sunnudagur, október 16, 2005

Í rigningu og þoku

Hér stend ég við ljósastaur,
horfi á laufin skjálfandi,
starandi á mig,
beiðandi,
bíðandi.
En ég get ekkert gert
og laufin byrja að skjálfa á ný
og það eina sem ég sé
er skjálfandi tré.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Snökt, snökt....