fimmtudagur, apríl 28, 2005

Hvaða vandamál?

Til hvers að koma með hugsanlegar lausnir á einhverju vandamáli, einsog stéttaskiptin, miskipting auðs, fátækt, stríð, hungur, glæpir, morð, fíkniefnaneysla, eyðni og fleira þegar vandamálin verða meira og minna altæk eftir nokkur ár? Þá verður þetta bara eðlilegur hluti af lífinu og þá er það ekkert vandamál til lengur!

Kannski því þetta styttir stundir hjá róttæklingum og glæpahugsuðum einsog mér.

Get ekki neitað því að mér hlakkar bara til þegar þetta gerist. Þá fyrst mun manneskjan virkilega sýna sitt rétta eðli.

5 ummæli:

Ingvar Á. Ingvarsson sagði...

Mér hlakkar svo til mér hlakkar svo mikið til... lalalalalalala

Nafnlaus sagði...

áfram Þórður!

Nafnlaus sagði...

-aðdáendur Þórðar
www.folk.is/doddis-fanclub

Vésteinn Valgarðsson sagði...

Ég get ekki sagt að ég hlakki til, þótt án efa verði fróðlegt að fylgjast með.

Doddi sagði...

Já fróðlegt verður það og eftirminnilegt, ég get vart beðið.