föstudagur, desember 09, 2005
Nóbelsverðlaunahafinn Harold Pinter
Líkt og eitt stykki tiltekinn Vésteinn, þá mæli ég með lestur á þessum væna og góða pistli eftir Nóbelsverðlaunahafann Harold Pinter. Þessi pistill, þó langur sé, setur stjórnmálalegt ástand í heiminum í visst samhengi... þetta snýst um hið myndræna en mikiðfenglega reður sem allir leiðtogar vilja bera.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Þetta er áhrifamikil lesning. Tek undir með því, að sem flestir ættu að lesa hana.
Skrifa ummæli