föstudagur, maí 19, 2006

Sex!

Undanfarnar sex helgar hef ég verið að vinna. Það hefur þó ekki hindrað að ég fái mér aðeins (vægt til orða tekið) neðan í því. En þessa helgi ætla ég að breyta um umhverfi og ég flýg suður núna á eftir.

Það má vera að ég muni vakna í ræsinu einhverja nóttina starandi á stjörnurnar. Það mun bara hafa sinn gang.

Engin ummæli: