flestir vita er mannlegt eðli sem brýst út ef önnur manneskja er með illdeilur eða hótanir, þá þarf viðkomandi væntanlega að verja sjálfan sig eða fjölskyldunna sína, fer eftir því hvaða orðaskipti hafa verið á milli einstaklingana. Árásarhneigð kemur fram í ýmsum myndum svosem öfund, afbrýðisemi og hatur. Mannlegt eðli felst einnig í samkennd, væntumþykja og ást, og ef til vill ef genamengið árásarhneigð væri ei í manneskjunni, þá værum við í raun sátt við það að búa í moldarkofum og borða banana, því ekki væri mikið af illdeilum og slæmum orðaskiptum.
Ef ekki væri fyrir stríð værum við Íslendingar ekki lifa í þessum vellystingum og vesæld sem við búum við núna.
En, einsog í öllum hjarðdýrum, þá býr þetta í mannskepnunni. Ofbeldiskennd og samkennd eru þættir sem við þurfum sjálf að hafa jafnvægi á, í öllum kringumstæðum þurfum við að vega og meta hvort skal nota. Ef einhver segir "Ég hata þig" þá er tvennt í boði
A) svara á þann hátt er ofbeldiskenndin telur nauðsynlegt og hugsanlega lenda illdeilum
B) svara á þann hátt sem samkenndin telur nauðsynlegt og reyna komast hjá hugsanlegum illdeilum.
Þetta sama getur gerst í orðaskiptunum "Ég elska þig"
A) svara með ofbeldiskennd og slíta sambandið
B) svara í samkennd og þróa sambandið.
Í stjórnmálum virðist vera að lausn "A" í báðum tilfellum besta hugsanlega lausnin. Stjórnmál felast í því að koma stjórn á hlutunum, finna milliveg fyrir deiluaðila, ef enginn millivegur finnst þá er farið eftir því sem meirihlutinn vill, ef meirihlutinn samþykkir ekki, þá er reynt að finna önnur úrræði, ef enginn úrræði finnast þá verður hugsanlega upplausn, nema skipt verður um stjórn sem koma á ró í landinu, finna lausn og koma á varanlegum friði.
Hjarðdýr og mannskepnan eiga það sameiginlegt að hafa einn kosinn leiðtoga, einhver sem ræður ferðinni, en munurinn felst í því að leiðtogi hjarðdýrsins tekur ákvarðanir fyrir alla hjörðina, en leiðtogi mannskepnunna tekur ákvöðrun fyrir pínulítinn hlut hjarðarinna.
Hið kristilega hugtak "Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn" gildir ekki, því siðferði kristinnar, jafnt sem múslíma trú er bróðurleg ást og varanlegur friður, að virða manneskjuna einsog sjálfan þig.
Tökum 11. september 2001 sem dæmi, ef Forseti BNA, George Wanker Bush , hefði virkilega tekið á þessu með sannkristnu siðferði þá hefði hann boðið hinn vangann og fyrirgefið þessum aðilum, dregið allt sitt lið frá miðausturlöndum og einbeitt sér að því að tjasla saman þeim bitum sem BNA hefur átt stóran þátt í að sundra. Það hefði verið hinn kristilega aðferð "hugsið um bróður þinn einsog þú hugsar um þig"siðferði. En aðferðinn sem var notuð er allt annað en kristileg, hún var byggð á viðskiptalegum forsendum, byggð á efnahagslegum grundvelli, og Bush var ekki sá eini sem átti þátt í þessarri ákvörðun. Stríð nú á dögum er ekki áframhald stjórnmála, þetta er áframhald viðskipta. Efnahagur og stríð haldast fast í hendur, sömuleiðis viðskipti og stjórnmál, áður fyrr var það stjórnmálalegt lýðræði sem réði ferðinni, núna er það viðskiptalegur fasismi sem ræður.
Ógn við heimsfrið er sandur til að kasta í augun á almenningi, eina ógnin sem var af Afganistan og Írak, var sú skelfilega ógn að nokkrir viðskiptajöfrar gætu ekki hækkað hlutabréfin sín sökum þess að Talíbanstjórnin vildi ekki byggja olíuleiðslu yfir Afganistan og Saddam Hussein vildi ekki selja þeim olíu, það var ógnin ógurlega.
Ég og Vésteinn höfum alveg komist að þeirri niðurstöðu, tel ég, að stríð, sama í hvaða tilgangi, er tilgangslaust, það er alltaf hægt að finna aðra lausn. Með því til dæmis að leggja deiluna niður og lifa í sátt og samlyndi.
En fyrst hann talar um byltingu, skal hafa í huga orð Maós sem sagði "Pólitískt vald kemur frá byssuhlaupinu" hverjir selja byssurnar?
Menntun er liður í að upplýsa fólk um tilgangsleysi stríðs. En samt sem áður eru hámenntaðir, þar af leiðandi vel upplýstir einstaklingar sem styðja stríð, sama hver tilgangurinn er. Sumir þessir hámenntaðir einstaklingar eru í flestum tilfellum háttsettir stjórnmálamenn, og hafa sérhagsmuni að gæta. Aðrir hámenntaðir einstaklingar eru verkfræðingar, lögfræðingar, stjórnmálafræðingar og fleiri fræðingar sem hafa kannski einhverja hagsmuni að gæta. En þeir sem í raun ættu að ráða hvort farið sé í stríð eða ekki er meirihluti íbúa stríðsaðila. Það væri æskilegt fyrir stjórnmálamenn að fá samþykki almennings, ef þeir vilja halda áfram að starfa við sína vinnu sem þingmaður, ráðherra eða forseti. Samþykki eða ósamþykki er fengið með því að draga upp sannanir og aðrar upplýsingar um hagsmuni eða hættu sem er hugsanleg er hjá ógnandi þjóð, sem flutt er í fjölmiðlum svo að almenningur geti gert upp hug sinn og lagt sína blessun yfir það.
En staðreyndin er sú að í flestum tilvikum eru eingöngu stjórnmálamennirnir sem hafa aðgang að þessum upplýsingum og geta valið úr hvaða upplýsingar þeir leyfa almenningi að sjá, hvaða upplýsingar þarfa að klippa og skera niður og hvaða upplýsingar fara í tættaran. Einnig með lygum, ósannindum, óstaðfestum hættum, fölsuðum upplýsingum og hlutdrægu fréttaskýringum, fá stjórnmálamenn oftast það framgengt að fara í stríð.
Þó að sannanir og óhlutdrægar upplýsingar eru til sem staðfesta tilgagnsleysi stríðsins,jafnvel þá að staðfest er að enginn hætta stafar af viðkomandi þjóð þá er samt farið í stríð. Þær upplýsingar sem almenningur á rétt á þarf í mörgum tilfellum að hafa mikið fyrir því að leita af, þær eru kannski að finna á veraldarvefnum sem rúmlega 20% af heimsþjóðinni hefur aðgang að, þær eru í óháðu og óstyrktu "alternative" tímariti eða blaði sem fæstir vita af eða upplýsingarnar eru kannski verl faldar í lítilli klausu í annarri ótengdri frétt á blaðsíðu 32 milli herranærbuxna- og brjóstahaldaraauglýsingu í einhverju risastóru fréttablaði sem kannski 10% af heimsþjóðinni hefur aðgang að.
Aðalvandamálið er náttúrulega sjónvarpið, held það sé óhætt að segja að sá sem ræður yfir sjónvarpinu, ræður yfir skoðunn almennings. Flestar sjónvarpstöðvar og mainstream-fjölmiðlar eru í eigu stórfyrirtækja, stórfyrirtæki sem eiga önnur stórfyrirtæki, sem mundi kallast viðskiptaveldi. Forsvarsaðilar viðskiptaveldisins hafa hagsmuni að gæta í þessu stríði, það gæti verið að finna olíu í þessarri tilteknri þjóð sem á að ráðast á, gúmmí, gull, demanta eða eitthvað sem þessir aðilar telja vera verðmætt. Svo ef sjónvarpið getur fundið einhverja krassandi mynd, tekið viðtal við grátandi konu eða sýnt vesæld og örbirgð í einhverju litlu hverfi í einhverri stórborg í árásarlandinu, þá munu stjórnmálamenn án efa fá samþykki meirihluta almennings.
"Stríð er áframhald stjórnmála"segir Maó . Efast ekki um sannleiksgildi þessarra orða. Þar af leiðandi er stríð nauðsynlegur þáttur í stjórnmálum, stjórnmál er væntanlega nauðsynlegur þáttur í mannlegum samskiptum og samskipti er mannlegt eðli, og er þá hægt að segja í þessu sama samhengi að stríð er mannlegt eðli. Nei, en stríð er afar gagnlegt tól í höndum fárra manna og þessir 0.001% af mannkyni vill að stríð sé mannlegt eðli, því það er svo gott fyrir efnahaginn.
Á hinn bóginn þá hefur stríð orsakað miklar framfarir í tækni, vísindum, rannsóknum og annarri kunnáttu, stríð hefur í öllum tilfellum þjappað saman almenning í viðkomandi þjóð gegn sameiginlegum óvini. Friðarsinnar hafa fundið samkennd með deyjandi meðbræðrum sínum í stríðshrjáðum löndum. Auk þess er stríð afar atvinnuskapandi, og þó sérstaklega gott fyrir efnhaginn. Ef ekki væri fyrir stríð, þá hefðum ekki heldur allar þessar mismunandi morðtól og aðferðir til að murka lífið úr bæði dýrum og mönnum. Er þá stríð gott? Nei. En væri til dæmis efnafræði kominn á það stig sem það er ef ekki væri fyrir innanlands deilur Kína eða borgarastyrjöld í Norður Ameríku? Væri bílaiðnaðurinn kominn á það stig sem það er komið ef það væri ekki fyrir seinni heimstyrjöldinni? Væri tölvuþekking kominn á það stig ef ekki væri fyrir kalda stríðið?
Það er í raun enginn leið að vita það. Kannski værum við ennþá í moldarkofunum ef ekki væri fyrir árásarhneigð. Árásarhneigð einsog flestir vita er mannlegt eðli sem brýst út ef önnur manneskja er með illdeilur eða hótanir, þá þarf viðkomandi væntanlega að verja sjálfan sig eða fjölskyldunna sína, fer eftir því hvaða orðaskipti hafa verið á milli einstaklingana. Árásarhneigð kemur fram í ýmsum myndum svosem öfund, afbrýðisemi og hatur. Mannlegt eðli felst einnig í samkennd, væntumþykja og ást, og ef til vill ef genamengið árásarhneigð væri ei í manneskjunni, þá værum við í raun sátt við það að búa í moldarkofum og borða banana, því ekki væri mikið af illdeilum og slæmum orðaskiptum.
Ef ekki væri fyrir stríð værum við Íslendingar ekki lifa í þessum vellystingum og vesæld sem við búum við núna.
En, einsog í öllum hjarðdýrum, þá býr þetta í mannskepnunni. Ofbeldiskennd og samkennd eru þættir sem við þurfum sjálf að hafa jafnvægi á, í öllum kringumstæðum þurfum við að vega og meta hvort skal nota. Ef einhver segir "Ég hata þig" þá er tvennt í boði
A) svara á þann hátt er ofbeldiskenndin telur nauðsynlegt og hugsanlega lenda illdeilum
B) svara á þann hátt sem samkenndin telur nauðsynlegt og reyna komast hjá hugsanlegum illdeilum.
Þetta sama getur gerst í orðaskiptunum "Ég elska þig"
A) svara með ofbeldiskennd og slíta sambandið
B) svara í samkennd og þróa sambandið.
Í stjórnmálum virðist vera að lausn "A" í báðum tilfellum besta hugsanlega lausnin. Stjórnmál felast í því að koma stjórn á hlutunum, finna milliveg fyrir deiluaðila, ef enginn millivegur finnst þá er farið eftir því sem meirihlutinn vill, ef meirihlutinn samþykkir ekki, þá er reynt að finna önnur úrræði, ef enginn úrræði finnast þá verður hugsanlega upplausn, nema skipt verður um stjórn sem koma á ró í landinu, finna lausn og koma á varanlegum friði.
Hjarðdýr og mannskepnan eiga það sameiginlegt að hafa einn kosinn leiðtoga, einhver sem ræður ferðinni, en munurinn felst í því að leiðtogi hjarðdýrsins tekur ákvarðanir fyrir alla hjörðina, en leiðtogi mannskepnunna tekur ákvöðrun fyrir pínulítinn hlut hjarðarinna.
Hið kristilega hugtak "Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn" gildir ekki, því siðferði kristinnar, jafnt sem múslíma trú er bróðurleg ást og varanlegur friður, að virða manneskjuna einsog sjálfan þig.
Tökum 11. september 2001 sem dæmi, ef Forseti BNA, George Wanker Bush , hefði virkilega tekið á þessu með sannkristnu siðferði þá hefði hann boðið hinn vangann og fyrirgefið þessum aðilum, dregið allt sitt lið frá miðausturlöndum og einbeitt sér að því að tjasla saman þeim bitum sem BNA hefur átt stóran þátt í að sundra. Það hefði verið hinn kristilega aðferð "hugsið um bróður þinn einsog þú hugsar um þig"siðferði. En aðferðinn sem var notuð er allt annað en kristileg, hún var byggð á viðskiptalegum forsendum, byggð á efnahagslegum grundvelli, og Bush var ekki sá eini sem átti þátt í þessarri ákvörðun. Stríð nú á dögum er ekki áframhald stjórnmála, þetta er áframhald viðskipta. Efnahagur og stríð haldast fast í hendur, sömuleiðis viðskipti og stjórnmál, áður fyrr var það stjórnmálalegt lýðræði sem réði ferðinni, núna er það viðskiptalegur fasismi sem ræður.
Ógn við heimsfrið er sandur til að kasta í augun á almenningi, eina ógnin sem var af Afganistan og Írak, var sú skelfilega ógn að nokkrir viðskiptajöfrar gætu ekki hækkað hlutabréfin sín sökum þess að Talíbanstjórnin vildi ekki byggja olíuleiðslu yfir Afganistan og Saddam Hussein vildi ekki selja þeim olíu, það var ógnin ógurlega.
Ég og Vésteinn höfum alveg komist að þeirri niðurstöðu, tel ég, að stríð, sama í hvaða tilgangi, er tilgangslaust, það er alltaf hægt að finna aðra lausn. Með því til dæmis að leggja deiluna niður og lifa í sátt og samlyndi.
En fyrst hann talar um byltingu, skal hafa í huga orð Maós sem sagði "Pólitískt vald kemur frá byssuhlaupinu" hverjir selja byssurnar?
sunnudagur, desember 07, 2003
Geðheilbrigðisvandamál
og hugsanlegar lausnir
Það lítur út fyrir það að Kleppspítali, ein elsta stofnun landsins, verður lagt niður einhvern tímann í nákomnri framtíð, hvort það verður gert á hundrað ára afmæli Kleppspítalans árið 2017, veit ég ekki.
Það nefnilega vill svo til að Eimskip á lóðinna sem Kleppspítali er á. Hér er lógík sem ég skil ekki, og nær engri átt, ríkið seldi Eimskip Kleppslóðinna á sínum tíma, kannski árið 1950-60, fyrir hversu mikið hef ég ekki fengið svar við, ríkið leigir núna lóðina af Eimskip og hefur gert það í næstum 40-50 ár, fyrir hversu mikið, veit ég ekki heldur, en ef leigan er búinn að vera meiri en salan, þá nær þetta engri skynsamlegri átt.
Hvernig stendur á því að Eimskip á lóðina sem þessi spítali er byggður á? Hvað hefur ríkið uppúr því að selja lóðina til Eimskips og síðan leigja lóðina af Eimskipi? Sömuleiðis hvað græðir Eimskip á þessarri lóð? Spurningar sem svarað verður seinna, því ég hef ekki fengið svar hjá heilbrigðismálastofnun.
Það hefur síðan alltaf staðið til að leggja þessa stofnun niður, fyrst árið 1967, aftur 1977, 1987, 1998 og nú loks 2017. Hvort því verður frestað, veit ég ekki, en þetta hefur eflaust gefið heilbrigðiskerfinu ærna ástæðu til að spara og spara og skera niður þjónustu hjá Kleppspítalanum, og, fyrst maður er á þeim nótunum, í raun geðheilbrigðisbatteríinu almennt.
Annað vandamál er réttargeðdeildinn Sogn, er getur hýst ca. 10 sjúklinga í einu, og taka verður tillit til þess að um langtímasjúklinga er að ræða. Þetta er pínulítil stofnun. Meðferð fyrir þetta fólk er eins mikil og starfsmenn á Sogn geta boðið uppá, sem, því miður, ekki mikil.
Það er ekki boðið uppá neina mannúðlega þjónustu fyrir geðsjúka á Litla-Hrauni, önnur en sú að láta þá dúsa í kompu eða refsa þeim fyrir ósæmilega hegðun í einangrun, og ef þeim verður sleppt lausum þá er oftast eina meðferðarúrræðið sem þessir menn geta fundið hægt finna í miðbæ Reykjavíkur og nágrennis.
Ég hef hugmynd, sem gæti sparað kerfinu eilítinn pening. Það vill nefnilega svo til að Hornafjörður er, svo ég viti til, eini bærinn á landinu sem sér um sitt eigið heilbrigðiskerfi. Mín hugmynd er sú að flytja þorran af geðheilbrigðis-þjónustunni; legu og langtímasjúklinga, einnig meðferð og endurhæfingu og aðra þjónustu til Hornafjarðar, áður enn Kleppspítalinn verður lagður niður. Einnig væri hægt að koma á fót annarri réttargeðdeild sem gæti hýst kannski 50 manns, færri eða fleiri.
Bæjarfélagið í samstarfi við heilbrigðiskerfið mundi auðvitað sjá um uppbyggingu og rekstur. Þetta mun auka atvinnu og fólksflutning til Hornafjarðar og kannski leiða til þess að heilbrigðiskerfið mun sjá sig fært að reyna flytja aðrar stofnanir eða deildir, að hluta eða heild, til Hafnar; s.s. rannsóknir, áfengis- og vímuefnameðferðir o.s.frv. - hver veit, kannski að koma á fót spítala eða fjórðungssjúkrahús.
Auðvitað mundi þetta kosta vænan skildinn til að byrja með, en þá er önnur hugmynd til að vega á móti kostnaðinum; að ánafna bænum vænum skammt af kvóta. Sem bærinn gæti leigt út á afar ódýrum prís með, ekki veit ég hvað kvótinn er leigður á per kíló eða tonn. Segjum að bærinn leigir hann út á helmingi minna verði en gengur og gerist með þeim skilyrðum að bæjarsjóður fái sem nemur 5-10% af hagnaðinum sem fæst af fisksölunni. Þetta er bara hugmynd, sem hægt er að breyta og bæta. En ágætis hugmynd samt sem áður.
og hugsanlegar lausnir
Það lítur út fyrir það að Kleppspítali, ein elsta stofnun landsins, verður lagt niður einhvern tímann í nákomnri framtíð, hvort það verður gert á hundrað ára afmæli Kleppspítalans árið 2017, veit ég ekki.
Það nefnilega vill svo til að Eimskip á lóðinna sem Kleppspítali er á. Hér er lógík sem ég skil ekki, og nær engri átt, ríkið seldi Eimskip Kleppslóðinna á sínum tíma, kannski árið 1950-60, fyrir hversu mikið hef ég ekki fengið svar við, ríkið leigir núna lóðina af Eimskip og hefur gert það í næstum 40-50 ár, fyrir hversu mikið, veit ég ekki heldur, en ef leigan er búinn að vera meiri en salan, þá nær þetta engri skynsamlegri átt.
Hvernig stendur á því að Eimskip á lóðina sem þessi spítali er byggður á? Hvað hefur ríkið uppúr því að selja lóðina til Eimskips og síðan leigja lóðina af Eimskipi? Sömuleiðis hvað græðir Eimskip á þessarri lóð? Spurningar sem svarað verður seinna, því ég hef ekki fengið svar hjá heilbrigðismálastofnun.
Það hefur síðan alltaf staðið til að leggja þessa stofnun niður, fyrst árið 1967, aftur 1977, 1987, 1998 og nú loks 2017. Hvort því verður frestað, veit ég ekki, en þetta hefur eflaust gefið heilbrigðiskerfinu ærna ástæðu til að spara og spara og skera niður þjónustu hjá Kleppspítalanum, og, fyrst maður er á þeim nótunum, í raun geðheilbrigðisbatteríinu almennt.
Annað vandamál er réttargeðdeildinn Sogn, er getur hýst ca. 10 sjúklinga í einu, og taka verður tillit til þess að um langtímasjúklinga er að ræða. Þetta er pínulítil stofnun. Meðferð fyrir þetta fólk er eins mikil og starfsmenn á Sogn geta boðið uppá, sem, því miður, ekki mikil.
Það er ekki boðið uppá neina mannúðlega þjónustu fyrir geðsjúka á Litla-Hrauni, önnur en sú að láta þá dúsa í kompu eða refsa þeim fyrir ósæmilega hegðun í einangrun, og ef þeim verður sleppt lausum þá er oftast eina meðferðarúrræðið sem þessir menn geta fundið hægt finna í miðbæ Reykjavíkur og nágrennis.
Ég hef hugmynd, sem gæti sparað kerfinu eilítinn pening. Það vill nefnilega svo til að Hornafjörður er, svo ég viti til, eini bærinn á landinu sem sér um sitt eigið heilbrigðiskerfi. Mín hugmynd er sú að flytja þorran af geðheilbrigðis-þjónustunni; legu og langtímasjúklinga, einnig meðferð og endurhæfingu og aðra þjónustu til Hornafjarðar, áður enn Kleppspítalinn verður lagður niður. Einnig væri hægt að koma á fót annarri réttargeðdeild sem gæti hýst kannski 50 manns, færri eða fleiri.
Bæjarfélagið í samstarfi við heilbrigðiskerfið mundi auðvitað sjá um uppbyggingu og rekstur. Þetta mun auka atvinnu og fólksflutning til Hornafjarðar og kannski leiða til þess að heilbrigðiskerfið mun sjá sig fært að reyna flytja aðrar stofnanir eða deildir, að hluta eða heild, til Hafnar; s.s. rannsóknir, áfengis- og vímuefnameðferðir o.s.frv. - hver veit, kannski að koma á fót spítala eða fjórðungssjúkrahús.
Auðvitað mundi þetta kosta vænan skildinn til að byrja með, en þá er önnur hugmynd til að vega á móti kostnaðinum; að ánafna bænum vænum skammt af kvóta. Sem bærinn gæti leigt út á afar ódýrum prís með, ekki veit ég hvað kvótinn er leigður á per kíló eða tonn. Segjum að bærinn leigir hann út á helmingi minna verði en gengur og gerist með þeim skilyrðum að bæjarsjóður fái sem nemur 5-10% af hagnaðinum sem fæst af fisksölunni. Þetta er bara hugmynd, sem hægt er að breyta og bæta. En ágætis hugmynd samt sem áður.
laugardagur, desember 06, 2003
Hann Vésteinn tók sig til og svaraði ítarlega þessu pósti mínu, gott hjá honum. Það er fínt að geta skapað einhverja umræðu.
Það er gaman að velta sér uppúr valdastéttum og stéttaskiptingu, hagfræði og verðbólgu, gróða og tapi, ekki sé minnst á kúgun og arðrán, allt nútímavandamál sem þarf að kljást við. En hver nennir því? Er ekki bara betra að skrifa um það og mótmæla því, þá þarf maður ekkert að stinga hausnum inní helvítið og glíma við djöfullin. Erum vér öreigar tilbúinn til þess? Næstum hver einasta verkalýðsbarátta og öreigabyltingar sem hafa verið framkvæmdar hafa verið bælt niður, verið drepið í fæðingu eða verið umturnað af platöreigum sem eru með margmilljarða samning í vasanum frá Rothchilds eða Rockenfeller, til að nefna tvær handahófskenndar fjölskyldur. Margt gott fólk hefur látið lífið sem má beint eða óbeint rekja til þessara þirggja ástæða.
Það má vera að stríð hafi orskast útaf valdabaráttu tveggja eða fleiri leiðtoga. Einn er ósáttur við það sem hann hefur og vill meira, fær lélegan samning og fer í stríð. En það sem ég skil ekki er af hverju eru þessir einstaklingar svona ósáttir við það sem þeir hafa? Sérstaklega þegar þetta fólk hefur nóg af öllu, finnst mér áhugavert hverngi þeir verða tilneyddir til þess að valda þjáningum. Þá er bara hægt útskýra allar þessar gjörðir með því að segja að viðkomandi hafi verið geðveikur eða fengið misvísandi upplýsingar. En ef það eru misvísandi upplýsingar, hver kemur þá með þær upplýsingar sem leiðir til þess að ákveðið sé að fara í stríð, einhver sem leiðtoginn þekkir og treystir? Ég veit það ekki.
Þrátt fyrir allar þær skýringar, söguheimildir og upplýsingar sem eru fyrir hendi, þá skil ég ekki stríð. Tilgangurinn er tilgangslaus í sjálfu sér. "Grænir skógar í þessu landi og gull í hinu, ég vill fá gull og hann vill fá græna skóga, förum í stríð. Enda nýbúinn að fá þennan æðislega flotta riffil frá þessum góða manni sem stendur við hliðina á mér!" stríð er óskynsamleg niðurstaða og hefur alltaf verið. Kannski útaf því ég hef aldrei verið í þessarri stöðu.
"Þjóðinni má stjórna með réttlæti, herliði með slægvisku og dugnaði. En unnt er að hljóta ríkið með því, að vera ekki íhlutunarsamur um hagi fólksins. Hvernig veit ég þetta? Svo, sem sagt verðu: Því fleira sem lögin banna, því fátækara verður fólkið. Því fleira sem til er af vopnumn, því meiri um óeirðir í landi. Því kænni og duglegri sem menn verða, því óeðlilegra verður allt. Því meira verður um þjófa og ræningja, sem lög og fyrirskipanir eru fleiri.
Þess vegna hefur vitur maður sagt: Ég vil forðast íhlutunarsemi, þá mun fólkið breytast af sjálfu sér. Ég vil hafa hljótt um mig, þá mun fólkið komast sjálfkraf á rétta leið. Ég vil sleppa öllu umstangi, þá mun fólkið auðgast af sjálfu sér. Ég vil hafna öllum metorðum, og fólkið mun venjast á einfeldni" - Laó-tse
Það er gaman að velta sér uppúr valdastéttum og stéttaskiptingu, hagfræði og verðbólgu, gróða og tapi, ekki sé minnst á kúgun og arðrán, allt nútímavandamál sem þarf að kljást við. En hver nennir því? Er ekki bara betra að skrifa um það og mótmæla því, þá þarf maður ekkert að stinga hausnum inní helvítið og glíma við djöfullin. Erum vér öreigar tilbúinn til þess? Næstum hver einasta verkalýðsbarátta og öreigabyltingar sem hafa verið framkvæmdar hafa verið bælt niður, verið drepið í fæðingu eða verið umturnað af platöreigum sem eru með margmilljarða samning í vasanum frá Rothchilds eða Rockenfeller, til að nefna tvær handahófskenndar fjölskyldur. Margt gott fólk hefur látið lífið sem má beint eða óbeint rekja til þessara þirggja ástæða.
Það má vera að stríð hafi orskast útaf valdabaráttu tveggja eða fleiri leiðtoga. Einn er ósáttur við það sem hann hefur og vill meira, fær lélegan samning og fer í stríð. En það sem ég skil ekki er af hverju eru þessir einstaklingar svona ósáttir við það sem þeir hafa? Sérstaklega þegar þetta fólk hefur nóg af öllu, finnst mér áhugavert hverngi þeir verða tilneyddir til þess að valda þjáningum. Þá er bara hægt útskýra allar þessar gjörðir með því að segja að viðkomandi hafi verið geðveikur eða fengið misvísandi upplýsingar. En ef það eru misvísandi upplýsingar, hver kemur þá með þær upplýsingar sem leiðir til þess að ákveðið sé að fara í stríð, einhver sem leiðtoginn þekkir og treystir? Ég veit það ekki.
Þrátt fyrir allar þær skýringar, söguheimildir og upplýsingar sem eru fyrir hendi, þá skil ég ekki stríð. Tilgangurinn er tilgangslaus í sjálfu sér. "Grænir skógar í þessu landi og gull í hinu, ég vill fá gull og hann vill fá græna skóga, förum í stríð. Enda nýbúinn að fá þennan æðislega flotta riffil frá þessum góða manni sem stendur við hliðina á mér!" stríð er óskynsamleg niðurstaða og hefur alltaf verið. Kannski útaf því ég hef aldrei verið í þessarri stöðu.
"Þjóðinni má stjórna með réttlæti, herliði með slægvisku og dugnaði. En unnt er að hljóta ríkið með því, að vera ekki íhlutunarsamur um hagi fólksins. Hvernig veit ég þetta? Svo, sem sagt verðu: Því fleira sem lögin banna, því fátækara verður fólkið. Því fleira sem til er af vopnumn, því meiri um óeirðir í landi. Því kænni og duglegri sem menn verða, því óeðlilegra verður allt. Því meira verður um þjófa og ræningja, sem lög og fyrirskipanir eru fleiri.
Þess vegna hefur vitur maður sagt: Ég vil forðast íhlutunarsemi, þá mun fólkið breytast af sjálfu sér. Ég vil hafa hljótt um mig, þá mun fólkið komast sjálfkraf á rétta leið. Ég vil sleppa öllu umstangi, þá mun fólkið auðgast af sjálfu sér. Ég vil hafna öllum metorðum, og fólkið mun venjast á einfeldni" - Laó-tse
Um ósiðlega hegðun
Einhver sagði að "Ein mesta lygi sem Satan taldi fólki trú um er sú að hann væri ekki til."
Hverjir ráða? Það er ekki sá sem þú kaust, það er ekki núverandi ríkisstjórn og það er ekki leiðtoginn sem þú sérð á skjánum. Það skiptir í raun engu máli hvaða flokk maður velur, hvaða pólítíska stefnu maður tekur eða hvaða félag maður styður, það hefur enginn áhrif á þá heimsmynd sem fáir útvaldir eru búnir að sjá og eru að skapa. Baktjaldafólkið. Þessir útvöldu, þessir einstaklingar sem spila refskák með líf milljarða manns, fólkið sem er í raun alveg sama um allt og alla nema kannski, bara kannski, sína nánustu, svo fremi sem þessir nánustu geta borgað eitthvað til baka. Þessir hagkerfiskeisarar, drottningar og þeirra hirðfólk, þetta fólk sem segjist engu ráða en ræður öllu. Þetta eru hini sönnu "leiðtogar" hins viti borna manns.
Þeirra vald felst í efnahaginum og ef þeir hafa efnahaginn á sínu valdi, hver ræður? Ekki þú. Þetta "kóngafólk" ræður yfir 95% af öllu fjárstreymi í heiminum og þetta fólk á þig og þína nánustu. Þetta eru hinir sönnu kúgarar og lénsherrar, þetta er liðið með hinn gullna písk. Við erum öll þrælar einhvers fámenns hóps. Þetta fólk sem leikur sér að því að gefa frá sér ríkidæmi og rífur það niður þegar þeim hentar. Þetta er fólkið sem hefur komið af stað öllum helstu styrjöldum veraldar. Útaf hverju? Einfaldlega, útaf því, bara. Í bili er ekki til betri skýring.
Öll stríð eru plönuð langt framí tímann og stríð eru kostnaðarsamt. Innrás í Panama, Írak, Víetnam svo einhverjar frægir bardagar á vegum Bandalag Norður Ameríku sé talið upp. Júgóslavía, Tsjétenía og Finnland til að nefna fórnarlömb Rússlands. Pólland, Frakkland og Bretland svona í tilefni Þýskalands. Nýlendustefnur BNA, Frakklands, Bretlands og fleiri, til að fá auð. Dæminn eru endalaus og mannfallið er gríðarlegt. Þetta nær til Napóleóns Bonaparte.Þetta fólk fjármagnaði einstaklinga á borð við Hitler, Lenín, Stalín, Pol Pot, Castro, Bin Laden og fleiri. Þetta fólk varð sjóndapurt mjög sökum allan þann auð sem þeim var í boði og tilbúnir að sætta sig við hvaða skilyrði sem er, skrifa undir alla samninga án þess að lesa litla letrið.
Hægt er að koma með orð og orðalag einsog: ógn við heimsfrið, mannréttindabrot, þjóðarmorð, hugsanleg innrás o.s.frv., til að fá samþykki almennings. En þetta fólk hefur þá þegar ákveðið að nú skal haldið stríð því það er svo "gaman!" það eina sem þarf er að almenningur samþykki það, og auðvitað gerum við það. En við gleymum alltaf að spurja ýmsar spurningar á borð við, hvaða fólk er þetta og hvaðan kemur það og síðast en ekki síst, hvaðan fengu þessir einstaklingar fjármagn til þess að stunda sín "áhugamál"?
Áhugamál, segji ég, einsog valdarán, byltingar, þjóðarmorð og stríð. Þessi upptalning er ansi dýr í rekstri, og hvernig öðruvísi er hægt að fá auð til að fjármagna svona fyrirbæri án þess að fá lán hjá fólkinu sem á löglegu peningavélina? Ekki er eingöngu hægt að hækka skatta, að bæta við skatttengdar tekjufjármagnanir eða safna nokkrum milljörðum í símakosningum til að fá auð, það er ekki hægt. Eina ráðið er að biðja um alþjóðalán. Þetta fólk er meira en fúsir til að lána, svo fremi sem þeir fá eitthvað fyrir sinn snúð. Af hverju vilja þessir bankamenn lána svona fólki pening? Hvernig geta bankamenn ekki vitað hvað þetta fólk mun gera við auðinn?
Hví? Í raun varðar þetta fólki engu um hvað verður um afdrif milljón manns, almennings eða hermenn. Það skiptir þeim engu máli hvort að þjóðarmorð eigi sér stað í Austur-evrópu eða Austur-Tímor, bara svo lengi sem þeir geta eitthvað grætt á því, þá er þeim alveg sama. Það hafa þeir aldeilis gert. En hversu mikið hafa þeir grætt? Margar tölur mundu ef til segja eitthvað í líkingu við hundrað þúsund milljarða milljarða og ein króna, en í raun og veru hafa þeir ekki grætt neitt. Það eina sem þeir hafa uppskorið er eymd, vesæld og sársaukafullan dauða hjá næstum fimmtíu til sjötíu milljarða manns í gegnum tímann og allur þessi auður hefur að auki skapað alla skæðustu sjúkdóma sem til eru, líkamlega jafnt sem andlega. Á okkar tímum er meira en helmingur mannkyns sem þjást, og nær allt mannkyn sem er kúgað útaf gráðugum gömlum köllum og rúmlega 500 milljón manns deyja árlega sökum siðblindu.
Eigendur fyrirtækja, til dæmis, sem veltir milljörðum ofaná milljörðum hugsa um hvern einasta aur einsog um þann síðasta væri að ræða. Þegar kemur að siðferði þá eru þessir einstaklingar blindir, skeyta engu um heilsu starfsmanna, skeyta engu um heilsu viðskiptavina, skeyta engu um heilsu móður náttúru. Þeim er alveg skítsama um þig og alla í kringum þig. En af hverju hugsa þeir um hvern aur einsog kvenkynsspendýr hugsar um afkvæmið sitt? Af hverju skiptir það svona rosalegu miklu máli að spara í öllum útgjöldum? Það er ekki einsog McDonalds, PepsiCo, Idaho Beef Products eða Nike muni tapa 500 milljörðum á ári þó þeir hækki launin um hundrað eða þúsund kall. Fyrirtækið mundi ekkert fara á hausinn - hvorteðer þeir gætu fengið lán, nú eða ríkisstyrk og ríkið gæti tekið lán.
Er þetta til að eiga efni á félagskírteini í dýrasta golfklúbbi í heimi? Til að hafa nóg fyrir rigningardaga? Til að kaupa nýjsutu afurð Calvin Klein? Eða kannski er þetta útaf þeim skilyrðum frá þeim stofnunum sem auðurinn kemur frá? Langtum verri eru þeir sem eiga og reka alþjóða- og seðlabanka, sem allt er í einkaeigu. Þessar stofnanir geta auðveldlega skapað fleiri seðla til að gera alla hamingjusama, en af hverju gera þeir það ekki. Af hverju? Svarið er: Peningar eru til þess að fá völd, völd til að fá meiri völd.
Það eru völdin sem fégráðugir menn hafa sóst eftir. George Orwell svaraði þessarri spurningu fyrir 60 árum síðan, andskotinn hafi það, hann var ekki að tala útúr rassgatinu á sér! Það er enginn önnur skynsamleg ástæða. Þetta er ekki góðmennska, það er ekki verið að reyna að ná fólki saman, það er verið að reyna stía þeim í sundur. "Peningar er rót alls hins illa(Money is the root of all evil)" söng David Gilmour í Pink Floyd á sínum tíma, það er aldeilis rétt. Siðferði mannsin lútir undir lægra haldi þegar kemur að völdum og peningum. Þeir sem hafa peninga, hafa völd, þeir sem hafa völd vilja meiri völd.
En af hverju? Gæti verið að svarið leynist í sálfræðinni, að þetta eru allt menn með minnimáttarkennd og stórmenskubrjálæði er hafa firrt sig frá raunveruleikanum, með ranghugmyndir að öll þessi tölfræði sem býr heiminum, þessar 6 komma 8 milljarðir eru öll að reyna seilast í vasan hjá þessum stórhættulegu mönnum? Nei, allur þessi aragrúi af einstaklingum vilja bara lifa hamingjusamlega, án kvíða eða annarra andlega eða líkamlega kvilla. En það er til fólk, örfáir einstaklingar sem hægt er að telja á annarri hendi sem trúir því ekki, vilja einfaldlega ekki gera sér grein fyrir því, því þetta fólk vill alltaf seilast í vasan hjá öðru fólki til að fá meiri peninga og þar af leiðandi meiri völd. Efnahagurinn var skapaður af furðulega gráðugum mönnum, og þessi efnahagur, þetta hagkerfi er eitt mesta plat mannkynsögunnar, ekkert hefur blindað manninn jafn mikið og peningar. En af hverju vill fólk fá völd?
Af hverju? Það er ekki til betri skýring nema sú að þetta fólk er illt, djöfullegt, fullt af hatri, viðbjóðslegt. Þetta fólk er sá Satan sem sagði "ég er ekki til!" Ef við tökum upp gamla góða "Við og þeir"-skýringuna, og útskýrum þetta á frekar einfaldan og kristilegann hátt: Ef þeir eru Satan, þá erum við Guð, og Guð er fjöldinn og fjöldinn er stærri, sterkari og, því miður, erum við skíthrædd við Satan. Ei viljum við styggja hann. Af hverju? Þú verður bara að eiga það við sjálfan þig.
Einhver sagði að "Ein mesta lygi sem Satan taldi fólki trú um er sú að hann væri ekki til."
Hverjir ráða? Það er ekki sá sem þú kaust, það er ekki núverandi ríkisstjórn og það er ekki leiðtoginn sem þú sérð á skjánum. Það skiptir í raun engu máli hvaða flokk maður velur, hvaða pólítíska stefnu maður tekur eða hvaða félag maður styður, það hefur enginn áhrif á þá heimsmynd sem fáir útvaldir eru búnir að sjá og eru að skapa. Baktjaldafólkið. Þessir útvöldu, þessir einstaklingar sem spila refskák með líf milljarða manns, fólkið sem er í raun alveg sama um allt og alla nema kannski, bara kannski, sína nánustu, svo fremi sem þessir nánustu geta borgað eitthvað til baka. Þessir hagkerfiskeisarar, drottningar og þeirra hirðfólk, þetta fólk sem segjist engu ráða en ræður öllu. Þetta eru hini sönnu "leiðtogar" hins viti borna manns.
Þeirra vald felst í efnahaginum og ef þeir hafa efnahaginn á sínu valdi, hver ræður? Ekki þú. Þetta "kóngafólk" ræður yfir 95% af öllu fjárstreymi í heiminum og þetta fólk á þig og þína nánustu. Þetta eru hinir sönnu kúgarar og lénsherrar, þetta er liðið með hinn gullna písk. Við erum öll þrælar einhvers fámenns hóps. Þetta fólk sem leikur sér að því að gefa frá sér ríkidæmi og rífur það niður þegar þeim hentar. Þetta er fólkið sem hefur komið af stað öllum helstu styrjöldum veraldar. Útaf hverju? Einfaldlega, útaf því, bara. Í bili er ekki til betri skýring.
Öll stríð eru plönuð langt framí tímann og stríð eru kostnaðarsamt. Innrás í Panama, Írak, Víetnam svo einhverjar frægir bardagar á vegum Bandalag Norður Ameríku sé talið upp. Júgóslavía, Tsjétenía og Finnland til að nefna fórnarlömb Rússlands. Pólland, Frakkland og Bretland svona í tilefni Þýskalands. Nýlendustefnur BNA, Frakklands, Bretlands og fleiri, til að fá auð. Dæminn eru endalaus og mannfallið er gríðarlegt. Þetta nær til Napóleóns Bonaparte.Þetta fólk fjármagnaði einstaklinga á borð við Hitler, Lenín, Stalín, Pol Pot, Castro, Bin Laden og fleiri. Þetta fólk varð sjóndapurt mjög sökum allan þann auð sem þeim var í boði og tilbúnir að sætta sig við hvaða skilyrði sem er, skrifa undir alla samninga án þess að lesa litla letrið.
Hægt er að koma með orð og orðalag einsog: ógn við heimsfrið, mannréttindabrot, þjóðarmorð, hugsanleg innrás o.s.frv., til að fá samþykki almennings. En þetta fólk hefur þá þegar ákveðið að nú skal haldið stríð því það er svo "gaman!" það eina sem þarf er að almenningur samþykki það, og auðvitað gerum við það. En við gleymum alltaf að spurja ýmsar spurningar á borð við, hvaða fólk er þetta og hvaðan kemur það og síðast en ekki síst, hvaðan fengu þessir einstaklingar fjármagn til þess að stunda sín "áhugamál"?
Áhugamál, segji ég, einsog valdarán, byltingar, þjóðarmorð og stríð. Þessi upptalning er ansi dýr í rekstri, og hvernig öðruvísi er hægt að fá auð til að fjármagna svona fyrirbæri án þess að fá lán hjá fólkinu sem á löglegu peningavélina? Ekki er eingöngu hægt að hækka skatta, að bæta við skatttengdar tekjufjármagnanir eða safna nokkrum milljörðum í símakosningum til að fá auð, það er ekki hægt. Eina ráðið er að biðja um alþjóðalán. Þetta fólk er meira en fúsir til að lána, svo fremi sem þeir fá eitthvað fyrir sinn snúð. Af hverju vilja þessir bankamenn lána svona fólki pening? Hvernig geta bankamenn ekki vitað hvað þetta fólk mun gera við auðinn?
Hví? Í raun varðar þetta fólki engu um hvað verður um afdrif milljón manns, almennings eða hermenn. Það skiptir þeim engu máli hvort að þjóðarmorð eigi sér stað í Austur-evrópu eða Austur-Tímor, bara svo lengi sem þeir geta eitthvað grætt á því, þá er þeim alveg sama. Það hafa þeir aldeilis gert. En hversu mikið hafa þeir grætt? Margar tölur mundu ef til segja eitthvað í líkingu við hundrað þúsund milljarða milljarða og ein króna, en í raun og veru hafa þeir ekki grætt neitt. Það eina sem þeir hafa uppskorið er eymd, vesæld og sársaukafullan dauða hjá næstum fimmtíu til sjötíu milljarða manns í gegnum tímann og allur þessi auður hefur að auki skapað alla skæðustu sjúkdóma sem til eru, líkamlega jafnt sem andlega. Á okkar tímum er meira en helmingur mannkyns sem þjást, og nær allt mannkyn sem er kúgað útaf gráðugum gömlum köllum og rúmlega 500 milljón manns deyja árlega sökum siðblindu.
Eigendur fyrirtækja, til dæmis, sem veltir milljörðum ofaná milljörðum hugsa um hvern einasta aur einsog um þann síðasta væri að ræða. Þegar kemur að siðferði þá eru þessir einstaklingar blindir, skeyta engu um heilsu starfsmanna, skeyta engu um heilsu viðskiptavina, skeyta engu um heilsu móður náttúru. Þeim er alveg skítsama um þig og alla í kringum þig. En af hverju hugsa þeir um hvern aur einsog kvenkynsspendýr hugsar um afkvæmið sitt? Af hverju skiptir það svona rosalegu miklu máli að spara í öllum útgjöldum? Það er ekki einsog McDonalds, PepsiCo, Idaho Beef Products eða Nike muni tapa 500 milljörðum á ári þó þeir hækki launin um hundrað eða þúsund kall. Fyrirtækið mundi ekkert fara á hausinn - hvorteðer þeir gætu fengið lán, nú eða ríkisstyrk og ríkið gæti tekið lán.
Er þetta til að eiga efni á félagskírteini í dýrasta golfklúbbi í heimi? Til að hafa nóg fyrir rigningardaga? Til að kaupa nýjsutu afurð Calvin Klein? Eða kannski er þetta útaf þeim skilyrðum frá þeim stofnunum sem auðurinn kemur frá? Langtum verri eru þeir sem eiga og reka alþjóða- og seðlabanka, sem allt er í einkaeigu. Þessar stofnanir geta auðveldlega skapað fleiri seðla til að gera alla hamingjusama, en af hverju gera þeir það ekki. Af hverju? Svarið er: Peningar eru til þess að fá völd, völd til að fá meiri völd.
Það eru völdin sem fégráðugir menn hafa sóst eftir. George Orwell svaraði þessarri spurningu fyrir 60 árum síðan, andskotinn hafi það, hann var ekki að tala útúr rassgatinu á sér! Það er enginn önnur skynsamleg ástæða. Þetta er ekki góðmennska, það er ekki verið að reyna að ná fólki saman, það er verið að reyna stía þeim í sundur. "Peningar er rót alls hins illa(Money is the root of all evil)" söng David Gilmour í Pink Floyd á sínum tíma, það er aldeilis rétt. Siðferði mannsin lútir undir lægra haldi þegar kemur að völdum og peningum. Þeir sem hafa peninga, hafa völd, þeir sem hafa völd vilja meiri völd.
En af hverju? Gæti verið að svarið leynist í sálfræðinni, að þetta eru allt menn með minnimáttarkennd og stórmenskubrjálæði er hafa firrt sig frá raunveruleikanum, með ranghugmyndir að öll þessi tölfræði sem býr heiminum, þessar 6 komma 8 milljarðir eru öll að reyna seilast í vasan hjá þessum stórhættulegu mönnum? Nei, allur þessi aragrúi af einstaklingum vilja bara lifa hamingjusamlega, án kvíða eða annarra andlega eða líkamlega kvilla. En það er til fólk, örfáir einstaklingar sem hægt er að telja á annarri hendi sem trúir því ekki, vilja einfaldlega ekki gera sér grein fyrir því, því þetta fólk vill alltaf seilast í vasan hjá öðru fólki til að fá meiri peninga og þar af leiðandi meiri völd. Efnahagurinn var skapaður af furðulega gráðugum mönnum, og þessi efnahagur, þetta hagkerfi er eitt mesta plat mannkynsögunnar, ekkert hefur blindað manninn jafn mikið og peningar. En af hverju vill fólk fá völd?
Af hverju? Það er ekki til betri skýring nema sú að þetta fólk er illt, djöfullegt, fullt af hatri, viðbjóðslegt. Þetta fólk er sá Satan sem sagði "ég er ekki til!" Ef við tökum upp gamla góða "Við og þeir"-skýringuna, og útskýrum þetta á frekar einfaldan og kristilegann hátt: Ef þeir eru Satan, þá erum við Guð, og Guð er fjöldinn og fjöldinn er stærri, sterkari og, því miður, erum við skíthrædd við Satan. Ei viljum við styggja hann. Af hverju? Þú verður bara að eiga það við sjálfan þig.
föstudagur, desember 05, 2003
Sjálfstæðismenn Tsjéteníu sprengir sig í lest í Rússlandi, tugir saklausa Rússa láta lífið. Hryðjuverk! Rússneskur hermaður sprengir upp blokk í Tsjéteníu og tugir saklausra Tsjéteníu láta lífið. Liður í stríði gegn hryðjuverkum.
You turn me round, round, round, round,round like a record baby round, round, round, round, round!
Hver hefur réttinn á því að drepa fólk, við eða þeir?
You turn me round, round, round, round,round like a record baby round, round, round, round, round!
Hver hefur réttinn á því að drepa fólk, við eða þeir?
Nokkur markmið sem ég hef sett mér
1. Fá vinnu það er ágætis byrjun og ekki má gleyma að vinna.
2. Versla mér tölvu og ýmislegt nytsamlegt.
3. Hanga á Hornafirði í marga mánuði
Síðan eru sæmilega sterkar líkur á því að ég skrái mig á Hraðbraut næsta haust, finn mér ódýrt húsnæði sem ég leigi mér einn og kannski að maður reyni við að fá gömlu vinnuna aftur. Hver veit? Ég mun ákveða mig á næsta ári.
1. Fá vinnu það er ágætis byrjun og ekki má gleyma að vinna.
2. Versla mér tölvu og ýmislegt nytsamlegt.
3. Hanga á Hornafirði í marga mánuði
Síðan eru sæmilega sterkar líkur á því að ég skrái mig á Hraðbraut næsta haust, finn mér ódýrt húsnæði sem ég leigi mér einn og kannski að maður reyni við að fá gömlu vinnuna aftur. Hver veit? Ég mun ákveða mig á næsta ári.
Hinir minimalísku menningarviðburðir Hornafjarðar
Fimmtudaginn 4. desember klukkan átta, var haldinn hinn árlega Rithöfundar-samkoma á vegum Menningarmála Honarfjarða. Þessi uppákoma var haldinn í Pakkhúsinu við bryggjuna. Samankomin voru Silja Aðalsteinsdóttir, Jón Kalman Sigurðarsson, Ævar Örn Jósefsson, Ingunn Jónsdóttir, Guðmundur Steingrímsson og Vigdís Grímsdóttir sem lásu úr bókum sínum. Skipulag var í höndum Guðnýja Svavarsdóttur (móður minni) er einnig var kynnirinn.
Fyrstur á dagskrá var Guðmundur Steingrímsson er tók syrpu á nikkunni sinni, og spilaði, að mér skilst, frumsamið lag er hann nefndi "Jólabókaflóðið", létt syrpa er lýsti amstri jólbókakaupin, jólapakka, lesturinn, og bókkaupinn aftur. Hann má eiga það hann Guðmundur að hann er nokkuð flinkur á nikkunna. Gísli hélt stutta ræðu, er hann minntist á að þetta væri í hugum margra hápunktur menningaviðburði Hornafjarðar, auk þess að þetta var 10. rithöfundarsamkoman.
Sá fyrsti er tók til máls var hún Silja Aðalsteinsdóttir er las þýðinguna af barnabókinni Ensku Rósunum eftir söngkonuna/rithöfundinn Madonnu. Þannig ef söngferill Madonnu lendir einhverntíman á flæðiskeri mun hún eiga sér greiða leið í barnabókamarkaðinn.
Eftir Silju las Jón Kalman Stefánsson uppúr samtengdu smásögubókinni sinni Snarkar í Stjörnunum. Þetta eru víst þrjár (eða fjórar að sögn höfundar) sögur er fjalla um sömu fjölskyldu, um langaafa og langaömmu og sonarsonarsonar á áttunda áratugs síðustu aldar. Áhugaverður upplestur.
Samkór Hornafjarðar söng síðan þrjú jólalög, og eftir það var gert tíu mínútna hlé svo að gestir og rithöfundar gætu fengið sér smók.
Eftir hléið las Ævar Örn Jósefsson uppúr spennusögunni sinni Svartir Englar undir harmonikkuleik Guðmunds Steingrímsson. Þetta er enn ein spennusagan um einhverjar fræknar löggur er leysa flókin morðmál. Alveg síðan að Arnaldur Indriðason fékk sín Spennusagnaverðlaun Norðurlanda þá virðist að margir íslenskir höfundar geta ekki hamið sig í að skrifa einhverjar spennusögur.
Ingunn Jónsdóttir las ljóð uppúr bók er nefnist Félagsvinurinn, en þetta er tveggja binda bækur þarsem valin efni eru tekinn úr frétta- og dægurriti Ungmennafélagi Öræfa á árunum 1960 og niður. Virðist vera áhugavert rit.
Hinn frækni pistlahöfundur Fréttablaðsins og harmonikkuleikari með meiru Guðmundur Steingrímsson las síðan uppúr "tilgangslausu" bókinni sinni Áhrif mín á Mannkynssöguna. Sú saga fjallar um meðaljón er heitir Jón og hans tilgangslausa og leiðinlega líf. Þetta er gamansaga, að því er virðist, enda var hlegið dátt meðan á upplestrinum stóð. Lítur út fyrir að hann hafi skrifað bara nokkuð góða sögu, og er hún á mínum óskabókalista.
Vigdís Grímsdóttir fór með væan ræðu um það erfiði er fylgir að vera rithöfundur. Hún spurði sjálfa sig að því með hvaða persónu úr sínum bókum hún mundi vilja helst til að fara á kaffihús með. Hún taldi upp allar aðalsögupersónurnar úr sínum 11 skáldsögum, sem allir nema einn, ýmist geðsjúkir, skyggnir eða afar óvenjulegir í útliti. En að lokum valdi hún aðalpersónuna úr sinni nýjustu bók Þegar stjarna hrapar, lögreglumaðurinn Kjartan Magnússon. Hún las síðan eilítið brot úr bókinni sinni Þegar stjarna hrapar. Hún las nokkrar línur af byrjunni og síðan nokkrar línur af endinum, sagði svo að áhugasamir gætu lesið það sem var innámilli.
Góð mæting var á þessa samkomu, og það er lítið sem hún móðir mín þarf að gera til að fá frækna höfunda til Hornafjarðar, enda sögðu þau öll fyrir framan pontuna "að Hornafjörður er yndislegur og fallegur staður" eða eitthvað í þeim dúr. Ég get ekki annað en verið sammála því, og hlakka bara til að vita hverjir koma næst.
Fimmtudaginn 4. desember klukkan átta, var haldinn hinn árlega Rithöfundar-samkoma á vegum Menningarmála Honarfjarða. Þessi uppákoma var haldinn í Pakkhúsinu við bryggjuna. Samankomin voru Silja Aðalsteinsdóttir, Jón Kalman Sigurðarsson, Ævar Örn Jósefsson, Ingunn Jónsdóttir, Guðmundur Steingrímsson og Vigdís Grímsdóttir sem lásu úr bókum sínum. Skipulag var í höndum Guðnýja Svavarsdóttur (móður minni) er einnig var kynnirinn.
Fyrstur á dagskrá var Guðmundur Steingrímsson er tók syrpu á nikkunni sinni, og spilaði, að mér skilst, frumsamið lag er hann nefndi "Jólabókaflóðið", létt syrpa er lýsti amstri jólbókakaupin, jólapakka, lesturinn, og bókkaupinn aftur. Hann má eiga það hann Guðmundur að hann er nokkuð flinkur á nikkunna. Gísli
Sá fyrsti er tók til máls var hún Silja Aðalsteinsdóttir er las þýðinguna af barnabókinni Ensku Rósunum eftir söngkonuna/rithöfundinn Madonnu. Þannig ef söngferill Madonnu lendir einhverntíman á flæðiskeri mun hún eiga sér greiða leið í barnabókamarkaðinn.
Eftir Silju las Jón Kalman Stefánsson uppúr samtengdu smásögubókinni sinni Snarkar í Stjörnunum. Þetta eru víst þrjár (eða fjórar að sögn höfundar) sögur er fjalla um sömu fjölskyldu, um langaafa og langaömmu og sonarsonarsonar á áttunda áratugs síðustu aldar. Áhugaverður upplestur.
Samkór Hornafjarðar söng síðan þrjú jólalög, og eftir það var gert tíu mínútna hlé svo að gestir og rithöfundar gætu fengið sér smók.
Eftir hléið las Ævar Örn Jósefsson uppúr spennusögunni sinni Svartir Englar undir harmonikkuleik Guðmunds Steingrímsson. Þetta er enn ein spennusagan um einhverjar fræknar löggur er leysa flókin morðmál. Alveg síðan að Arnaldur Indriðason fékk sín Spennusagnaverðlaun Norðurlanda þá virðist að margir íslenskir höfundar geta ekki hamið sig í að skrifa einhverjar spennusögur.
Ingunn Jónsdóttir las ljóð uppúr bók er nefnist Félagsvinurinn, en þetta er tveggja binda bækur þarsem valin efni eru tekinn úr frétta- og dægurriti Ungmennafélagi Öræfa á árunum 1960 og niður. Virðist vera áhugavert rit.
Hinn frækni pistlahöfundur Fréttablaðsins og harmonikkuleikari með meiru Guðmundur Steingrímsson las síðan uppúr "tilgangslausu" bókinni sinni Áhrif mín á Mannkynssöguna. Sú saga fjallar um meðaljón er heitir Jón og hans tilgangslausa og leiðinlega líf. Þetta er gamansaga, að því er virðist, enda var hlegið dátt meðan á upplestrinum stóð. Lítur út fyrir að hann hafi skrifað bara nokkuð góða sögu, og er hún á mínum óskabókalista.
Vigdís Grímsdóttir fór með væan ræðu um það erfiði er fylgir að vera rithöfundur. Hún spurði sjálfa sig að því með hvaða persónu úr sínum bókum hún mundi vilja helst til að fara á kaffihús með. Hún taldi upp allar aðalsögupersónurnar úr sínum 11 skáldsögum, sem allir nema einn, ýmist geðsjúkir, skyggnir eða afar óvenjulegir í útliti. En að lokum valdi hún aðalpersónuna úr sinni nýjustu bók Þegar stjarna hrapar, lögreglumaðurinn Kjartan Magnússon. Hún las síðan eilítið brot úr bókinni sinni Þegar stjarna hrapar. Hún las nokkrar línur af byrjunni og síðan nokkrar línur af endinum, sagði svo að áhugasamir gætu lesið það sem var innámilli.
Góð mæting var á þessa samkomu, og það er lítið sem hún móðir mín þarf að gera til að fá frækna höfunda til Hornafjarðar, enda sögðu þau öll fyrir framan pontuna "að Hornafjörður er yndislegur og fallegur staður" eða eitthvað í þeim dúr. Ég get ekki annað en verið sammála því, og hlakka bara til að vita hverjir koma næst.
fimmtudagur, desember 04, 2003
Doddi´s Fanclub / Aðdáendaklúbbur Dodda
Hún systir mín er svo rosa sniðug, hún er búinn að koma fót aðdáendaklúbbi fyrir mig. Aðdáendaklúbbur almúgamannsins, ef svo má að orði komast. Mér finnst þetta bara skondið, og vona ég bara að sem flestir skrái sig í þennan klúbb, það eru enginn sérstök fríðindi, svo ég viti til, nema bara að dást að mér. Þetta kitlar eilítið egóið, en ekkert svakalega mikið.
En þeir sem hafa áhuga sendiði ímeil: doddis_fanclub@hotmail.com - Ingibjörg mun án efa hafa samband.
Hún systir mín er svo rosa sniðug, hún er búinn að koma fót aðdáendaklúbbi fyrir mig. Aðdáendaklúbbur almúgamannsins, ef svo má að orði komast. Mér finnst þetta bara skondið, og vona ég bara að sem flestir skrái sig í þennan klúbb, það eru enginn sérstök fríðindi, svo ég viti til, nema bara að dást að mér. Þetta kitlar eilítið egóið, en ekkert svakalega mikið.
En þeir sem hafa áhuga sendiði ímeil: doddis_fanclub@hotmail.com - Ingibjörg mun án efa hafa samband.
Mitt litla líf á Hornafirði : I
Formáli:
"Mitt litla líf á Hornafirði" mun vera hálfgerð dagbók yfir atvikum, markmiðum og ýmislegu sem tengist mér og Hornafirði. Ég mun mun reyna rita hér eins mikið af gagnlegum og ógagnlegum upplýsingum sem gestir gætu haft gaman af er tengist mínum tíma og mínu lífi hér á Hornafirði.
Ég mun reyna að innihalda hér smá ágrip af Hornafirði og einhverjar æskuminningar eru gætu leynst í mínu taðreykta minninga-hólfi. Ég bjó eitt sinn í Reykjavík og í þessum kafla og eitthvað í þeim næsta mun byrja á því að segja frá aðdraganda þess að ég flutti til Hornafjarðar.
Ég hef líka tekið þá ákvörðun að nefna enginn nöfn, nema ættingja mína og þá vini sem eru netvæddir. Sú ákvörðun er tekinn á þeim þunnu forsendum um "nafnleynd"
Reykjavík - Hornafjörður
Ég var búinn að búa í Reykjavík síðan í mars 2001. Fékk vinnu á Kleppspítala í lok Apríl sama ár, og þar vann ég þangað til í september 2003. En það kom að tímapunkti er ég fékk nóg af Reykjavík, ásamt einum umdeildum þætti er varð aðalorsakavaldurinn í ákvörðun minni að flytja burt. Frá mars 2001 til maí 2003, leigði ég með vini mínum á þremur mismunandi stöðum. Á tveimur stöðum í Þingholtinu og svo í húsi einu á landamærum Reykjvíkur og Seltjarnarnes. Þetta voru ágætir tímar, en fjárhagslega séð, illa varðir. Ásamt því að vinna á Kleppi, þá eyddi ég dágóðri summu af peningum og slatta af mínum frítíma í að neyta kannabis; hass og ganja.
Kannabisárin
Ég byrjaði að reykja kannabis á næstum hverjum degi, hef í raun ekkert útá það að setja, þetta voru ágætir tímar. Ég vann, kom heim, reykti. Hlustaði síðan á tónlist, horfði á vídeó eða lék mér í tölvunni. Sumarið 2001 var líka nokkuð skemmtilegur tími. Ég og sambýlingurinn fórum til UK á Glastonbury-hátíðina, þar ætluðum við að hitta bróðir minn Halfdán og sameiginlegan vin okkar allra. Fórum einnig á gífurlegt (og gleymd) fyllerí og dópsvall í Leeds. Á Glastonbury-hátíðinni, sem er stærsta hátíð í Bretlandi, tókst mér og mínum vinum að missa af öllum helstu atriðum, þar á meðal Coldplay, Rod Stewart, Queens of the stone age og fleirum. Enda vorum við afar uppteknir við að vera þrælbeyglaðir og á laugardegi urðum við svakalega sveppaðir. En skemmtilegir tímar. Eftir hátíðina fórum við til London og viku seinna var ákveðið að fara til Leeds í afmælisteiti.
Í lestinni á leiðinni til Leeds tókst mér að verða gífurlega ölvaður. Þegar komið var til Leeds var okkur skutlað á bar þar sem torgað var meira áfengi og síðan var okkur boðið í partí. Í þessu teiti var mér boðið spíttbasa og sökum dómgreindarleysis vegna áfengisneyslu tók ég (að ég held) vænan slurk og fékk mér. Mér skilst að ég hafi gjörsamlega eipað, dansandi uppá borðum, grípandi í brjóst og hagaði mér einsog sönnum Íslendingi sæmir. Ég svaf, held ég, sama sem ekkert þessa nótt. Ég "vaknaði" í stóru rúmi, í stóru húsi, syngjandi og trallandi. Útaf þeim áhrifum sem amfetamín hefur, þá voru allir helstu vöðvar spenntir, einn aðalvöðvinn er nefnist "penis" var það spenntur að það leit út einsog hann hafi næstum sogist inní líkaman, það leiddi til kómískrar aðstæðna er ég greini seinna frá. En í þessu húsi söng ég lög, ég reyndi að finna klukku er gæti sagt mér frá tíma dags, og komst ég að því að klukkan var rétt yfir 6 um morguninn. Seinna meir, svona uppúr hádegi var ákveðið að fara aftur til London með lest. Ég var kominn með svaka tremma þá, og hitastillirinn í líkamanum á mér varð banana-brjálaður, mér var ýmist of heit eða of kalt. Í lestinni gerðist sá einkennilegi atburður að ég hafði á tilfinningunni að ég þyrfti að hafa hægðir. Ég tók með mér blað, Newsweek held ég að það hafi verið, og staulaðist á kamarinn. Það kom á daginn að ég þurfti ekkert að kúka, en aftur á móti þurfti ég að míga, og ég ætlaði ekkert að standa upp fyrir það, enda djúpt sokkin í einhverja grein. Einsog ég minntist á áðan, þá hafði amfetamínið haft vöðvaspennt-áhrif, sem leiddi til þess að er ég meig, meig ég á blaðið sem ég var með fyrir framan mig. Ég hafði ekkert hugsað útí það, en er ég tók eftir því þá notaði ég blaðið til að beina hlandinu í skálina. Mér fannst þetta afar, afar fyndið. Ég þvoði mér um hendurnar og þurrkaði upp eftir mig, fór svo fram og settist niður einsog ekkert hafi í skorist, fyrir utan það að ég var ekki lengur með blaðið.
Síðan var maður í Bretlandinu í alltof langan tíma, London er afar dýr staður og maður hafði í raun ekkert efni á því að vera þarna nema í mesta lagi 2 vikur, við vorum þarna í 4 vikur, í sárri fokking fátækt. Þessar síðustu tvær vikur voru ansi leiðinlegar.
Á þessum árum þá tókst mér að framkvæma næstum því ekkert! Eignaðist nokkra góða vini á vinnustaðnum. Hélt eina sýningu á Mokkakaffi, á tímabílinu Júlí-Ágúst 2001, en þar sýndi ég tölvugrafík er ég hafði unnið við í Photoshop aðallega. Ég héld sýninguna í algjörru áhugaleysi, því ég bjóst ekkert við því að halda sýningu. Sýninginn fékk ágætar viðtökur, og ágætan dóm í Morgunblaðinu, auk þess fékk ég svaka stóra grein í DV.
En tíminn leið, og ég gerði mest lítið eftir það. Bara lét tímann líða, reykti kannabis og hitti mína vini.
Ekki meira svona
En það kom að því ég gerði mér grein fyrir því að þetta var alls ekki minn lífstíll. Fyrir mig núna er alltílagi að grípa í eina jónu einstaka sinnum eða fá sér í skalla við og við, svona einsog maður fer á fyllerí, en að gera þetta á hverjum einasta degi, stundum frá morgni til kvölds, og ala með sér ýmsa andlega kvilla, er ekki minn lífstíll.
Ég byrjaði að breyta til, skráði mig í fjarnám hjá Fjölbraut við Ármúla, í þrjá áfanga: Félagsfræði, Sálfræði og líf- og lífeðlisfræði 103. Komst að því að þetta var rúmelga of mikið þannig ég skráði mig úr LOL103 en hélt áfram í FÉL103 og SÁL103 og lærði og lærði, tók próf og náði. Þetta var í byrjun ársins 2003. Í febrúar ákvað ég að hætta að reykja kannabis, en það gekk ekki betur, sökum andlegra niðursveiflu, að ég byrjaði að reykja af miklum krafti í Mars. En strax í byrjun Apríl þá skar ég niður, og reykti einstaka sinnum. Það var síðan ekki fyrren í Maí að ég hætti algjörlega að reykja. Enginn meðferð, aðeins ein ábending frá einum vini mínum, og vilji til þess að hætta að sóa tíma og fjármagni í eitthvað sem maður er ekkert að græða neitt á. En þar með er ekki sagt að ég neyti ekki kannabis, jú ég viðurkenni það nú alveg, einsog ég hef sagt áður, að ég neyti ennþá kannabis. Bara ekki í jafn viðbjóðslega miklu magni og ég gerði áður. Að gera þetta kannski 2-3svar sinnum á 2-3 mánuðum er ekki mikið, en að gera þetta 30+ sinnum á 2-3 vikum er meira en nóg.
Ég flutti síðan frá sambýlingi mínum og byrjaði að leiga með vini mínum til margra ára, sem er hinn fyrrgreindi umdeildi þáttur er leiddi til ákvörðunnar að flytja til Hornafjarðar. Meira um það næst.
Formáli:
"Mitt litla líf á Hornafirði" mun vera hálfgerð dagbók yfir atvikum, markmiðum og ýmislegu sem tengist mér og Hornafirði. Ég mun mun reyna rita hér eins mikið af gagnlegum og ógagnlegum upplýsingum sem gestir gætu haft gaman af er tengist mínum tíma og mínu lífi hér á Hornafirði.
Ég mun reyna að innihalda hér smá ágrip af Hornafirði og einhverjar æskuminningar eru gætu leynst í mínu taðreykta minninga-hólfi. Ég bjó eitt sinn í Reykjavík og í þessum kafla og eitthvað í þeim næsta mun byrja á því að segja frá aðdraganda þess að ég flutti til Hornafjarðar.
Ég hef líka tekið þá ákvörðun að nefna enginn nöfn, nema ættingja mína og þá vini sem eru netvæddir. Sú ákvörðun er tekinn á þeim þunnu forsendum um "nafnleynd"
Reykjavík - Hornafjörður
Ég var búinn að búa í Reykjavík síðan í mars 2001. Fékk vinnu á Kleppspítala í lok Apríl sama ár, og þar vann ég þangað til í september 2003. En það kom að tímapunkti er ég fékk nóg af Reykjavík, ásamt einum umdeildum þætti er varð aðalorsakavaldurinn í ákvörðun minni að flytja burt. Frá mars 2001 til maí 2003, leigði ég með vini mínum á þremur mismunandi stöðum. Á tveimur stöðum í Þingholtinu og svo í húsi einu á landamærum Reykjvíkur og Seltjarnarnes. Þetta voru ágætir tímar, en fjárhagslega séð, illa varðir. Ásamt því að vinna á Kleppi, þá eyddi ég dágóðri summu af peningum og slatta af mínum frítíma í að neyta kannabis; hass og ganja.
Kannabisárin
Ég byrjaði að reykja kannabis á næstum hverjum degi, hef í raun ekkert útá það að setja, þetta voru ágætir tímar. Ég vann, kom heim, reykti. Hlustaði síðan á tónlist, horfði á vídeó eða lék mér í tölvunni. Sumarið 2001 var líka nokkuð skemmtilegur tími. Ég og sambýlingurinn fórum til UK á Glastonbury-hátíðina, þar ætluðum við að hitta bróðir minn Halfdán og sameiginlegan vin okkar allra. Fórum einnig á gífurlegt (og gleymd) fyllerí og dópsvall í Leeds. Á Glastonbury-hátíðinni, sem er stærsta hátíð í Bretlandi, tókst mér og mínum vinum að missa af öllum helstu atriðum, þar á meðal Coldplay, Rod Stewart, Queens of the stone age og fleirum. Enda vorum við afar uppteknir við að vera þrælbeyglaðir og á laugardegi urðum við svakalega sveppaðir. En skemmtilegir tímar. Eftir hátíðina fórum við til London og viku seinna var ákveðið að fara til Leeds í afmælisteiti.
Í lestinni á leiðinni til Leeds tókst mér að verða gífurlega ölvaður. Þegar komið var til Leeds var okkur skutlað á bar þar sem torgað var meira áfengi og síðan var okkur boðið í partí. Í þessu teiti var mér boðið spíttbasa og sökum dómgreindarleysis vegna áfengisneyslu tók ég (að ég held) vænan slurk og fékk mér. Mér skilst að ég hafi gjörsamlega eipað, dansandi uppá borðum, grípandi í brjóst og hagaði mér einsog sönnum Íslendingi sæmir. Ég svaf, held ég, sama sem ekkert þessa nótt. Ég "vaknaði" í stóru rúmi, í stóru húsi, syngjandi og trallandi. Útaf þeim áhrifum sem amfetamín hefur, þá voru allir helstu vöðvar spenntir, einn aðalvöðvinn er nefnist "penis" var það spenntur að það leit út einsog hann hafi næstum sogist inní líkaman, það leiddi til kómískrar aðstæðna er ég greini seinna frá. En í þessu húsi söng ég lög, ég reyndi að finna klukku er gæti sagt mér frá tíma dags, og komst ég að því að klukkan var rétt yfir 6 um morguninn. Seinna meir, svona uppúr hádegi var ákveðið að fara aftur til London með lest. Ég var kominn með svaka tremma þá, og hitastillirinn í líkamanum á mér varð banana-brjálaður, mér var ýmist of heit eða of kalt. Í lestinni gerðist sá einkennilegi atburður að ég hafði á tilfinningunni að ég þyrfti að hafa hægðir. Ég tók með mér blað, Newsweek held ég að það hafi verið, og staulaðist á kamarinn. Það kom á daginn að ég þurfti ekkert að kúka, en aftur á móti þurfti ég að míga, og ég ætlaði ekkert að standa upp fyrir það, enda djúpt sokkin í einhverja grein. Einsog ég minntist á áðan, þá hafði amfetamínið haft vöðvaspennt-áhrif, sem leiddi til þess að er ég meig, meig ég á blaðið sem ég var með fyrir framan mig. Ég hafði ekkert hugsað útí það, en er ég tók eftir því þá notaði ég blaðið til að beina hlandinu í skálina. Mér fannst þetta afar, afar fyndið. Ég þvoði mér um hendurnar og þurrkaði upp eftir mig, fór svo fram og settist niður einsog ekkert hafi í skorist, fyrir utan það að ég var ekki lengur með blaðið.
Síðan var maður í Bretlandinu í alltof langan tíma, London er afar dýr staður og maður hafði í raun ekkert efni á því að vera þarna nema í mesta lagi 2 vikur, við vorum þarna í 4 vikur, í sárri fokking fátækt. Þessar síðustu tvær vikur voru ansi leiðinlegar.
Á þessum árum þá tókst mér að framkvæma næstum því ekkert! Eignaðist nokkra góða vini á vinnustaðnum. Hélt eina sýningu á Mokkakaffi, á tímabílinu Júlí-Ágúst 2001, en þar sýndi ég tölvugrafík er ég hafði unnið við í Photoshop aðallega. Ég héld sýninguna í algjörru áhugaleysi, því ég bjóst ekkert við því að halda sýningu. Sýninginn fékk ágætar viðtökur, og ágætan dóm í Morgunblaðinu, auk þess fékk ég svaka stóra grein í DV.
En tíminn leið, og ég gerði mest lítið eftir það. Bara lét tímann líða, reykti kannabis og hitti mína vini.
Ekki meira svona
En það kom að því ég gerði mér grein fyrir því að þetta var alls ekki minn lífstíll. Fyrir mig núna er alltílagi að grípa í eina jónu einstaka sinnum eða fá sér í skalla við og við, svona einsog maður fer á fyllerí, en að gera þetta á hverjum einasta degi, stundum frá morgni til kvölds, og ala með sér ýmsa andlega kvilla, er ekki minn lífstíll.
Ég byrjaði að breyta til, skráði mig í fjarnám hjá Fjölbraut við Ármúla, í þrjá áfanga: Félagsfræði, Sálfræði og líf- og lífeðlisfræði 103. Komst að því að þetta var rúmelga of mikið þannig ég skráði mig úr LOL103 en hélt áfram í FÉL103 og SÁL103 og lærði og lærði, tók próf og náði. Þetta var í byrjun ársins 2003. Í febrúar ákvað ég að hætta að reykja kannabis, en það gekk ekki betur, sökum andlegra niðursveiflu, að ég byrjaði að reykja af miklum krafti í Mars. En strax í byrjun Apríl þá skar ég niður, og reykti einstaka sinnum. Það var síðan ekki fyrren í Maí að ég hætti algjörlega að reykja. Enginn meðferð, aðeins ein ábending frá einum vini mínum, og vilji til þess að hætta að sóa tíma og fjármagni í eitthvað sem maður er ekkert að græða neitt á. En þar með er ekki sagt að ég neyti ekki kannabis, jú ég viðurkenni það nú alveg, einsog ég hef sagt áður, að ég neyti ennþá kannabis. Bara ekki í jafn viðbjóðslega miklu magni og ég gerði áður. Að gera þetta kannski 2-3svar sinnum á 2-3 mánuðum er ekki mikið, en að gera þetta 30+ sinnum á 2-3 vikum er meira en nóg.
Ég flutti síðan frá sambýlingi mínum og byrjaði að leiga með vini mínum til margra ára, sem er hinn fyrrgreindi umdeildi þáttur er leiddi til ákvörðunnar að flytja til Hornafjarðar. Meira um það næst.
mánudagur, desember 01, 2003
Ég ætla líka að dunda mér við það að pósta einhverjum hugleiðingum og ritgerðum hér. Hér sú fyrsta af, vonandi, mörgum. Ég áskil mig þann rétt að breyta og lagfæra þegar þar á við. Allar þær skoðanir sem koma hér fram eru náttúrulega mínar eigin, nema annað sé tekið fram.
Um fjárskort
Það er haft eftir honum Davíð einum Oddsyni að "hér er ekki til fátækt!"
Annar merkur maður í sama flokki, Pétur H. Blöndal, sagði einu sinni einn góðan veðurdag á alþingi að hann gæti auðveldlega lifað á 45 þúsund krónum á mánuði. Hvernig þá? Nú með því að leigja tíu fermetra herbergiskompu í Hafnarfirði, án baðherbergisaðstöðu, á smotterí, borðað hafragraut og núðlur, sofa á heyi með þunna, rifna, rykuga og lúsuga ábreiðu yfir sig, ekki hans orð, en rúmlega það.
Pétur H Blöndal, sá merki maður, sagði líka hátt og snjallt annan sólríkan sumardag að ekkert mál væri að einfaldlega mennta sig uppúr fátæktinni, fá góða menntun og þar af leiðandi góða vinnu. Eflaust tóku margir Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn undir þessi merku orð.
En hvernig? Sérstaklega í ljósi þess að fátækt fólk á minna en lítin pening í vasanum, í ljósi þess að skólagjöld eru ekki ódýr, í ljósi þess að þetta fólki nýtur ekki lánstraust til að fá námslán fyrir skólagjöld, í ljósi þess að einn áfangi í fjarnámi kostar 7 þúsund krónur rúmlega, að ein tölva kostar góðar 50-100 þúsund krónur (maður getur keypt ágæta ódýra, gamla tölvu á 5-10 þúsund), nettenging 15 þúsund krónur og haugur af bókum sem geta kostað frá 3 - 20 þúsund krónur. Í ljósi þess að þessi Pétur hefur aldrei lent í þeim aðstæðum sem dágóður hluti Íslendinga hafa lent og eru í. Að borga húsaleigu, reikninga; hita og rafmagn, matarkostnað, afborganir af láni og/eða bíl o.s.frv.
Í þokkabót eru margir menntaðir einstaklingar sem lifa í sárri fátækt sökum atvinnuleysis.
Ég efast ekki um það að það er örugglega mikið af einstaklingum sem eru í þeim sporum að eiga lítið af pening, fjár, kapítal, seðlum, auð eða aur, hvað sem þú vilt kalla það. Fólk sem þjást, í orðsins fyllstu merkingu, af fjárskort.
Ekki má kalla það fátækt, því samkvæmt æðstu ráðamönnum þá er ekki til fátækt á landinu. Höfum það þá pólítiskt rétt og kölluð ekki fátæka fólkið fátækt, heldur félítið eða snautt af öllu fjári. Andauðugur, óríkur en þess nýyrði þýðir allt það sama: Fátækur!
þetta er fólk sem margir hverjir strita í 40-50 tíma í hverri viku að afgreiða bensín á bíla, raða vörum í hillu, sinna andlega og/eða líkamlega fársjúkum einstaklingum, keyra sendaferðabílum, rútum, strætó og lengi mætti telja, fólkið sem flokkast undir lág- eða lágmillistétt, fólk með rúmlega 60 til 100 þúsund í tekjur. Muniði krakkar og gamlingjar: 100 þúsund krónur eru ekki (lengur) himinháar fjárhæðir.
Síðan er það fólk sem ekki hefur vinnu, sökum þess að þjást af til dæmis af sjúkdómum, andlegum og/eða líkamlegum kvillum. Eru atvinnuleysingjar, geðsjúklingar, öryrkjar og rónar, fátæklingar og betlarar. Í einu niðrandi orði sagt: aumingjar með bætur uppá 40-70 þúsund krónur. Ef 100 þúsund krónur eru ekki lengur himinháar fjárhæðir þá eru 70 þúsund krónur kúkur á priki, skítur og kanill.
þetta eru, samkvæmt mönnum sem þykjast vita betur ,aumingjar í, hinu ranglega nefnda, sjálfskaparvíti. Ranglega nefnd því að vítið sem hefur verið skapað fyrir þau, er ekki skapað af þessum einstaklingum, það var skapað af fólkinu sem ræður, liðið í ríkistjórn og æðstu aðilar í bönkum og sparisjóðum. En hverjir eru það sem ráða? Okkur er sagt að það erum við. Við fólkið sem höfum rétt til að kjósa? En það er bara ekki satt. það eina sem við fáum að ráða er hvar við setjum krossin, meira vald höfum við ekki.
Og hvernig er hægt að kalla eitthvað sjálfskaparvíti þegar þúsundir annara eru í nákvæmlega sömu sporum? þetta er ekki sjálfskaparvíti þegar þetta er orðið víðfeðmt víti!
þetta er líka fólkið sem leitast eftir því sama og þeir sem eru ekki svo miklir aumingjar; framkvæmdastjórar, forstjórar, stjórnarmenn, alþingismenns, ráðherrar og aðrir aðilar sem hafa "klifið upp metorðstigan með blóð, svita og tár" ekki sé minnst á að hafa fengið eilitla hjálp (frá fjárhagslegum sterkum pólítískum bakhjarli).
En við fólkið leitumst eftir eitthvað í lífinu til að fylla uppí tómarúmið. Hamingju. Lífshamingju! Nú á dögum til þess að vera sáttur við lífið og tilveruna, að njóta hamingjunnar, þá þarf maður að hafa eitthvað í veskinu. það eru bara svo margir sem eru með minna en tómt veski í byrjun hvers mánaðar. það eru fleiri og fleiri sem ekki hafa tíma, þrek eða fjár til að taka þátt í lífsgæðakapphlaupinu, og æ fleiri detta útúr þeirri keppni á hverjum degi.
Lífshamingja er að hafa sem minnstar áhyggjur í lífinu, áhyggjuyleysi frá því að skrimta í sífellu með því til dæmis að nota sömu skóna ár eftir ár, á börnin sín og sjálfan sig og betla frá bönkum um hærri yfirdráttarheimild, lengja lánstökuna til að minnka afborganir (en þar af leiðandi hækka lánið). Betla frá vinum eða ættingjum ef fjármagn þeirra leyfir. þetta er ekki lífshamingja. Lífshamingja er ekki fólgin í því að þurfa að hafa sífelldar áhyggjur yfir krónískum fjárskort í byrjun mánaðrins þrátt fyrir nýafstaðinn útborgunardag.
Í hverjum mánuði þarf félítið fólk að hafa alveg gífurlegar áhyggjur. Áhyggjur yfir húsaleigu, reikningum, afborganir af láni og aðrar skuldir sem virðast laðast að láglaunafólki einsog mý yfir mygluðum mykjuhaug.
Áhyggjur og kvíði, í of mörgum tilfellum, og hvaða sálfræðingur og geðlæknir getur ekki þrætt fyrir það, ala af sér ýmsa andlega kvilla, til dæmis þunglyndi. Sem er svosem ágætt fyrir ríkiskassan, en ekki fyrir baukinn hjá lágstéttarfjölskyldum þar sem annaðhvort , eða jafnvel bæði, foreldrið þurfa þá á dýrum geðlyfjum að halda. Ekki endilega þarf þetta að ná yfir fjölskyldu eingöngu, þetta getur komið fyrir næstum hvaða einstakling sem er. En meirihlutinn af geðsjúklingum á landinu eru kominn af lágstéttarfjölskyldum, meirihlutinn af geðlyfjum sem seld eru á landinu í dag lenda í höndunum á fólki sem eiga ekki mikið milli handana!
Áhyggjur geta líka alið af sér ýmsa aðra kvilla, einsog óhófleg áfengis- og/eða fíkniefnaneysla. þetta tvennt getur leitt af sér glæpi á borð við innbrot, þjófnað, líkamsmeiðingar og jafnvel morð.
Innbrot/þjófnaður til að fá verðmæta hluti og selja til að eiga fyrir annaðhvort mat, leigu eða vímugjafa. Líkamsmeiðingar/morð útaf neyslu eða sölu vímugjafa.
En hví þetta böl, hvernig stendur á þessu böli?
Bölið stafar af litlum eða engum tekjum, bölið stafar af lítilli eða engri vinnu. Bölið stafar af heimskum og vitfirrtum köllum sem sumir hverjir telja að fjáraðstoð til þróunarlanda muni koma sér vel í næstu kosningum. Bölið stafar af vel stæðum ríkisbubbum með ranghugmyndir um að fjármagnið þeirra muni fjara út þá og þegar og vilja lægri skatta, sem þeir og fá frá fyrrnefnum vitfirringum.
Vitfirring felst í firring frá raunveruleikanum, og raunveruleikinn fyrir þessum mönnum er firring frá fólkinum sem kom þeim í þessa stöðu til að bryja með.
Ekki ætla ég að skafa af því, en auðvitað á ég við núverandi ríkistjórn og kónana sem hafa lúkurnar uppí görninni á þeim öllum!
það er illskiljanlegt hvernig ráðamenn geta í sífellu lokað augunum fyrir þessum hörmungum. Hvernig þjóðfélag getur látið svona mikið óréttlæti þrifist gagnvart sínum eigin þegnum og borgurum? Hví? Er þetta af ásettu ráði gert? Er tilgangurinn með lágum launum að lækka rostann í liðinu, að það hafi vart orku eða þrek til að spyrja sjálfan sig að einni einfaldri spurningu:
"Af hverju er ég að þessu?"
Á, eða öllu heldur, átti þetta fólk ekki jafnan rétt að leitast við sína drauma, væntingar, þrár og markmið sem þau vilja uppfylla? Auðvitað.
En, einsog margt annað sem hefur átt að stuðla að jafnrétti milli allra, þá týndist það í hafsjó skriffinsku; skulda, reikninga, leigu og svo framvegis sem allt er svo furðulega hátt og dýrt. það er sagt að verið "sé að sjá um þetta mál!" og auðvitað er það sagt. Ef að óyggjandi sannanir væru uppi um að spilling af versta tagi þrífist í ríkistjórn þá mundu nákvæmlega sömu spilltu aðilar segja að verið "sé að sjá um það mál!"
því miður getur þetta þjóðfélag leikið margan mannin á þann hátt að hann telur lífið vart þess virði að lifa því. þannig að sá einstaklingur gæti endað sem annað hvort hugsunarlaus þræll sem hlýðir skilyrðalaust öllu því sem sett er fyrir hann, þræll í vinnu, þræll bankans, þræll leigusalans og fimmtíu árum seinna er þessi sami einstaklingur að safna dósum og flöskum í miðbæ Reykjavíkur til að eiga salt í grautinn, borga leigu og lán og þar að auki orðinn þræll Sorpu eða hann gæti endað með fæturnar danglandi fimmtíu sentimetrum fyrir gólfið á íbúðinni sem hann hefur ekki lengur efni á. En einn vinnumaurin eða en ein sorglega minningar-greinin.
Að lifa eðlilegu "íslensku" líferni, einsog að fara á kaffihús eða bíó, versla í matvörubúðum og sjoppum, kannski væna slettu af kúltúr með því að fara á leikrit eða listasýningu er að verða, ef ekki orðið, ansi dýrt líferni.
"Heyrðu nú!" gæti eitthvað íhaldsgerpi sagt " það er til fólk í Afríku sem hafa það miklu verra!" En við erum ekki í Afríku. þrátt fyrir bágt ástand þarna útifyrir, hungursneyð, plágur, borgarastyrjaldir svo ýmist sé nefnt, þá þýðir ekkert að firra sig undan þeirri ábyrgð er lýtur að okkar eigið landi með því að benda á eitthvað annað sem er í raun ekki einu sinni sambærilegt og trúa því í blindni að ef "við" leysum vandamálin þarna þá verður allt betra hjá okkur.
Í fyrsta lagi eru vandamál hér heimafyrir sem þyrfti að leysa sem allra fyrst svo að drjúgur hluti af þessu þjóðfélagi getur verið ánægðra með hlutskiptin sem þau nú þegar hafa, hvort sem þau eru að þrífa klósett eða sinna sjúkum.
Í öðru lagi að reyna leysa einhver vandamál sem eru tilkominn vegna voldugra afla sem við ráðum ekki við leysir ekki vandamál hérna. Öflin sem ég nefni, er t.d. heiftarlega gráðugt fólk!
Og í þriðja lagi: Ísland er 104.652 ferkílómeter á stærð og inniheldur rúmlega 290 þúsund manns. Afríka er 7.265.700 ferkílómeter á stærð og rúmlega 400 milljón manns búa þar. Og hér kemur aðalmunurinn. Miklu meira en helmingur íbúa í Afríku lifa við það sem flokkast undir sár fátækt, það er rúmlega 200-300 milljón manns. Á Íslandi er rúmlega 30.000+/- manns sem lifa í auðleysi og kannski 1000+/- sem lifa í sárri fátækt. Ef okkar skattpeningar eiga að duga til að metta 2- 300 milljón munna, þá hlýtur að vera nægur afgangur til að koma þessum aumu 30 þúsund manna hópi á réttan kjöl.
Hvorteðer það gæti svosem verið einhver ungur jafnaðarkrati í Afríku sem gæti sagt við fátæka fólkið þar "Hey það er til fólk á Íslandi sem hefur það mikla verra en þið!"
Fátækt er vandamál sem leiðir af sér fleiri vandamál einsog hefur verið nefnt áður. En til gamans mun ég telja þau upp í heild : Fjárskortur - Áhyggjur - Geðsjúkdómar - Fíkn – Vændi - Glæpir - Morð – Sjálfsmorð. Vandamálið er fátækt og það er alltaf til rót af öllum vandamálum og rót vandans felst í efnahaginum.
Um fjárskort
Það er haft eftir honum Davíð einum Oddsyni að "hér er ekki til fátækt!"
Annar merkur maður í sama flokki, Pétur H. Blöndal, sagði einu sinni einn góðan veðurdag á alþingi að hann gæti auðveldlega lifað á 45 þúsund krónum á mánuði. Hvernig þá? Nú með því að leigja tíu fermetra herbergiskompu í Hafnarfirði, án baðherbergisaðstöðu, á smotterí, borðað hafragraut og núðlur, sofa á heyi með þunna, rifna, rykuga og lúsuga ábreiðu yfir sig, ekki hans orð, en rúmlega það.
Pétur H Blöndal, sá merki maður, sagði líka hátt og snjallt annan sólríkan sumardag að ekkert mál væri að einfaldlega mennta sig uppúr fátæktinni, fá góða menntun og þar af leiðandi góða vinnu. Eflaust tóku margir Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn undir þessi merku orð.
En hvernig? Sérstaklega í ljósi þess að fátækt fólk á minna en lítin pening í vasanum, í ljósi þess að skólagjöld eru ekki ódýr, í ljósi þess að þetta fólki nýtur ekki lánstraust til að fá námslán fyrir skólagjöld, í ljósi þess að einn áfangi í fjarnámi kostar 7 þúsund krónur rúmlega, að ein tölva kostar góðar 50-100 þúsund krónur (maður getur keypt ágæta ódýra, gamla tölvu á 5-10 þúsund), nettenging 15 þúsund krónur og haugur af bókum sem geta kostað frá 3 - 20 þúsund krónur. Í ljósi þess að þessi Pétur hefur aldrei lent í þeim aðstæðum sem dágóður hluti Íslendinga hafa lent og eru í. Að borga húsaleigu, reikninga; hita og rafmagn, matarkostnað, afborganir af láni og/eða bíl o.s.frv.
Í þokkabót eru margir menntaðir einstaklingar sem lifa í sárri fátækt sökum atvinnuleysis.
Ég efast ekki um það að það er örugglega mikið af einstaklingum sem eru í þeim sporum að eiga lítið af pening, fjár, kapítal, seðlum, auð eða aur, hvað sem þú vilt kalla það. Fólk sem þjást, í orðsins fyllstu merkingu, af fjárskort.
Ekki má kalla það fátækt, því samkvæmt æðstu ráðamönnum þá er ekki til fátækt á landinu. Höfum það þá pólítiskt rétt og kölluð ekki fátæka fólkið fátækt, heldur félítið eða snautt af öllu fjári. Andauðugur, óríkur en þess nýyrði þýðir allt það sama: Fátækur!
þetta er fólk sem margir hverjir strita í 40-50 tíma í hverri viku að afgreiða bensín á bíla, raða vörum í hillu, sinna andlega og/eða líkamlega fársjúkum einstaklingum, keyra sendaferðabílum, rútum, strætó og lengi mætti telja, fólkið sem flokkast undir lág- eða lágmillistétt, fólk með rúmlega 60 til 100 þúsund í tekjur. Muniði krakkar og gamlingjar: 100 þúsund krónur eru ekki (lengur) himinháar fjárhæðir.
Síðan er það fólk sem ekki hefur vinnu, sökum þess að þjást af til dæmis af sjúkdómum, andlegum og/eða líkamlegum kvillum. Eru atvinnuleysingjar, geðsjúklingar, öryrkjar og rónar, fátæklingar og betlarar. Í einu niðrandi orði sagt: aumingjar með bætur uppá 40-70 þúsund krónur. Ef 100 þúsund krónur eru ekki lengur himinháar fjárhæðir þá eru 70 þúsund krónur kúkur á priki, skítur og kanill.
þetta eru, samkvæmt mönnum sem þykjast vita betur ,aumingjar í, hinu ranglega nefnda, sjálfskaparvíti. Ranglega nefnd því að vítið sem hefur verið skapað fyrir þau, er ekki skapað af þessum einstaklingum, það var skapað af fólkinu sem ræður, liðið í ríkistjórn og æðstu aðilar í bönkum og sparisjóðum. En hverjir eru það sem ráða? Okkur er sagt að það erum við. Við fólkið sem höfum rétt til að kjósa? En það er bara ekki satt. það eina sem við fáum að ráða er hvar við setjum krossin, meira vald höfum við ekki.
Og hvernig er hægt að kalla eitthvað sjálfskaparvíti þegar þúsundir annara eru í nákvæmlega sömu sporum? þetta er ekki sjálfskaparvíti þegar þetta er orðið víðfeðmt víti!
þetta er líka fólkið sem leitast eftir því sama og þeir sem eru ekki svo miklir aumingjar; framkvæmdastjórar, forstjórar, stjórnarmenn, alþingismenns, ráðherrar og aðrir aðilar sem hafa "klifið upp metorðstigan með blóð, svita og tár" ekki sé minnst á að hafa fengið eilitla hjálp (frá fjárhagslegum sterkum pólítískum bakhjarli).
En við fólkið leitumst eftir eitthvað í lífinu til að fylla uppí tómarúmið. Hamingju. Lífshamingju! Nú á dögum til þess að vera sáttur við lífið og tilveruna, að njóta hamingjunnar, þá þarf maður að hafa eitthvað í veskinu. það eru bara svo margir sem eru með minna en tómt veski í byrjun hvers mánaðar. það eru fleiri og fleiri sem ekki hafa tíma, þrek eða fjár til að taka þátt í lífsgæðakapphlaupinu, og æ fleiri detta útúr þeirri keppni á hverjum degi.
Lífshamingja er að hafa sem minnstar áhyggjur í lífinu, áhyggjuyleysi frá því að skrimta í sífellu með því til dæmis að nota sömu skóna ár eftir ár, á börnin sín og sjálfan sig og betla frá bönkum um hærri yfirdráttarheimild, lengja lánstökuna til að minnka afborganir (en þar af leiðandi hækka lánið). Betla frá vinum eða ættingjum ef fjármagn þeirra leyfir. þetta er ekki lífshamingja. Lífshamingja er ekki fólgin í því að þurfa að hafa sífelldar áhyggjur yfir krónískum fjárskort í byrjun mánaðrins þrátt fyrir nýafstaðinn útborgunardag.
Í hverjum mánuði þarf félítið fólk að hafa alveg gífurlegar áhyggjur. Áhyggjur yfir húsaleigu, reikningum, afborganir af láni og aðrar skuldir sem virðast laðast að láglaunafólki einsog mý yfir mygluðum mykjuhaug.
Áhyggjur og kvíði, í of mörgum tilfellum, og hvaða sálfræðingur og geðlæknir getur ekki þrætt fyrir það, ala af sér ýmsa andlega kvilla, til dæmis þunglyndi. Sem er svosem ágætt fyrir ríkiskassan, en ekki fyrir baukinn hjá lágstéttarfjölskyldum þar sem annaðhvort , eða jafnvel bæði, foreldrið þurfa þá á dýrum geðlyfjum að halda. Ekki endilega þarf þetta að ná yfir fjölskyldu eingöngu, þetta getur komið fyrir næstum hvaða einstakling sem er. En meirihlutinn af geðsjúklingum á landinu eru kominn af lágstéttarfjölskyldum, meirihlutinn af geðlyfjum sem seld eru á landinu í dag lenda í höndunum á fólki sem eiga ekki mikið milli handana!
Áhyggjur geta líka alið af sér ýmsa aðra kvilla, einsog óhófleg áfengis- og/eða fíkniefnaneysla. þetta tvennt getur leitt af sér glæpi á borð við innbrot, þjófnað, líkamsmeiðingar og jafnvel morð.
Innbrot/þjófnaður til að fá verðmæta hluti og selja til að eiga fyrir annaðhvort mat, leigu eða vímugjafa. Líkamsmeiðingar/morð útaf neyslu eða sölu vímugjafa.
En hví þetta böl, hvernig stendur á þessu böli?
Bölið stafar af litlum eða engum tekjum, bölið stafar af lítilli eða engri vinnu. Bölið stafar af heimskum og vitfirrtum köllum sem sumir hverjir telja að fjáraðstoð til þróunarlanda muni koma sér vel í næstu kosningum. Bölið stafar af vel stæðum ríkisbubbum með ranghugmyndir um að fjármagnið þeirra muni fjara út þá og þegar og vilja lægri skatta, sem þeir og fá frá fyrrnefnum vitfirringum.
Vitfirring felst í firring frá raunveruleikanum, og raunveruleikinn fyrir þessum mönnum er firring frá fólkinum sem kom þeim í þessa stöðu til að bryja með.
Ekki ætla ég að skafa af því, en auðvitað á ég við núverandi ríkistjórn og kónana sem hafa lúkurnar uppí görninni á þeim öllum!
það er illskiljanlegt hvernig ráðamenn geta í sífellu lokað augunum fyrir þessum hörmungum. Hvernig þjóðfélag getur látið svona mikið óréttlæti þrifist gagnvart sínum eigin þegnum og borgurum? Hví? Er þetta af ásettu ráði gert? Er tilgangurinn með lágum launum að lækka rostann í liðinu, að það hafi vart orku eða þrek til að spyrja sjálfan sig að einni einfaldri spurningu:
"Af hverju er ég að þessu?"
Á, eða öllu heldur, átti þetta fólk ekki jafnan rétt að leitast við sína drauma, væntingar, þrár og markmið sem þau vilja uppfylla? Auðvitað.
En, einsog margt annað sem hefur átt að stuðla að jafnrétti milli allra, þá týndist það í hafsjó skriffinsku; skulda, reikninga, leigu og svo framvegis sem allt er svo furðulega hátt og dýrt. það er sagt að verið "sé að sjá um þetta mál!" og auðvitað er það sagt. Ef að óyggjandi sannanir væru uppi um að spilling af versta tagi þrífist í ríkistjórn þá mundu nákvæmlega sömu spilltu aðilar segja að verið "sé að sjá um það mál!"
því miður getur þetta þjóðfélag leikið margan mannin á þann hátt að hann telur lífið vart þess virði að lifa því. þannig að sá einstaklingur gæti endað sem annað hvort hugsunarlaus þræll sem hlýðir skilyrðalaust öllu því sem sett er fyrir hann, þræll í vinnu, þræll bankans, þræll leigusalans og fimmtíu árum seinna er þessi sami einstaklingur að safna dósum og flöskum í miðbæ Reykjavíkur til að eiga salt í grautinn, borga leigu og lán og þar að auki orðinn þræll Sorpu eða hann gæti endað með fæturnar danglandi fimmtíu sentimetrum fyrir gólfið á íbúðinni sem hann hefur ekki lengur efni á. En einn vinnumaurin eða en ein sorglega minningar-greinin.
Að lifa eðlilegu "íslensku" líferni, einsog að fara á kaffihús eða bíó, versla í matvörubúðum og sjoppum, kannski væna slettu af kúltúr með því að fara á leikrit eða listasýningu er að verða, ef ekki orðið, ansi dýrt líferni.
"Heyrðu nú!" gæti eitthvað íhaldsgerpi sagt " það er til fólk í Afríku sem hafa það miklu verra!" En við erum ekki í Afríku. þrátt fyrir bágt ástand þarna útifyrir, hungursneyð, plágur, borgarastyrjaldir svo ýmist sé nefnt, þá þýðir ekkert að firra sig undan þeirri ábyrgð er lýtur að okkar eigið landi með því að benda á eitthvað annað sem er í raun ekki einu sinni sambærilegt og trúa því í blindni að ef "við" leysum vandamálin þarna þá verður allt betra hjá okkur.
Í fyrsta lagi eru vandamál hér heimafyrir sem þyrfti að leysa sem allra fyrst svo að drjúgur hluti af þessu þjóðfélagi getur verið ánægðra með hlutskiptin sem þau nú þegar hafa, hvort sem þau eru að þrífa klósett eða sinna sjúkum.
Í öðru lagi að reyna leysa einhver vandamál sem eru tilkominn vegna voldugra afla sem við ráðum ekki við leysir ekki vandamál hérna. Öflin sem ég nefni, er t.d. heiftarlega gráðugt fólk!
Og í þriðja lagi: Ísland er 104.652 ferkílómeter á stærð og inniheldur rúmlega 290 þúsund manns. Afríka er 7.265.700 ferkílómeter á stærð og rúmlega 400 milljón manns búa þar. Og hér kemur aðalmunurinn. Miklu meira en helmingur íbúa í Afríku lifa við það sem flokkast undir sár fátækt, það er rúmlega 200-300 milljón manns. Á Íslandi er rúmlega 30.000+/- manns sem lifa í auðleysi og kannski 1000+/- sem lifa í sárri fátækt. Ef okkar skattpeningar eiga að duga til að metta 2- 300 milljón munna, þá hlýtur að vera nægur afgangur til að koma þessum aumu 30 þúsund manna hópi á réttan kjöl.
Hvorteðer það gæti svosem verið einhver ungur jafnaðarkrati í Afríku sem gæti sagt við fátæka fólkið þar "Hey það er til fólk á Íslandi sem hefur það mikla verra en þið!"
Fátækt er vandamál sem leiðir af sér fleiri vandamál einsog hefur verið nefnt áður. En til gamans mun ég telja þau upp í heild : Fjárskortur - Áhyggjur - Geðsjúkdómar - Fíkn – Vændi - Glæpir - Morð – Sjálfsmorð. Vandamálið er fátækt og það er alltaf til rót af öllum vandamálum og rót vandans felst í efnahaginum.
Vegna fjölda áskorana, þá er ég kominn með vefbók. Ég ætla að byrja á eilitlu ævisöguágripi.
Ég?
Ég heiti Þórður Ingvarsson, fæddur 25. september 1979. Er fæddur og uppalinn á Hornafirði í Austurskaftafellsýslu. Faðir minn er, eins augljóst og það er, Ingvar nokkur Þórðarsson, upprunin frá borg syndana Reykjavík, fluttist til Hafnar er hann kynntist móðir minn fyrir hartnær 33 árum síðan. Móðir mín ku vera Guðný Hafdís Svavarsdóttir, Hornfirðingur að húð og hári. Ég á fjöldann allan af systkynum, heil fimm stykki og þau eru, röðuð upp eftir aldri, Svavar Þór, Halfdán, Ég, Ingvar Árni, Ingibjörg og Alexandra Ingvarsbörn.
Þessa stundinna er ég atvinnulaus, en það hefur ekki ill áhrif á mig þessa stundina, enda er ég afar bjartsýnn um að fá vinnu nokkuð fljótlega. Er í fjarnámi hjá Fjölbraut í Ármúla og er að fara taka próf núna í þessarri viku í ensku og íslensku. Ég skráði mig líka í dönsku, en sökum þess hvað ég get verið mikill tossi, þá byrjaði ég alltof seint að lesa dönsku-bækurnar, auk þess að mig vantaði tvær bækur í langan tíma, þá sagði ég mig úr áfanganum núna fyrir stuttu.
Ég?
Ég heiti Þórður Ingvarsson, fæddur 25. september 1979. Er fæddur og uppalinn á Hornafirði í Austurskaftafellsýslu. Faðir minn er, eins augljóst og það er, Ingvar nokkur Þórðarsson, upprunin frá borg syndana Reykjavík, fluttist til Hafnar er hann kynntist móðir minn fyrir hartnær 33 árum síðan. Móðir mín ku vera Guðný Hafdís Svavarsdóttir, Hornfirðingur að húð og hári. Ég á fjöldann allan af systkynum, heil fimm stykki og þau eru, röðuð upp eftir aldri, Svavar Þór, Halfdán, Ég, Ingvar Árni, Ingibjörg og Alexandra Ingvarsbörn.
Þessa stundinna er ég atvinnulaus, en það hefur ekki ill áhrif á mig þessa stundina, enda er ég afar bjartsýnn um að fá vinnu nokkuð fljótlega. Er í fjarnámi hjá Fjölbraut í Ármúla og er að fara taka próf núna í þessarri viku í ensku og íslensku. Ég skráði mig líka í dönsku, en sökum þess hvað ég get verið mikill tossi, þá byrjaði ég alltof seint að lesa dönsku-bækurnar, auk þess að mig vantaði tvær bækur í langan tíma, þá sagði ég mig úr áfanganum núna fyrir stuttu.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)