Í kvöld verður frumsýning á vegum Hornfirska skemmtifélagsins, sýninginn ber heitið Rokk í 50 ár. Í þeirri sýningu verður stiklað á ansi stóru í rokksögunni. En meðal manna sem munu munda míkrafóninn er ég, en það er uppá mér komið að koma Jim Morrison, David Bowie, David Gilmour og Till Lindemann ágætlega til skila auk minniháttar performans. Samkvæmt generalprufunni, sem var í gær, þá voru viðstaddir bara nokk hrifnir af sýningunni.
Ætli það verði ekki síðan sprellað allrækilega eftir þetta söngsprell.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli