föstudagur, febrúar 10, 2006

Síðasta innlegg var tilefni til ljóðagerðar...

...mér fannst þetta hljóma svo vel.

Almenningsál(it)ið


Meinfýsni gráðugra ráðamanna hunsa raddir þeirra
sem mótfallnir eru þeirra ráðagerðum.
Og inná milli reiðra radda
byrjar óþolandi mantra að bergmála á ný:

Þetta er í höndum pöpulsins,
í næstu kosningum.

1 ummæli: