Þessa dagana stend ég fyrir überstarfsemi á heimilinu á Smárabraut með því að troðfylla svarta ruslapoka af hlutum sem hafa fengið að rykfalla og almenn þrif. Það er svakalegt verk fyrir höndum, svo ekki sé minna sagt. Af þeim tiltektarafrekum sem mér hefur tekist er að henda hlutum sem ekki hafa færst úr stað síðan ég tók til fyrir nokkrum árum, hægt er að fóta sig í búrinu... þeir aðiljar sem hafa ýmist búið hér eða rekið nefið inn skilja e.t.v. hversu svakalegt þetta verkefni ku vera.
Í kvöld ætla ég að binda endi á bindindið enda gefast ágætis tilefni, prófin eru búin, einn vinur minn er að flytja til Belgíu og einnig sú staðreynd að bjórinn er góður. En þegar kvöldið er liðið og ek hef náð að festa fullann svefn þá mun bindindið taka aftur við og meira verður ekki innbyrt af áfengi fyrren í janúar í fyrsta lagi. Já, ég er óskammfeilin, en þetta er eitthvað sem verður að taka í litlum skrefum.
Pantaði um daginn tölvuleik er nefnist F.E.A.R. (First Encounter Assault Recon) sem er fyrstu persónu skotleikur og kláraði hann í dag. Hann er bara afbragð. Verið að blanda saman vissum bíómynda-elementum við hið hefðbunda "skjóta/hlaupa/finna takka/ýta á takka"genre. Þessi element eru meðal annars slómó a lá Matrix og tölvuleikirnir Max Payne I&II (sem mér finnst svo tilgerðalegur, með svo klisjukenndan söguþráð, en hann er ekki mjög leiðinlegur en hann er bara ekkert spes) og svo Japanskar hryllingsmyndir. Magnþrunginn leikur, flott grafík, ótrúlega intense, spennandi, hrollvekjandi og býður uppá svakalega skemmtileg hetjumove (t.d. ef þú ert búinn með skotfærin og vondi kallinn er rétt hjá þá er hægt að hlaupa að honum í slómó, hoppa og sparka í hausinn á honum eða beygja sig og fella hann) en því miður er hann töluvert einhæfur.
Jólaskapið svokallaða er að láta á sig kræla í mínum hugarfylgsnum. Frekar að orða það svo að skammdegið fer ekki eins illa í mig og það hefur gert undanfarna 2 mánuði.
Skráði mig á MySpace, fyrir þá sem hafa áhuga. Veit ekki af hverju, kannski til að vera með, kannski til að fá tilfinningu að ég sé hluti af stórri heild, kannski til að kynnast nýju fólki, kannski bara af forvitni, kannski bara allt fyrrtalið... hver veit?
Í kvöld ætla ég að binda endi á bindindið enda gefast ágætis tilefni, prófin eru búin, einn vinur minn er að flytja til Belgíu og einnig sú staðreynd að bjórinn er góður. En þegar kvöldið er liðið og ek hef náð að festa fullann svefn þá mun bindindið taka aftur við og meira verður ekki innbyrt af áfengi fyrren í janúar í fyrsta lagi. Já, ég er óskammfeilin, en þetta er eitthvað sem verður að taka í litlum skrefum.
Pantaði um daginn tölvuleik er nefnist F.E.A.R. (First Encounter Assault Recon) sem er fyrstu persónu skotleikur og kláraði hann í dag. Hann er bara afbragð. Verið að blanda saman vissum bíómynda-elementum við hið hefðbunda "skjóta/hlaupa/finna takka/ýta á takka"genre. Þessi element eru meðal annars slómó a lá Matrix og tölvuleikirnir Max Payne I&II (sem mér finnst svo tilgerðalegur, með svo klisjukenndan söguþráð, en hann er ekki mjög leiðinlegur en hann er bara ekkert spes) og svo Japanskar hryllingsmyndir. Magnþrunginn leikur, flott grafík, ótrúlega intense, spennandi, hrollvekjandi og býður uppá svakalega skemmtileg hetjumove (t.d. ef þú ert búinn með skotfærin og vondi kallinn er rétt hjá þá er hægt að hlaupa að honum í slómó, hoppa og sparka í hausinn á honum eða beygja sig og fella hann) en því miður er hann töluvert einhæfur.
Jólaskapið svokallaða er að láta á sig kræla í mínum hugarfylgsnum. Frekar að orða það svo að skammdegið fer ekki eins illa í mig og það hefur gert undanfarna 2 mánuði.
Skráði mig á MySpace, fyrir þá sem hafa áhuga. Veit ekki af hverju, kannski til að vera með, kannski til að fá tilfinningu að ég sé hluti af stórri heild, kannski til að kynnast nýju fólki, kannski bara af forvitni, kannski bara allt fyrrtalið... hver veit?
4 ummæli:
vá.. þvílíkt bindindi.. næstum 2 vikur.. þúrtömmrlegur.
en ég treysti þér ekki með tiltekt síðan þú hentir prjónaúlpunni minni.
Þetta var örugglega ljót prjónaúlpa.
NEI! hún var geðveikt töff og bjútífúll, Dagur sandnegrafélagi minn á alveg eins!
Sandnegrar hafa ekkert fegurðarskyn. Þettar eru barbarar og villimenn!
En ég býst við því að þessi úlpa hafi verið EITT af afar, afar, afar (ad infitum) mörgu sem ég henti á þeim tiltektardögum sem ég stóð fyrir, svo æ em partjalí sorrí abát ðatt, skilurru.
Skrifa ummæli