Það tekur svakalegan langan tíma fyrir hluti til að koma sér frá amazon-retaili til mín. Samkvæmt einhverjum tölum þarna þá fæ ég;
- Heavy Trash - Heavy Trash, 24. maí
- Electric Wizard - Dopethrone, 10. maí
- Tool- 10.000 days, 18. maí
Vá. Eins gott að þetta sé ódýrara og þá skal ég endurmeta þolinmæði mína.
Get hugsanlega huggað mig við On an Island með David Gilmour sem ég keypti í dag, en það er þriðja sólóplatan hans og kom út 22 árum eftir aðra sólóplötuna.
Get hugsanlega huggað mig við On an Island með David Gilmour sem ég keypti í dag, en það er þriðja sólóplatan hans og kom út 22 árum eftir aðra sólóplötuna.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli