miðvikudagur, desember 15, 2004

Dahr Jamail birtir fréttir frá "The heart of darkness", er talinn vera einn af fáu frjálsu og óháðu fréttamönnunum í Írak. Einnig er viðtal við þennan mann á Newtopia Magazine. Hugrakkur maður.

Listi yfir hina viljugu þjóða og rasskelling frá Salon.com (frá 21. mars 2003) um staðhæfingu Donald Rumsfeld um að þetta sé "móðir allra viljugu þjóða" eða eitthvað á þá leið. En 32 þjóðir sendur hermenn til Íraks ´91, en aðeins 3 þjóðir nú. En af þeim er 2 þjóðir sem hafa stanslaust verið að gera handahófskenndar og tilefnislausar sprengjuárásir á Írak síðan 1991.

Engin ummæli: