Á næstunni munu birtast nokkur verkefni sem ég hef verið að vinna í skólanum, sum eru betri en önnur og önnur eru frábærar en hinar. Ég ætla samt ekki að gera fólki þann skaða að fylla bloggið á einum degi af orðaflaumi, en frekar láta þetta seitlast inn á næstum dögum...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli