Það kemur reglulega fyrir að ég taki óreglulegar næturvaktatarnir á hjúkrunarheimilinu sem ég vinn á. T.a.m. var ég á næturvakt aðfaranótt mánudags, kom heim um átta og fór að sofa tíu um morgunin og svo vaknaði ég sprækur klukkan hálf sjö um kvöldið og sá framá það að vera vakandi langt fram eftir nóttu þangað til ég mundi sofna. En ég hafði nú ráð við því og fór bara á fyllerí og vaknaði svo klukkan tíu í morgun.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli