miðvikudagur, október 26, 2005
Akkúrat þessa stundina hata ég...
...ÞETTA HELVÍTIS BLOGGKJAFTÆÐI. SÁ SORA-VIÐBJÓÐUR SEM ÞÓTTIST VERA SVO ÓTTALEGA SNIÐUGUR Á SKILIÐ AÐ EINHVER KASTI SÉR Á HANN ÚT ÚR SKUGGANUM, BINDI HANN MEÐ GADDAVÍR UM ÖKKLANA OG LÁTI HANN DANGLA NAKINN FRAM AF BJARGI ÞAR TIL KRÁKURNAR KOMA OG KROPPA ÚR HONUM AUGUN. ÉG HATA HANN! ÉG HATA´ANN! É´HAT´ANN!!! É´DREP´ANN FIMM SINNUM ÞAR TIL HANN DEYR!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
7 ummæli:
En til gamans má minnast á þau skipti sem langlokur hafa ekki fengið að birtast hér sökum einhvers óviðráðanlegan galla í þessu helvítis apparati, þetta leiðir oft til þess að ég tek það ekki til máls að reita eitt né neitt í afar, afar langan tíma.
Ertu að tala um www.blogger.com - er það það sem þú hatar?
Já, á þeim tíma sem ég reit þetta innlegg.
Ég þekki þessa tilfinningu.
Ég varð feginn þegar ég uppgötvaði möguleikann "recover blog" - þú veist væntanlega af honum?
Já.
En ég ætlaði að kópera langlokuna í word, en vegna klaufaskaps þá gleymdi ég að ég hafði kóperað eitthvað annað í staðinn...
Æhh...
Líf mitt hefur öðlast nýja merkingu, ég hef orðið fyrir uppljómun af völdum dýrðaröðuls Þórðar: Ég er orðinn félagi í aðdáendaklúbbnum! :D
Náðugi Þórður, lótusblóm gróa hvar þú leggur höfuð þitt til hvílu.
Skrifa ummæli